Vísir - 08.10.1981, Qupperneq 21
Fimmtudagur 8. október 1981
vísm
21
dánaríregnir
Guðriöur Þórðardóttir frá
Hafnarfirði lést 30. sept 1981. Hún
fæddist að Kröggólfsstöðum i
ölfusi 12. ág. 1892 og voru foreldr-
ar hennar Ragnhildur Magnús-
dóttir og bórður Þorgeirsson frá
Núpum. 1918 giftist Guðriður
Guðbirni Gislasyni frá Miðdal i
Mosfellssveit. Hann drukknaði i
Þingvallavatni 1919. Hún bjó
lengst af i Hafnarfirði.
Þóra Marta Stefánsdóttir lést i
Reykjavik 27. sept. 1981. Hún
fæddist 1. nóv. 1905. Foreldrar
hennar voru Jóhanna Sigfúsdóttir
og Stefán B. Jónsson kaupmaður.
Þóra Marta varð dúx úr
Verslunarskóla íslands 1923 og
tók kennarapróf 1933. Þóra giftist
Karli Hirst 1933 og eignuðustu
þau tvo syni.
Œímœli
t dag er frú Maria Anna
Kristjánsdóttir frá Isafirði 85
ára. Hún er fædd i Hliðarhúsum i
Snæfjallahreppi, N-ls. 8. okt. 1896.
Eiginmaður hennar, Sigfús Guð-
finnsson skipstjóri og siðar kaup-
maður lést á sl. ári. Þau
eignuðust 8 börn og eru 6 á lifi.
Maria dvelst nú á Elliheimilinu
Grund.
brúökoup
Nýlega voru gefin saman i
vogskirkju af séra Arna Pálssyni
ungfrú Birna Magnúsdóttir og
Sveinn Valsson. Ljósmynd:
Sigurður Þorgeirsson/EFFECT
Nýiega voru gefin saman I
Kapellunni að Hrafnistu af séra
Sigurði H. Guðmundssyni, ungfrú
Kolbrún Indriðadóttirog Sigurjón
Jónsson. Heimili ungu hjónanna
er að Laufvangi 7 Hf. Ljósmynd:
Sigurður Þorgeirsson / EFFECT
Nýlega voru gefin saman i hjóna-
band, af sr. Sigurði H. Guð-
mundssyni i Þjóðkirkjunni
Hafnarfirði, ungfrú Fjóla
Kristjánsdóttir og Trausti
Harðarson. Heimili ungu hjón-
anna er að Arnarhrauni 22 Hf.
Ljósmynd: Siguröur Þorgeirs-
son/EFFECT
Kvennadeild Slysavarnarféiags-
ins
heldur fyrsta fund vetrarins 8.
okt. i húsi SVFÍ á Grandagarði kl.
20.00. Lesin verður feröasaga frá
Skotlandi sagt frá þingi SVFt að
Laugum i sumar. Spiluð veröur
félagsvist, góð verðlaun.
Stjórnin
Kvennadeild Slysavarnarfélags
tslands heldur fyrsta fund vetrar-
ins 8. okt. i húsi SVFI á Granda-
garði kl. 20.
Lesin verður ferðasaga frá Skot-
landi.sagt frá þingi SVFt á Laug-
um sl. sumar og spiluð félagsvist.
Góð verðlaun. Stjórnin
Munið kaffi- og basardag Ey-
firðingafélagsins á Hótel Sögu
sunnud. 11. okt.
Húsið verður opnað kl. 2. Eldri
Eyfirðingar eru hjartanlega vel-
komnir.
Fermingabörn Óháða safnaðar-
ins árið 1982 eru beðin að komatil
viðtals og skráningar i Kirkjubæ
kl. 18.00 fimmtud. 8. okt.
lögregla
slakkvlllö
Reykjavik: Lögregla simi 11166.
Slökkvilið og sjúkrabill simi
11100.
Seltjarnarnes : Lögregla simi
18455. Sjúkrabill og slökkvilið
11100,
Kópavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabill 11100
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka vikuna 2.-8. okt. er
i Laugavegs apóteki. Einnig er
Holts apótek opið til kl. 22.00 öll
kvöld vikunnar.
