Vísir - 08.10.1981, Qupperneq 10
10
VtSlR
stjömuspá
rat£
Hrúturinn
21. mars til
19. april
1 dag er kjörið tæki-:
færi fyrir þig aö fara
út i náttiiruna á skiöi.
Nautið
20. apríl til
20. mai
Fjárhagur þiiui vænk-
ast mjög övænt i dag,
en þaö þyöir ekki aö
þú getir byrjaö aö
eyða.
Tvíburarnir
21. maí til
20. júni
Vertu eins' mikið
heima við idag eins og
kostur er þvi óvæntur
gestur mun birtast.
Krabbinn
21. júni til
22. júli
Þi'n verður vænst i
fjölsky Idu hóf sem
haldið verður i kvöld.
I.áttu ekki biöa eftir
þér.
Ljónið
22. júli til
22. ágúst
Þú getur ekki ætlast til
þess að aðrir vinn: öll
verk fyrir þig.
1
AAærin
23. ágúst til
22. sept
Njóttu samvista viö
yngstu kynslóðina i
dag og farðu siðan I
hió með maka þlnum i
kvöld.
r Vogin
[?l)l 23. sept. til
'Í'Æ 22. okt.
Fjarlægðin gerir fjöll-
in blá og mennina
mikla. Þetta skaltu
hafa hugfast i dag.
Drekinn
23. okt. til
21. nóv.
Vertu óhræddur við aö
segja þina meiningu i
sambandi við ákveöið
deilumál sem er upp
kornið.
Bogmaðurinn
22. nóv. til
21. des.
Vertu fastur fyrir, þaö
er engin ástæða fyrir
þig að gefa eftir.
Steingeitin
22. des. til
19. jan
Þú mátt alls ekki láta
tilfinningarnar hlaupa
meö þig i gönur i dag.
Vatnsberinn
20. jan. til
18. febr.
Þú skalt ekki trda öllu
sem þér verður sagt i
dag þvf einhver gæti
verið að grinast að þer.
Fiskarnir
19. febr. til
20. mars
Þú skalt eyöa degin-
um til félagsmála því
þar nýtast kraftar þín-
ir best.
1*
TARZANi
htémmmk IARMN 0«oed * (d|n R<c
l«riM|ln Utc Md 0«d kr Pontiuioo
fi
4r--------
COmiGHT © 1956 £DG« Kt BURROUGHS, NC
U ft»tlti
Siöan glóöarsteikti
Tarzan kjötið af dýrinu fyrir
’ hinn unga vin sinn. <
Siöan fengu þeir sér
smáblund. Nú ætlaöi Bobby
I aö reyna einn aö fara af staö
l_og leita fanga. ________
Þú átt ekki aö fara I vélina \ Flugvélar,
| heldur aöeins hjálpa mér aö kopterar, af
binda þennan vélarhluta 'jrf'^khverju látið
undir kopterinn. f' ~*K þiö borgar
Fimmtudagur 8. október 1981
bridge
EAA í Birmingham
1981
irland-ísland
(77-22) 107-77 16-4
Köllin voru i ólagi..hjá
Guðmundi og Sævari, og
irar græddu 11 impa.
Suður gefur/allir á
hættu
G753
K4
KDG85
AG
A84
G932
9732
K5
KD1062
A1085
6
1054
9
D76
A104
D98732
1 opna salnum sátu n-s
McHale og Pigot en a-v
Guðmundur og Sævar:
Vest Norð Aust
- - 1G -
3G - - -
Guðmundur spilaði út
spaöadrottningu og ekki
hefur honum likað igjöf
Sævars, þvi hann skipti i
hjartaáttu. McHale, sem
var með puttann upp i
sér, missti hann út, þegar
hann fékk slaginn á kóng-
inn. Stuttu siðar var hann
kominn með ellefu slagi i
viðbót og 690.
1 lokaða salnum sátu
n-s Guðlaugur og örn, en
a-v Jackson og Walshe:
Suð Vest Norð Aust
— - 1S _
1G — 2T —
Guölaugur fékk niu
slagi en 110 voru litið upp
i skaðann á hinu borðinu.