Vísir - 08.10.1981, Side 12

Vísir - 08.10.1981, Side 12
12 Fimmtudagur 8. október 1981 VÍSIR Hvíldartími blðmanna fer í hönd MINNI BIRTA = MINNI NJERIN6 Nú þegar skammdegið hellist yfir okkur og kólna tekur svo um munar fer í hönd hvíldar- og af- slöppunartími hjá öllum gróðri sem í kringum okkur er. Og þaö gildir jafnt um plönturnar innanhúss. Breytt meöferö þeirra yfir vetrar- mánuöina felst einkum i þvi aö mun minna þarf aö vökva þvi þegar dregur úr birtunni minnkar vatns- og næringarþörf plantnanna. Harögeröari jurtir er gott aö vökva vel þegar þaö er gert á annaö borö en leyfa þeim svo aö þorna vel á milli. Fingeröari og viökvæmari plöntur þurfa aftur jafnari vökvun og minni i einu. Áburöinn látum viö alveg liggja á milli hluta yfir veturinn og fram I april þegar gróöurinn tekur viö sér aö nýju. Nú undirstaöa þess aö plöntur þrifist sómasamlega er góö næring og birta. Þegar dregur úr birtunni yfir vetrarmánuöina er full ástæöa til aö nýta þaö litla sem af henni er, færa plönturnar úr dimmum hornum og á bjartari staöi og leyfa þeim aö njóta þess takmarkaöa ljóss sem utanfrá kemur. En þaö er engum til góös aö vera i sifelldum þeytingi meö plönturnar og skulum viö I lokin lita á hvar hverri tegund er best fyrir komiö. I suöurglugga þrif- ast best ýmsar eyöimerkur- jurtirheitu landanna t.d. kaktus og ýmsir þykkblööungar, tengdamóöurtunga, Neria, Hawairós, rósategundir og fleira. Austurglugginn fær morgunsól og þar þrifast marg- ar tegundir vel t.d. gúmmitré, ýmsar fikjuviöartegundir, dila- viöur og margar fleiri. Mikil birta kemur oft I vesturglugg- ann og þaö stundum öfluglega þegar sólin hátt á lofti nær skyndilega þar inn. Þarna þrif- ast ýmsar jurtir vel t.d. begónia, Betlehemstjarna, hamingjublóm, pelagónia kaktus og paradisartré. 1 noröurglugga og llka langt inn i stofunni fer best um skugga- þolnar jurtir eins og rifblööku, burkna, piparjurtir, húsfriö, bergléttu, beinviö, kóngavinviö og mánagull. J Ein hlý og góö á lítlnn koll Hlýjar og góöar húfur eru nauösynlegar á litla kolla yfir veturinn og hér látum viö fylgja uppskrift aö einni slikri. Húfan er hekluö meö fastahekli og úr meöalgrófu ullargarni i dökkbláum lit. Hún er skreytt meö hekluöum böndum, grænum og blágrænum, en aö sjálfsögöu má nota alla regnbogans liti. Þéttleiki heklsins: 11 1. heklaöar meö fastahekli og nál nr. 4, mæli 10 sm á breidd og 10 umf. 9 sm á hæö. Stærö húfunnar: Hæö frá neöstu brún aö toppi er um 19 sm og vidd viö neöstu brún kollsins er um 50 sm. Fitjaöar eru upp 4 1. myndaöur hringur og hann tengd- ur saman meö keöjulykkju. Húfan er siöan hekluö I hring og aukningar geröar i samræmi viö æskilegt form eöa aukiö út hægt og jafnt niöur fyrir miöja húfu. Kollurinn er haföur nokkuö hár.. Siöustu 8 umferöirnar eru heklaöar án aukninga og telur neösta þeirra um 50 lykkjur. Eyrnaskjól: Afmarkaöar eru um 10 1 fyrir hvort eyra, 18 1. haföar yfir enni og 12 1. fyrir hnakkastykki. Eyrun eru siöan hekluö hvort um sig 9 umf. og þá tekiö úr miöaö viö æskilegt form þeirra meö þvi aö sleppa lykkjun- um til hliöanna þar til 5-3 1 eru eftir. Þá eru hnýtiböndin hekluö i framhaldi af eyrnaskjólunum og eru þau höfö 3 fastalykkjur á breidd. + 1 loftl. snúiö viö og hekliö 3 fastal + Endurtakiö frá + til + æskilega bandalangd eöa um 20 sm. Skrautböndin eru hekluö úr græna og blágræna garninu. Þau eru gerö á sama hátt og hnýti- böndin og er breidd þeirra höfö 2 1 nema efra bandiö sem viö neöstu brún húfunnar, er haft meö 3ja lykkna breidd. Nú er húfuviddinni deilt niöur i 4 hluta meö léttum þræöingum og lengdir þeirra mældar. Heppilegt er aö byrja á skrautböndum eyrnaskjólanna. Ytra bandiö er haft biátt og þaö innra grænt. Bláa bandiö er lagt örlitiö út yfir ystu brún og þaö saumaö niöur meö þynntum garnþræöinum og aftursting eöa nettum varpspor- um. Siöan er græna bandiö lagt viö hliö þess bláa og saumaö á sama hátt. Bæöi böndin hliö viö hliö eru lögö i odda á eyrnaskjóliö og ná þau upp aö neöstu brún húfunnar. Þegar gengiö hefur veriö frá eyrnaskjólunum eru böndin lögö á neöstu brún húfunnar og þaö bláa haft neöar og þaö látiö ganga örlitiö niöur fyrir brúnina á sama hátt og á eyrnaskjólunum. Þá eru böndin lögö frá græna bandinu á neöstu brún og upp aö toppnum, ganga þau upp frá miöju enni upp frá miöjum eyrnaskjólum og upp frá miöju aö aftan. Eru litirnir látnir elta hvorn annan. Meö þessum bönd- um má ráöa eöa breyta svip húf- unnar stytta hana eöa lengja meö þvi aö láta böndin gefa eftir eöa draga húfuna saman. Þegar gengiö hefur veriö frá festingu bandanna er búinn til dúskur úr bláa og græna garninu og festur á toppinn. íeldhúsinu Gðð fisksúpa t súpuna þarf þetta: 2 laukar 6-7 meöalstórar kartöflur 1 1/2 msk,smjörliki 2 dl vatn 1 stórt þorsk- eöa ýsuflak dálitiö af rækjum 1 1/2 1 mjólk 1 msk rifinn ost saxaöa steinselju (má sleppa) salt og pipar 1. Hér er allt sem fara á i 2. Afhýöiö lauk og kartöflur og súpuna. Ef viö fáum ekki nýjan skeriö hvort tveggja i sneiöar. fisk má vel nota frosinn. Látiö þaö krauma I smjörlikinu, þar til laukurinn er mjúkur. Helliö þá vatninu yfir og krydd- iö meö salti og pipar. 3. Þegar kartöflurnar eru mjúk- ar setjiö þiö fiskstykkin út I ásamt rækjunum og látiö allt sjóöa i 5-10 minútur eöa þar til fiskurinn er gegnsoöinn. 4. Helliö mjólkinni yfir og látiö suöuna koma upp aftur. Hræriö varlega i svo fiskurinn fari ekki I sundur. 5. Stráiö rifnum osti yfir súpuna ásamt steinselju. Hræriö vel I svo allt blandist vel saman. 6. Súpan er tilbúin og viö getum boöiö fjölskyldunni upp á reglu- lega næringarmikla og mett- andi máltiö. ---------------------------J

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.