ýmislegt
Vinningar I happdrætti IOGT
til eflingar barnastarfi komu á
eftirtalda miöa:
1. Utanlandsferð f. 2 (veröm.
14.000 kr.): nr. 9748 2-18 reiðhjól:
2-4: nr. 1734, 5343, 8398: 5-7: nr.
5619, 428, 8020. 8-10: nr. 6502, 878,
4566. 11-12: nr. 6873, 5988, 13-14:
nr. 4444, 8142, 15-16: nr. 656, 8054,
17-18: nr. 4707, 1072. Vinninga má
vitja að Reykjavikurvegi 38,
Hafnarfirði s. 50176
Stórstúka Islands IOGT.
Vr fjölskyldufélag landhelgis-
gæslumanna:
Aðalfundur verður haldinn 15.
okt. kl. 17.30 að Hjallalandi 11.
Mætið stundvislega.
Stjórnin
Frá Guðspekifélagi íslands.
Vetrarstarfiö hefst meö erindi
Ingibjargar Þorgeirsdóttur um
Martinus kl. 21 I kvöld.
genglsskiáning
7. Október Eining Kaup Sala Ferðam,- gjald- eyrir
1 Bandarikadollar 7,658 7,680 8,4480
1 Sterlingspund 14,232 14,273 15,7003
1 Kanadískurdollar 6,388 6,406 7,0466
1 Döusk króna 1,0673 1,0704 1,1775
1 Norsk króna 1,3089 1,3127 1.4440
1 Sænsk króna 1,3905 1,3945 1,5340
1 Finnskt inark 1,7476 1,7526 1,9279
1 Franskurlranki 1,3675 1,3714 1,5086
1 Belgiskur franki 0,2049 0,2055 0,2261
1 Svissneskur franki 4,0486 4,0603 4,4664
1 Hollensk florina 3,1004 3,1093 3,4203
1 V-þýskt niark 3,4233 3,4332 3,7766
1 itölsk lira 0,00644 0,00645 0,0071
1 Austurriskur sch. 0,4881 0,4895 0,5385
1 Portúg. escudo 0,1197 0,1201 0,1322
i Spánskur peseti 0,0803 0,0805 0,0886
1 Japansktyen 0,03338 0,03348 0,0369
1 irskt pund 12,188 12,223 13,4453
<&A<&
LEIKFÉI^AG
REYKJAVlKUR
Barn í garðinum
i kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Síöasta sinn
Ofvitinn
föstudag kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir
Jói
laugardag uppselt
þri&judag kl. 20.30
Miðasala í Iönó kl. 14-20.30
Revian
Skammar Skornir
Miðnstursýning
i
Austurbæjariói
Laugardag kl. 23.30
Miöasala i Austurbæjarbfói
kl. 16-21. Sími 11384.
sími 16620
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Hótel Paradís
8. sýning i kvöld kl. 20
Grá aögangskort gilda
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
Sölumaður deyr
föstudag kl. 20
Litala sviöiö:
Ástarsaga aldarinnar
sunnudag kl. 20.30
Miöasala 13.15-20.
Simi 1-1200;
LAUGARÁS
Simi32075
EPLIÐ
T HE POWER OF ROCK. ..
IN 1994.
Ný mjög fjörug og skemmti-
leg bandarisk mynd sem
gerist 1994 I Ameriskri stór-
borg. Unglingar flykkjast til
aö vera viö útsendingu i
sjónvarpinu sem send er um
gervitungl um allan heim.
Myndin er I DOLBY
STEREO
Islenskur texti
Aöalhlutverk: Catherine
Mary Stewart, George Gil-
moure og Vladek Skeybal
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Frjálsar ástir
Sérstaklega djörf og gaman-
söm, frönsk kvikmynd I
litum.
Islenskur texti.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bláa Lónið
(The Blue Lagoon)
isienskur texti
Afar skemmtileg og hrffandi
ný.amerfsk úrvalskvikmynd
i litum.
Leikstjóri Randal Kleiser.
Aöalhlutverk: Brooke
Shields, Christopher Atkins,
Leo McKern o.fl.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
Mynd þessi hefur ailsstaöar
veriö sýnd viö metaösókn.
Hækkaö verö.
