Vísir - 08.10.1981, Síða 17
Fimmtudagur 8. október 1981
17
vtsm
i
i
i
i
i
i
i
i
Kortsnoj byriar lila
Byrjun heimsmeistaraeinvíg-
isins i Merano sýnir það sem
margir óttuðust að Kortsnoj
hefur ekki náð ser upp úr þeim
öldudaþsem hann hefur verið i
undanfarið. Á siðustu mótum
hefur Kortsnoj tapaö alltof
■ mörgum skákum á taktískum
yfirsjónum og sli'kt er ekki gott
vegarnesti, þegar gengið er til
leiks gegn Karpov. 1 tveim
fyrstu skákunum hefur heims-
meistarinn ráðið öllu um gang
mála, teflt i sínum örugga
markvissa stil, á meðan Korts-
noj hefur verið í vandræðum
með að finna haldgóðar áætlan-
ir.Eina vonKortsnojser,að enn
| á ný geti hann hrist af sér slaka
" byrjun, lfkt og hann gerði i ein-
I vigjunum 1974 og ’78. Karpov
| hefur jafnan tefltundir miklum
z þrýstingi er hann mætir Korts-
I noj i' heimsmeistaraeinvigjun-
■ um. Hannhefur bæði titálinn og
" heiður Sovétrikjanna að verja
| og þó honum tækist að sigra
IKortsnoj i báðum einvigjunum,
tefldi hann þar augsýnilega
Iundir styrkleika.
En lftum okkur nú nær og
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Jóhann örn
Sigurjóns-
hyggjum að innlendum skákvið-
buröum. Haustmót T.R. hófst
um síðustu helgi og eru kepp-
endur 80 talsins. 1 A-flokki eru
Jóhann Hjartarson 2415 og El-
var Guðmundsson 2355 stiga-
hæstir og þarf Jóhánn 9 vinn-
inga til að halda stigum sinum. 1
1. umferö var Jóhann eini kepp-
andinn sem vann skák i A-riðli,
og við skulum lita á hvernig það
gekk.
Hvitur: Björn Sigurjónsson
Svartur: Jóhann Hjartarson
Cambridge Springs vörn
1. d4 d5
2. c4 e6
3. Rf3 Rf6
4. Rc3 c6
5. Bg5 Rb-d7
6. e3 Da5
(Cambridge-Springs vörnin
dregur nafn sitt af samnefndri
borg i' Bandarikjunum, en þar
var haldið mikið alþjóðlegt
skákmót árið 1904. Annars lék
Pillsbury þetta fyrstur manna á
Nurnberg skákmótinu 1896).
7. Rf-d2 Bb4
8. Dc2 0-0
9. Bh4
(Margir hafa fallið i gildruna 9.
Bd3? dxc4 10. Rxc4 Dxg5
Hinn gerði leikur hvits kemur i
veg fyrir allt slikt.)
9. ... Re4
10. Rdxe4 dxe4
11. Hcl
(Lúmskur leikur. sem i fljótu
bragði virðist vera afleikur.
Hvitum er boðið upp á peð sem
hann hefði betur afþakkað.)
11. ... Dxa2?
& jl &&
11 4 11 1
11
A111 &
& 1
£ & S 1
12. Be7!
(Nú strandar 12. .. Bxe7 auð-
vitað á 13. Rxa2, þannig að næsti
leikur svarts er þvingaöur.)
12. .. Bxc3 +
13. Dxc3 He8
14. Ba3 a5
15. Be2
(Biskupinn ógnar drottningu
svarts með Bdl og Bb3.)
15. ... b5
16. cxb5 cxb5
(Skárri kostur var 16. .. Dd5, þó
hvitur geti þá valið um 17. Dxc6
og 17. bxc6).
17. Bxb5 Dd5
18. Bc6 Dg5
19. Bxa8 Dxg2
20. Dxc8! Rf6
(Ef 20. .. Dxhl+ 21. Kd2.)
21. Hfl og svartur gafst upp.
/• SVEIMN tceisTidssoiO m
2- Z'OHANM //JA&TA/ZSOA/ m /
'3. AZNÓ& &JÖRÍ/VSSOAl /z
\‘i- JÓN STE//J ssoaJ m
5- SÆVA& /2,0AfírNA S0a/ jz
to. &EA/Eb/k;T Töa/ASSCaJ
?• BLVAr, (rUb/m/AiI/SSOsJ
8. 2>A/V ftAA/SSOAj ‘íz m
iC). SJÖ/3AJ JÓtiAA/AJESSOa/ 4
Hö- Jl/L/US B/V/'-bJÖAJSSOAj jz V
II- JZJÖRA/ &Íú-U&JÓaJSSOa/ 0 m
12 . JÓHÆaJAJ Ö. SIGU/IJÖaIííO/J m
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG 29
(milli Laugavegs og Hverfisgötu)
Timapantanir\
í síma
13010
Júdófélag
Reykjavíkur
tilkynnir æfingatíma í hinni
japönsku glímu
Júdó
Drengir:
Mánudaga kl. 17—18
Framhaldsf/okkar:
Þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 19-20.30
Innritun fyrir byrjendur
og framhaldsflokka:
Mánudaga og fimmtudaga
kl. 17-18.30
Gufubað á staðnum
Nú /eysum við má/ið
með því að bjóða þér mesta úrval landsins af svefnsófum,
sem eru jafngóðir og breiðir og hvert annað rúm
Útborgun 1000.- og 700 á mánuði
HIÍSGAG BÍLDSHÖFÐA 20-110 RE\ naE ÍKJAVÍK ISfKlcflcii?] HÖLLIN SÍMAR: 91-81199 -81410
Byrjendur velkomnir
Júdófé/ag Reykjavíkur
Brautarholti 18 — Sími 16288
Síttti
34420
/*\\ ™
Sólveig Leifsdóttir XM
hárgreiðslumeistari
Hárgreiðslustofan Gígja
Stigahlíð 45 - SUÐURVERI
2. hæð — Simi 34420
Litanif pemumett • klipping
Urval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
i póstkrófu.
Altikabúðin
Hverfisgótu 72 S 22677