Vísir - 08.10.1981, Side 7

Vísir - 08.10.1981, Side 7
Fimmtudagur 8. október 1981 VÍSIR RÚSSl tll Hauka Rússneskur handknattleiks- þjálfari er væntanlegur til 2. deildarliðs Hauka f handknatt- leik.Sá heitirKoslov og er hann ráðiim til tveggja ára og mun stjórna þjálfun allra flokka fé- lagsins. Koslov er væntanlegur til Hafnarfjarðar i desember. Þeir Hilmar Björnsson og Rússinn Boris Akbarsov hafa aðstoðað Hauka við þjáifun að undanförnu. —SOS PÉTUR SKORMI GEGH LOKEREH - úegar Anderlechl vann slgur (3:2) I Briissei i gærkvöldi PÉTUR PÉTURSSON Lansaliðsmiöherjarnir, Pétur Pétursson og Arnór Guðjohnsen voru i sviðsljósinu að Théo Verbeeck f Brússel i gærkvöldi, þar sem 35 þús. áhorfendur sáu leik Anderlecht og Lokeren. Pétur Pétursson og félagar hans fóru með sigur af hólmi — 3:2, og mega þeir hrósa happi, þvi að Söguiegir leiklr I ensku delldarbíkarkeppnlnni: Tveir leikmenn Það var sannkallaður bikar- slagur iEnglandi igærkvöldi, þar sem hart var barist á mörgum vfgstöðum — leikmenn reknir útaf, glæsileg mörk, alvarleg meiðsl og óvænt úrslit, var það sem áhorfendur fengu að sjá. Mjög sögulegur leikur var á Sincil Bank, þar sem Lincoln og Notts County gerðu jafntefli — 1:1. Trevor Pike skoraði fyrir heima- menn, en Paul Hooks fyrir leik- menn County, sem léku aðeins 9 inni á sfðustu 10 min. leiksins. Bakvörðuriiin Tristan Benjamin var rekinn áf leikvelli fljótlega i seiniú hálfleik og þegar 10 min. voru til leiksloka var Trevor Christie rekinn af velli. Skotinn Andy Gray hjá Úlfunum var einnig rekinn af leikvelli, þegar Aston Villa vann sigur (2:0) yfir Úlfunum i f jö-ug- um leik á Villa Park þar sem Úlfarnir komust yfir 2:0. Andy Gray skoraði gott mark á 32 min., en siðan var hann rek- inn af leikvelli, i byrjun seinni hálfleiks, þar sem dómarinn sagði, að hann hefði hrint Dennis Mortimer. Þetta var mjög harður dómur- Úlfarnir létu þetta ekki á sig fá þeir komust yfir (2:0) með marki frá fyrirliðanum Joe Gallagher, fyrrum leikmanni Birmingham. Leikmenn Aston Villa náðu yfirhöndinni i seinni hálfleik og þeir Des Bremner og AndyBIair, sem kom inn á fyrir Peter Withe — meiddist, jöfnuðu metin og eftir aövenjulegum leiktima var lokið,skoraði Tony Morley sigur- mark Aston Villa — 3:2. • Falco meiddist alvarlega Mark Falco, leikmaðurinn snjaili hjá Tottenham, meiddist alvarlega á hné — eftir aðeins 10 min. I leik Tottenham og • MARK FALCO... meiddist al- varlega. Manchester United á White Hart Lane i London, þar sem Totten- ham vann sigur — 1:0. Þetta voru ekki einu meiðslinileiknum, þvi að Garry Birtles hjá United, var einnig borinn af leikvelli, en ekki var vitað hvað meiðsli hans voru alvarleg. Leikurinn var harður á köfhim og voru þeir Ardiles og Bryan Robson bókaðir. ; Uppskeruhátlð : i knatlspyrnumanna! - að Hótel Bopg á laugardaginn Uppskeruhátið knattspyrnu- _ manna verður aö Hótel Borg á I laugardagskvöldið og verður | þar ýmislegt skemmtilegt á " boðstólum. Leikmenn úr knatt- I spyrnufæelögunum troða upp og ■ Hermann Gunnarsson og sjó- “ mennirnir á Halastjörnunni | taka nokkra söngva. Þá mun ■ Bubbi Morthens og nýja hljóm- B sveitin hans taka nokkur létt | „stepp”. IHeiðursgestur kvöldsins verður George Best og leikmenn New York Cosmos. Á uppskeruhátlðinni veröur tilkynnt úrvalslið 1. 2. og 3. deildar — 11 manna lið og þá verða útnefndir þjálfarar ársins I deildunum. Einnig veröur efni- legasti knattspyrnumaðurinn á Islandi — kryndur, en það er sá ungi leikmaður, sem að dómi manna, kom best út úr 1. deildarkeppninni. Hátiöin hefst kl. 9 á laugar- dagskvöldið. —SOS leikmenn Lokeren fóru illa með mörg upplögð marktækifæri. Danski leikmaðurinn Larsen skoraði fyrst fyrir Lokeren, en Pétur Pétursson jafnaöi úr vita- spyrnu — sendi Bouke Hogen- boom, markvörð Lokeren, i öfugt horn. Daninn Brylle bætti siðan öðru marki viö og það þriðja ____ 'KÉ ft. p,;- ' ^ ^ IVt ' w Motts Cpuntv reknir úl al - og Anfly Gray hlá úllunum lákk reisupassann a Villa Park m Robson lék sinn fyrsta leik með United, var hann mjög slakur — sást ekki i leiknum, nema þegar hann var bókaður. Aftur á móti átti Ray Wilkisstórleik meö Steve United. STEVE ARCHIBALD... skoraði sigurmark Tottenham á 65. rni'n., eftir sendingu