Vísir - 08.10.1981, Qupperneq 13
.'»1 ♦/»«**' w ‘VI
Fimmtudagur 8. október 1981 visrn 13
I Hraunhitaveilan I Vestmannaeyjum:
I i El Fl »i n bi LAI n n 'V ISI IN 1 I-
UM A TVEIMUR VIKUM
Þarf að endurnýja stðran Itluta röranna
Siðustu tvær vikur hefur
Hraunveitan i Vestmannaeyj-
um bilað tiu sinnum. Mikið
kuldakast hefur verið i Eyjum
og hafa bakfallsrör sem fiytja
vatn upp á hraunið til hitunar á
ný sprungið þráfaldlega. A
þriðjudagsmorgun var svo
mesta bilunin i þessari iotu en
þá sprungu fjögur rör samlimis.
Við gerð var ekki lokið fyrr en
kl. 17.00 siðdegis.
Samkvæmt upplýsingum Más
Karlssonar tæknifræðings hjá
Hraunveitunni er einn sjötti
hluti asbeströrlagnarinnar frá
dælustöðinni og upp á hraunið
ónýtur.
Eyjamenn eru orðnir lang-
þreyttir á þessum bilunum og á
bæjarstjórnarfundi á mánudag-
inn var samþykkt tillaga Sjálf-
stæðismanna um að koma fyrir
stálrörum i þann kafla sem'
hættast er við skemmdum.
Þegar bilanir hafa orðið er
gripið til svartoliuketils sem er i
dælustöðinni og er hann notaður
til að skerpa á vatninu ofan af
hrauni þegar svo ber undir. En
hann getur ekki haldið hita á öll-
um bænum ieinu. Bænum er þvi
skipt i tvo hluta og kynnt i tvo
tima i senn i hvorum hluta.
Már Karlsson sagði að kostn-
aðurinn við svona bilanir væri
um þrjú til fimm þúsund kr.
fyrir utan kostnað við kyndingu
i dælustöð. I flestum tilfellum
væru starfsmenn Veitunnar
mjög fljótir að gera við bilanir
en langan tima tæki að fylla
kerfið aftur af vatnienda tapað-
ist um 40-50 tonn af kerfinu við
hverja bilun.
Asm Fr/—96
Um sex þúsund manns skoðuðu hinn nýja Volvo-Turbo 244.
—Vlsism. GVA)
V0IV0 Turbo 244
vakli
Um sex þúsund manns komu á
sýningu Veltis h/f á 1982-árgerð-
um Volvoverksmiðjanna sem
haldin var i húsakynnum fyrir-
tækisins að Suðurlandsbraut 16.
Sýningargripurinn sem mesta
athygli vakti var Volvo-Turbo
244. Hann hefur 155 hestöfl en sé
gefið i botn hefur hann 198 hestöfl
i 15 sek. í Volvo-Turbo er talsvert
meiri iburður en i Volvobifreiðum
athygll
yfirleitt. Á næstu mánuðum munu
sjö nýir Turbo-bilar verða fluttir
til landsins.
Meðal sýningagripa voru Volvo
244 DL, Volvo 345 DL og Volvo 343
GLS sem hefur hundrað hestöfl.
Nýjastismábill verksmiðjanna er
Volvo 340 sem hefur nýjan og loft-
mótstöðuminni framhluta og nýja
sætagerð.
-gb.
mesta
JC Mosfellssveit hefur gefiö út
nýstárlega bók, einskonar hulst-
urbókeða kasettubók, um skyndi-
hjálp. Þetta eru ýtarleg upplýs-
ingarkort i nýstárlegum og hand-
hægum umbúðum, plasthulstri,
sem ekki er stærra um sig en
spilastokkur.
Hulsturbókin er 42 blaðsiður að
stærð og i henni eru upplýsingar
um flest þau óhöpp og slys, sem
kunna að henda i daglegu lifi,
ásamt leiðbeiningum um hvernig
bregðasteigi við þeim. Utgefend-
ur leggja áherslu á að rétt við-
brögð i upphafifyrirbyggja að af-
leiðingar slysáverðialvarlegri en
á horfir i fyrstu. Það er þvi nauð-
synlegt fyrir hvern og einn að
hafa þekkingu á skyndihjálp og
upplýsingar og leiðbeiningar við
hendina, þvi enginn veit hvenær
til þeirra þarf að gripa.
Bókin er gefin út að norskri
fyrirmynd og þar i landi er það
bilgreinasambandið sem að út-
gáfunni stendur. JC Mosfellssveit
stefnir að þvi að hulsturbókunum
verði komið I hvern bil á fslandi.
Hefur bilaumboðunum verið boð-
in hulsturbókin til kaups og hug-
myndin er að þau láti eina slika
bók fylgja hverjum nýjum bil
sem seldur er. Einnig eru uppi.
hugmyndir um að hulsturbókin
verði meðal annarra náuðsynja i
sjúkrakössum.
Sem komið er fæst bókin ekki á lyfjabúðum. Þar kostar bókin 35
almennum markaði, nema hvað krónur.
hægt er að kaupa hana i flestum —ATA
Hlustunarbókin um skyndihjálp, sem JC Mosfellssveit gefur út. Text-
inn er stuttur og hnitmiðaöur og skýringarmyndir fylgja meö.
Vísismynd:ÞL
HULSTURBÚK UNI SKVNUIHJÁLP
Hljomleikar sem allir verða aö mæta á
ásamt HERB F\EED og sex manna hljómsveit i Háskólabíói
★ Fimmtudag 8. okt. kl. 23.00 (Miðnæturtónleikar)
* Föstudag 9. okt. kl. 21.00 __—-——i
*Laugardag 10 okt. kl. 21.00___1
• ^ ■,
É ———— Hver man ekki eftir lögunum:
J*^^m\ÍLYYOU, THE GREAT PRETENDER, TWILIGHT TIME,
MY PRAYER, SMOKE GETS IN YOUR EYES, O. S. FRV.
^Forsala aðgöngumiða er í Háskólabíói frá kl. 16. í dag
og næstu daga