Vísir - 08.10.1981, Side 4

Vísir - 08.10.1981, Side 4
4 Borgarbókasafn Reykjavíkur Bllstjóri á bókabíl Lauser til umsóknar staða bílstjóra á bókabíl. Hlutastarf. Launakjör fara eftir samningum við Starfs- mannafélag Reykjavíkurborgar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist safninu fyrir 26.10.1981 Borgarbókavörður. ÍTáJí' SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS C^LL^LU um áfengisvandamálið Aðalfundur SÁÁ verður haldinn 15. október í Síðumúla 3-5 kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN VINNINGAR í HAPPDRÆTTI 3. FLOKKUR 1981 — 1982 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 150.000 8891 Biireiðarvinningur eftir vali, kr. 50.000 3102 Bifreiðavinningur efftir vali, kr. 30.000 3536 54893 66759 72843 11070 62753 72797 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 10.000 10153 24120 16293 34277 17995 35228 19618 36171 23455 38257 Húsbúnaður 363 25438 3811 28889 8092 29480 9552 38316 17927 39566 18825 39745 21370 40038 24423 40614 41151 53919 72572 43789 54206 75402 45764 62393 76993 47065 62493 77003 49011 70812 79543 r vali, kr. 2.000 41547 49796 60604 41835 50890 66298 42604 51282 68188 44571 54525 69896 47521 54807 71363 48593 55542 71766 49435 57816 73653 49785 58886 79957 Húsbúnaöur eftir vali, kr. 700 219 9203 16192 25277 31736 40915 48598 58302 67558 74781 327 9290 16374 25353 32175 40925 48740 58365 67877 74916 486 9299 16522 25637 32300 40941 48769 58622 68022 74917 956 9362 16657 25656 32356 41278 48991 58707 68057 75222 1325 9543 16683 25698 32388 41430 49Q35 58997 68165 75385 1880 9653 16694 25818 32882 41475 49208 59214 68232 75611 1887 9697 16857 25848 33034 41589 49422 59257 68346 75626 1931 9741 16941 25872 33039 41595 49610 59454 68471 75639 2157 9993 17165 25881 33143 41703 49622 59501 68749 75652 2186 10021 17347 26076 33191 42529 49639 59543 68767 75734 2188 10297 17381 26372 33499 42629 50100 59737 69192 75870 2215 10422 17491 26399 33565 42678 50107 59895 69259 75967 2546 10425 17542 26523 33684 43355 50279 60012 69269 75990 2581 10449 17654 26599 33725 43563 50557 60364 69528 76135 2736 10577 17806 26632 33916 43596 50752 60414 69545 76169 2737 10584 17817 26763 34103 43630 50776 60581 69560 76178 3057 10654 18246 26790 34254 43702 50812 60590 69812 76248 3155 10869 18287 26933 34400 43898 50887 60639 69854 76277 3594 11009 18447 26965 34482 43956 50955 60897 69867 76279 3631 11099 18698 26977 34568 44027 51047 60920 69954 76303 3877 11237 18767 27006 34618 44058 51233 61016 70017 76314 3935 11462 19308 27164 34742 44168 51330 61120 70176 76326 4339 11530 19374 27201 35099 44170 51515 61163 70280 76403 4694 11600 19399 27218 35301 44214 51824 61457 70668 76533 4697 11613 19877 27299 35393 44236 52036 61791 70877 76712 4945 11797 20902 27305 36042 44254 52470 61986 70908 76718 5107 11988 20926 27362 36120 44339 52526 63259 71210 76944 5164 11992 21192 27580 36459 44791 52688 63260 71258 77153 5405 12039 21493 27836 36869 45423 52855 63278 71268 77369 5450 12146 21895 27862 36991 45448 53071 63687 71346 77618 5472 13094 22004 27902 37003 45469 53787 63829 71376 77699 5589 13188 22184 27920 37330 45586 54044 63895 71387 77727 5609 J 3248 22406 28143 37388 45751 54286 63990 71696 77966 5637 13383 22530 28241 37550 45798 54627 64639 71760 78286 5835 13592 22624 28360 37619 46013 54721 64750 71842 78399 5999 13793 22705 28667 