Ameríka
//Mondo Cane"
Ofyrirleitin, djörf og spenn-
andi ný bandarisk mynd sem
lýsir þvi sem „gerist” undir
yfirborðinu I Ameriku. Kar-
ate nunnur, topplaus bila-
þvottur, Punk Rock, karlar
fella föt, box kvenna, ofl. ofl.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
— spenna menn beltin
I um allt land.
Greifinn of Monte Cristo
oftur fóonlegur
DÓKAÚTGAFAK RÖKKUR
SÍMI 18768
Opið fyrst um sinn kl. 9-11 f.h.
og 4-7
m
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njólsgötu 49 — Simi 15105
9 til 5
The Pcwer Behind The Thronc
JANE LILY DOLLY
FONDA TOMI.IN PARTON
Létt og fjörug gamanmynd
um þrjár konur er dreymir
um aö jafna ærilega um yfir-
mann sinn, sem er ekki alveg
á sömu skoöun og þær er
varöar jafnrétti á skrifstof-
unni.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Hækkaö verö
Aöalhlutverk: Jane Fonda,
Lily Tomlin og Dolly Parton
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Launráð
(Agency)
leg sakamálamynd meö Ro-
bert Mitchum Lee Majors og
Valerie Perrine
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ára
Sinfónfutónleikar kl. 8.30
THE PLATTERS KL. 11.
awwwiiii mu/f/Á
VERQLAUNAGRIPIR
OG FFLAOSMFPk'i VTa
OG FELAGSMERKI j
Fyrir allar tegundir iprotta. bikar
ar styttur. verðlaunapenmgar
— Framleiðum telagsmerki
I
1T
I ík
§
/^Magnús E. Baidvinsson
yC L.ug.v.g, 8 R.yáj.vifc Sim, 22804 5X
%///«!! lll\\V\\\\\v
TÓNABÍÓ
Sími31182
frumsýnir:
Hringa-
dróttinssaga
(The Lord of the
Ný frábær
teiknimynd gerð
af snillingnum Ralph
Bakshi. Myndin er byggö á
hinni óviðjafnanlegu skáld-
sögu J.R.R. Tolkien „The
Lord of the Rings”, sem hlot-
ið hefur metsölu um allan
heim.
Leikstjóri: Ralph Bakshi
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára
Myndin er tekin upp i Dolby.
Sýnd í 4ra rása Starscope
Stereo. Síöustu sýningar.
Svikamylla
(Rough Cut)
Fyndin og spennandi mynd
frá Paramount. Myndin
fjallar um demantarán og
svik sem þvi fylgja.
lAöalhlutverk: Burt Reyn-
olds, Lesley Ann-Down, Dav-
id Niven.
Leikstjóri: Donald Siegel.
Sýnd kl. 9.
O19 OOO
- salur/
Cannonball Run
BURT REYNOIBS - ROGERIVKKJRE
FARRAH FAWCEÍT- DOM DEIXJtSE
-salur'W-
Stóri Jack
Fjörug, skefnmtileg og djörf
ensk litmynd, meö JACK
WILD, DIANA DORS.
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
Myndin sem ruddi veginn
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 3.15, 5.15; 7.15, 9.15
og 11.15.
gamanmynd, eld-
fjörug frá byrjun til enda.
ViöaifrumsýndL'núnaviö met-
aösókn.
Leikstjóri: Hal Needham
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verö.
- salur 10 —
Þjónn sem
seqir sex
DOWMSTAIRg- *
“Big Jake"
Hörkuspennandi og viö-
buröahröö Panavision-lit-
mynd, ekta „Vestri”, meö
JOHN WAYNE - RICHARD
BOONE.
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
-------salur ID^
islenska kvikmyndin
Morösaga
Él^
Steinagerði
Akurgerði
Búðagerði
Grundagerði.
Skúlagata
Borgartún
Laugavegur
Hagar Ránargata
Fornhagi Bárugata
Lynghagi Drafnarstigur
Starhagi Garðastigur.
Tjarnargata Fálkagata
Bjarkargata Aragata
Suðurgata Oddagata
Lækjargata Þjórsárgata
Skipasund
Efstasund
Kleppsvegur
Múlar Efstasund Arnarnes
Ármúli Kleppsvegur Blikanes
Siðumúli Langholtsvegur Haukanes
Suðurlandsbraut Sæviðarsund Hegranes