Vísir - 08.10.1981, Síða 3
« < ‘ y ( v ♦
Fimmtudagur 8. október 1981
Fríhöfnin
lölvuvædd
- slórbællr ellirllt og skipulag
„Við erum að tölvuvaeðast og
þar með má segja að tekið verði
upp daglegt bókhald yfir birgðir i
öllum aðalatriðum. Þetta stór-
bætir eftirlit og skipulag i rekstr-
inum”, sagði Guðmundur Karl
Jónsson forstjóri Frihafnarinnar
á Keflavikurflugvellii samtali við
Visi. Hann skýrði frá þvi, að i ný-
afstaðinni birgðatalningu hefði
rýrnun reynst um 0,9% á móti
0.5% rýrnun fyrsta fjórðung árs-
ins.
„Það er fjórtalið yfir árið og
þessi rýrnun nú undanfarna mán-
uði er svipuð og i fyrra, en við
getum væntanlega náð enn betri
árangri með daglegum stuðningi
tölvunnar”, sagði Guðmundur
Karl. En eins og kunnugt er, var
rýrnun meiriháttar vandamál hjá
þessu fyrirtæki til skamms tima.
Hver tapaður hundraðshluti er
stórfé, þar sem veltan i ár mun
verða 50-60 milljónir króna.
HERB
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Revkjavík:
FULLTRÚAR A LANDS-
MNG KOSHIR I KVÖLD
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélag-
anna heldur fund á Hótel Sögu i
kvöld. Þar verða kjörnir fulltrúar
á landsfundinn, tekin afstaða til
hvort viðhaft skuli prófkjör og þá
hvernig þvi skuli hagað fyrir
borgarstjórnarkosningar og
Davið Oddson ræðir um borgar-
málefni.
Reykvikingar eiga 214 fulltrúa
á landsfundi Sjálfstæðismanna.
Þar af hafa félögin og stjórn full-
trúaráðsins tilnefnt 192, en 22
verða kosnir á fundinum.
Tekin verður ákvörðun um
hvort viðhafa skuli prófkjör til að
velja frambjóðendur flokksins til
borgarstjórnar. Stjórn fulltrúa-
ráðsins mælir með að svo verði.
Verði það samþykkt verður einn-
ig tekin ákvörðun um hvernig
prófkjörinu skuli hagað.
—SV
Það
fyrir þig að rennavið hjá oi
Strand
sófasettið 1-2-3
• Staðgreiðsluverð kr. 9.000.-
• Annars kr. 10.700.- útborgun kr. 2.700.
afgangur lánaður í allt að 6 mánuði
Sedrus
húsgagnaverksmiðja
Súðavogi32 — Sími30585
NOTIÐ
TÆKIFÆRIÐ
Vegna kynningar á hinum nýju HTH innréttingum undanfarið hefur verið mjög
mikið að gera hjá okkur og því miður margir orðið frá að hverfa.
Nú er farið að hægjast um, og ættum við að geta sinnt öllum sem til okkar
leita.
Kynningarafsláttur gildir enn fyrir þá sem panta fyrir 15. október.
Hvetjum ykkur til að koma og skoða hinar fjölmörgu skemmtilegu HTH
innréttingar eða hringja og fá sendan bækling.
Innréttinga-
húsið
Háteigsvegi 3 105 Reykjavík
Verslun sími 27344
Hefst í fyrramáfið að
Skúlagötv 30.