37886 46033 54809 64774 72092 78526 6088 14039 22712 28773 38120 46045 55158 64941 72219 78652 6120 14144 22722 28803 38165 46089 55228 64995 72515 78751 6235 14403 22976 29384 38311 46108 55417 65059 72725 78752 6310 14405 23070 29402 38625 46832 55797 65093 72801 79048 6394 14469 23077 29494 38839 47262 55870 65465 73026 79053 6472 14784 23252 29549 38840 47380 56014 65527 73051 79110 7139 14843 23566 29562 38861 47592 56119 65533 73245 79184 7246 14910 23664 29607 39041 47750 56227 66122 73257 79360 7466 15076 23873 29665 39269 47946 56782 66512 73622 79394 7539 15250 24013 29733 39487 47983 56826 66594 73661 79403 8170 15327 24214 30095 39656 48141 56881 66914 73668 79598 8591 15400 24236 30286 39893 48173 56928 66999 73995 79600 8594 15406 24560 30637 40010 48221 57460 67126 74198 79813 8687 15518 24617 30820 40410 48371 57736 67133 74244 8703 15654 24907 30900 40429 48517 58062 67200 74287 8884 15980 25015 31013 40742 48522 58151 67225 74451 8909 16106 25243 31685 40859 48582 58162 67486 74637 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mónaöar og stendur til mánaóamóta. VÍSIR >J'immtudagur 8. október 1981 Sadat forsetiog Mubarak varaforseti bera saman bækur sinar á ferðalagi. MUBARAK - arftaki sadats Við fráfall Anwar Sadats for- seta Egyptalands beinist áthygli heimsins að Hosni Mubarak varaforseta, sem Sadat trúði Carter fyrir, að yrði arftaki hans. Þingið mun velja næsta forseta, en flokkur Sadats, sem ræður nær öllum þingsætum, hefur þegar valið Mubarak sem frambjóð- anda sinn, svo að kosningar þykja nánast formsatriði. Sadat var sjálfur varaforseti, þegar Abdel Gamal Nasser féll skyndilega frá 1970, svo að Sadat varð strax að taka við stjórnar- taumunum. Af eigin reynslu þekkti hann þvi, hver nauðsyn bæri til, að vel undirbúinn stað- gengill væri tiltækur, ef þjóðar- leiðtoginn burtkallaðist. Ekki síst þar sem um var að ræða jafn umdeildan mann og Sadat og það i heimi ofstækis og heiftar, jiar semmorökutiogönnur drápstæki samsærismanna eru jafnan höfð við höndina. Mubarak er fæddur i Nilarhér- aðinu Menufia, eins og Sadat, árið 1928. Hann er kvæntur og á tvo uppkomna syni. Kona hans, Sus- an, starfar að kvenréttinda- og velferðarmálum. Hann er skólaður af Sovét- mönnum i flughernaði og var tal- inn eiga stærstan þátt i sigrum og velgengni Egypta á fyrstu dögum Yom Kippur-striðsins við ísrael 1973. Sem aðstoðarflugmálaráð- herra og yfirmaður flughersins, sem þótti standa sig afarslælega i sex daga-striðinu 1967, þegar israelskar herþotur eyðilögðu flestar f lugvélar Egypta, áður en þær komust nokkurn tima á loft, endurskipulagði Mubarak og end- urnýjaði flugsveitir Egypta. Hann var hækkaður upp i' hers- höfðingjatign 1974 og skipaður varaforseti 15. april 1975. Sadat lagði mikla áherslu á, að varaforsetinn ætti hlutdeild i skyldustörfumforsetans, og strax á árinu 1975 fól hann Mubarak margsinnis forsetavaldið, meðan hann sjálfur var tiðum i ferðalög- um erlendis: Siðan hefur Mubarak skipað áberandi sess i þjóðarforystu Sadatstjórnarinn- ar. Er ekki lengra siðan en i sið- ustu viku, að hann fór til Washington með orðsendingu Sadats til Ronalds Reagan for- seta, og átti Mubarak þá viöræður við forsetann og Alexander Haig utanrikisráðherra. — Hefur Mubarak farið margar slikar feröirfyrir hönd Sadats og er orð- inn persónulega kunnugur fjölda erlendra þjóðarleiðtoga og sendi- herra. Hann