frá Ardiles. Leikmenn United fengu tvö gullin marktækifæri — fyrst skallaöi Frank Stapleton knöttinn að marki Tottenham og virtist knötturinn á leiðinni inetið, þegar Steve Coppell spyrnti honum ytir þverslá og Coppell fór siðan illa með dauðafæri — skautframhjá. • Fjör á Baseball Ground 30 þús. áhorfendur voru á Base- ball Ground i Derby, þegar West Ham kom þangað i heimsókn — og fór með sigur (3:2) tilLondon. Leikurinn byrjaði á þvi', að Ray Stewart, bakvörður „Hammers”, skoraði sjálfsmark á 10. min.,en DavidCross jafnaði 1:1 fyrir West Ham á 30. min. Gamla brýnið Kevin Hector, sem verður 37 ára nú i' vikunni, skoraði2:lfyrirDerby á 46. min., en aðeins þremur min. siðar var Trevor Brookiug búinn að svara fyrir Lundúnaliðið með þrumu- skoti — stórglæsilegt mark og siðan skoraði Ray Stewart sigur- mark West Ham, úr vitaspyrnu á 85. min. • Stórsigur Liverpool Leikmenn Liverpool unnu stór- sigur yfir Exeter á Anfield Road, þar sem aðeins 11.471 áhorfendur voru saman komnir, en það er lægsti áhorfendafjöldi þar i' yfir 30 ár. Ian Rush skoraði 2 mörk, en þeir Terry McDermott, Kenny Dalglish og Ronnie Wehlan eitt hver. Wehlan er 19 ára irskur miðvallarspilari — þetta er ekki hans fyrsta mark fyrir „Rauða herinn” þviaðhann skoraði gegn Stoke sl. keppnis- timabil. • Fox varði vitaspyrnu Peter Fox, markvörður Stoke, varði vitaspyrnu fra Dennis 9 ANDY GRAY... lék sinn fyrsta leik á Villa Park, slðan hann fór frá Villa. Tueart á Maine Road i Manchest- er, þegar Stoke tapaði fyrir City —0:2. DennisSmith skoraðifyrst sjálfsmark, en si'ðan skoraði Asa Hartford glæsilegt mark og kór- ónaði stórleik sinn með City. GARY ROWELL.. skoraði sigurmark Ipswich (0:1) gegn Leeds, sem lék vel. ROSS JACK... sem Norwich keypti frá Everton á 50 þús. pund, skoraöi sigurmark liðsins — 1:0 gegn Charlton og var þetta hans sjöunda mark á keppnistímabil- inu. STEVE GARNER... bakvörður Blackburn skoraði mark gegn Sheffield Wed., en Kevin Taylor jafnaði fyrir miðvikudagsliðið — á hinu sögulega miðvikudags- kvöld i' ensku deildarbikar- keppninni. MALCOLM MacDONALD... fyrrum markaskorari Newcastle, fór ánægður frá St. James Park, þar sem strákarnir hans lögðu Newcastle aö velli — 2:1. R. Wil- son og Corner skoruðu mörkin. —SOS Enska knattspyrnan Úrslit urðu þessi i ensku deildarbikarkeppninui i gær- kvöldi I fyrrileik liöanna i 2. um- ferð: Aston Villa—Wlves...............3:2 Blackbum—Sheff.Wed..............1:1 Bradford—Mansfield..............3:4 Derby—WestHam ..................2:3 Leeds—Ipswich...................0:1 Lincohi—NottsC..................1:1 Liverpool—Exeter ...............5:0 Man. City—Stoke.................2:0 Newcastle—Fulham................1:2 Norwich—Charlton................1:0 Sunderland—Rotherham............2:0 Tottenham—Man. U td.............1:0 skoraði Willi Gurtes. Larsen náði siðan að minnka muninn fyrir Lokeren. Arnór átti mjög góðan leik með Lokeren og gerði hann varnar- mönnum Anderlecht oft lifið leitt. Pétur var í strangri gæslu i leikn- um og fékk litiö að leika lausum hala. —SOS larfl lll Wales Þorsteinn Bjarnason aftur f 16-manna hópínn } % ÞORSTEINN BJARNASON Þorsteinn Bjarnason, lands- liðsmarkvörður frá Keflavík, verður varamarkvörður landsliðsins f leiknum gegn Wales I Swansea. Þorsteiim var meiddur, þegar tsland lék gegn Tékkóslóvakiu og var Guðmundur Asgeirsson úr Breiðabliki þá varamarkvörð- ur. Þetta er eina breytingin á la.idsliðshópnum — frá leikn- um gegn Tékkum. Landsliðiö, sem leikur gegn Wales, veröur þvi þannig skipað: Guðmundur Baldursson, Fram, öm Óskarsson, ör- gryte, Viðar Halldórsson, FH, Sævar Jónsson, Vai, Marteinn Geirsson, Fram, Janus Guð- laugsson, Fortuna Köln, As- geir Sigurvinsson, Bayern Múnchen Atli Eövaldsson, Dusseldorf, Magnús Bergs, Dortmund, Pétur Ormslev, Fram og Arnór Guðjohnsen, Lokeren. Varamain verða: Þorsteinn Bjarnason, Keflavik, Sigurður Halldórsson, Akranesi, Sig- urður Lárusson, Akranesi, Ólafur Björnsson, Breiðabliki og Ragnar Margeirsson, Keflavik. —SOS Stúdentar mæta kr Einn leikur verður i úrvals- deildinni I körfuknatlleik i kvöld — Stúdentarog KRleika þá i iþróttahúsi Kemiarahá- skólans kl. 20.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.