er maður fámáll, en þeir, sem hann þekkja, segja hann mikinn lestrarhest með viðtækan bókasmekk. Á yngri árum sinum lék hann hokkiknattleik, en sneri sér seinna að skvass til likams- ræktar. Leikur hann þá iþrótt gjarnan i siðdeginu, þegar flestir Egyptar kjósa helst hvíldartima i hitanum. Stundvisi Mubaraks er við- brugðið, en það þykir næsta fátið- ur mannkostur i Egyptalandi. Undirmenn hans i flughernum Hosui Mubarak, arftakinn, sem skóiaður var i Sovétrikjunum. voru vanir aö stilla klukkur sinar eftir þeim tima, sem hann mætti á skrifstofuna. Mubarak gekk i foringjaskóla hersins nitján ára gamall, og út- skrifaðist þaðan tveim árum sið- ar. Með þvi að stunda námið i skólaleyfunum tókst honum að stytta námstima sinn um eitt ár, miðað við þaö sem venja er til. Á eftir fylgdi tveggja ára nám og þjálfun i' foringjaskóla flughers- ins. Að þvi loknu kenndi hann við þann skóla istuttan tima.áður en hann var sendur til Sovétrikjanna til framhaldsnáms i stjórnun orrustu-og sprengiflugvéla. Hann lærði að fljúga Ilyushin-28 sprengiflugvélum, en þekkti áður breskar Spitfirevélar og italskar Fiat-vélar. Slðan lærði hann á Tupolev-l sprengiflugvélar.Hinni sovésku þjálfun lauk með námi i æösta skóla sovéska hersins að Frunze, þar sem úrvalsforingjar læra til yfirstjórnar. Þegar hann sneri heim til Egyptalands, var hann álitinn af flugforingjum þar einn hæfasti flugmaður landsins. Honum var falin yfirstjórn flugbækistöðvar og gegndi þvi starfi til 1967. Þá var hann skipaður skólastjóri for- ingjaskóla flughersins. Tveim ár- um siðar hafði hann öðlast sæti i yfirstjórn flughersins og 1972 geröur að yfirhershöfðingja alls flughersins. Leysti hann þar af hólmi Ali Boghadadi, hershöfð- ingja, sem settur var af vegna gagnrýni á tilvist sovéskra hern- aðarráðgjafa i Egyptalandi. Þrem dögum eftir þá embættis- veitingu fylgdi Mubarak Sadat forseta til Moskvu til viðræðna um kaup á sovéskum hergögnum fyrir egypska herinn. Nokkrum vikum siðar var hann orðinn að- stoðarhermálaráðherra, þó með yfirstjóm flughersins áfram á hendi. Heimsótti hann Moskvu siðar á þvi ári i leit að vopnum og tækniaðstoð, sem hann beitti sið- an af góðri leikni i skyndiárás- inni, þegar Egyptar hófu Yom Kippur-strfðið og réðustyfirSúez- skurðinn. Menn á vesturlöndum hafa haft áhyggjur af SovétnámiMubaraks og þeim tengslum, sem hann kann að hafa haft við Sovétmenn siðan,en þau virðast ekki hafa verið honum neinn fjötur um fót, þegar Sadat visaði tugþúsundum sovéskra hernaðarráðgjafa og tækniráðgjafa Ur landi 1974, og svo aftur 1600 sovéskum tækni- mönnum núna fyrr á þessu ári. Er vafali'tið, að Sadat hefði ekki haft Mubarak sér til hægri hand- ar, ef hann treysti honum ekki fullkomlega til þess að fylgja sér i þeirri stefnu. Ekki einu sinni Bandarikjamenn, sem siðan hafa staðið i samningamakki við Kairóstjómina um hernaðar- og efnahagsaðstoð Egyptum til handa — um leið og þeir hafa fal- ast eftir afnotum herflugvalla Egypta — bera brigður á Mubar- ak. Strax eftir tilræðið við Sadat, hraðaði Mubarak sér að lýsa þvi yfir, að Egyptar mundu áfram fylgja þeirri friðarbraut, sem Sadat hefur markað, og fullviss- aöi hann alheim um, að haldnir yrðu i hvivetna allir millirikja- samningar, gerðir i tið Sadats. Þær yfirlýsingar hafa verið mönnum léttir i þeirri óvissu, sem fráfall Sadats hefur skapað.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.