Vísir - 08.10.1981, Page 23

Vísir - 08.10.1981, Page 23
Fimmtudagur g. október 1981 vísm 23 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til fðstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Kaupmenn — kaupfélög BrúBurnar sem syngja og tala á islensku. Heildsölubirgöir. Pétur Filipus- son hf. heildverslun, Laugavegi 164. Simar 18340-18341. (Verslun í Verslunin Hof auglýsir: .Mikið úrval af prjónagarni og hannyrðavörum, dúkum, smyrnateppi, rúmteppum ofl. ofl. Póstsendum daglega. Verslunin Hof, Ingdlfsstræti (gegn t Gamla Bión Simi 16764. Gerðu góð kaup á verksmiöjuútsölunni, Lauga- vegi 63. Buxur frá kr. 80.- jakkar frá kr.200.-kápur, kjólar, pils, barna- buxur. Vandaðir anorakar á að- eins kr. 295.- Verksmiðjuútsalan, á horni Laugavegs og Vitastigs. 106 trélistar til röðunar á húsi, leikgrind, stólum og boröi, eða fjölmörgu öðru. Upplýsingar I hverjum kassa. Jafnt inni- sem útileikfang. Tilboðsverð i sept.- okt. aðeins kr. 995.- auk póst- kostnaöar. Sendi í póstkröfu hvert á land. Fylkir Agústsson, Hafnarstræti 6, 400 ísafirði, simi 94-3745. Bókaútgáfan Rökkur er opin á ný að afloknu sumar- leyfi. Kjarakaupin gömlu áður auglýst, 6 úrvals bækur á sama verði og áður meöan birgðir endast. Bóka- afgreiðsla kl.4-7, svaraö í sima 18768 kl.9-12,30 þegar aðstæður leyfa. Bókaútgáfan Rökkur Flókagata 15. Útsölur #allerp Hæfejartorg Nýja húsinu Lækjartorgi Meiriháttar hljómplötuútsala Bráðum koma blessuð jólin, börnin fara að hlakka til. góða plötu á grammófóninn gjarnan þá ég eiga vil. Útsölunni lýkur 10. okt. Vetrarvörur Skfðamarkaður Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiöamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðs- sölu skiöi, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einn- ig nýjar skiðavörur i Urvali á hag- stæöu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Fyrir ungbörn Arsgömul vel með farin Silver Cross barnakerra til sölu, verð kr.6-700.- Uppl. i sima 78289. Swallou, stór kerruvagn til sölu. Upplýs- ingar i sima 66652. [Barnagæsla Golfteppahreinsun — hreingern- ingar t Hreinsum teppi og húsgögn i ibúðum og stofnunum með há- þrýsitækni og sogafli. Erum einn- ig meö sérstakar vélar á ullar- teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. I tómu hUsnæði. Ema og Þorsteinn simi 20888. Hreingeruingarstöðin Hólm- bræður býöuryöur þjónustusina tilhvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafltilteppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. Teppahreinsun Gólfteppahreinsun. Tek að mér að hreinsa gólfteppi I ibúöum, stigagöngum og skrif- stofum. Ný og fullkomin há- þrýstitæki með sogkrafti. Vönduð vinna. Ef þið hafið áhuga þá gjör- iö svo vel aö hringja i sima 81643 eöa 25474 e. kl. 19 á kvöldin. ..Playmobil, playmobil, ekkert nema playmobil”, segja krakk. amir, þegar þau fá að velja af- mælisgjöfina. Fidó, Iönaðar- mannahúsinu, Hallveigarstig. js ( TðC-------> Tapað - fúndið Blátt Casio tölvu-dömuúr tapaðist i Háaleitishverfi úr leið heim Ur Alftamýrarskóla. Finn- andi vinsamlega hringi i' sima 30073. Tapast hefur Ijósbrúnt seölaveski, sennilega i miðbæn- um s.l. fóstudag með peningum og lyklum. Vinsamlegast hringið I sima 23223. Fundarlaun. /-----------------------N Dýrahald_______________y Okkur vantar foreldra. Við erum 6 systkini af Collie kyni, sem vantar pabba og mömmur til að annast okkur. Eitt er vist að við ætlum að feta i fótspor mömmu okkar þvi hún er afar hljóðlát og trygglynd. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband við ömmu okkar i sima 78796. Kaupum stofufugla hæsta veröi. Höfum úrval af fuglabUrum og fyrsta flokks fóðurvörur fyrir fugla. Gullfiska- búðin, Fischersundi, simi 11757. N Ljósmyndun Nikkor linsa Svo til ný og ónotuð 135mm Nikk- or linsa f 2,8 til sölu. Uppl. i sima 77570 e.kl.19 i kvöld. Canon A 1 og AT 1, til sölu, báðar með tösku. Einnig 28mm-2,8, 50mm-l,8 og 135mm- 3,5 með tösku. Allt nýtt. Uppl. i sima 43021 á kvöldin. Canon AE-1 myndavél til sölu ásamt aukalinsu, allt i einni tösku. Gott verö. Uppl. I sima 93-8257 e. kl. 18. Jil byggin 'Mótatimbur til sölu 1x6” ca. 500 metrar , 11/2x4” ca. 170 metrar. Uppl. isima 36014 eöa 43455 milli kl.2 og 6 á daginn. C~------------N Sumarbústaðir Sumarbústaður til sölu að Hraunborgumi Grimsnesi. Upplýsingar i sima 31943 eða 21150. ___________ 4S Hreingerningar Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og skóla. örugg og góð vinna. Simi 23474. Björgvin Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólf- hreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Spákonur____ Lesið I lófa. Langar þig til spákonu? Bókin Lesið I lófa veitir þér tækifæri til að læra undirstöðuatriði lófa- lestrar þér og þinum til ánægju. Bókin er 80 bls. með fjölda skýr- ingamynda. Bókin kostar kr. 70.- og er aöeins seld gegn póstkröfu. Pantaðu eintak strax i sima 91-- 29416 milli kl.16 og 20 i dag og næstu daga. Þjónusta Húsverðir takið þið eftir? Sparið þiö ykkur tima og fyrir- höfn ef að læsingar eru bilaðar og lyklana vantar leysi ég vandann. G.H. Jönsson (professinoal locksmith) Lása og lykla-sérfræðingur. Upp- lýsingar i sima 44128 (er viö alla daga frá kl.10.00-22.00,einnig um helgar og i neyðartilfellum á nóttu gegn öruggum greiðslum). Sjálfsþjónusta Þvoið og bónið bilinn hjá okkur. Aðstaða til viðgerða. Bjart og gott húsnæði. Opið frá kl.9-22 og 10-18 sunnudaga. Bilaþjónustan, Laugavegi 168, Brautarholtsmeg- in simi 25125. Sólbekkir — Sólbekkir Vantar þig vandaða sólbekki, — eða nýtt plast á eldhúsboröið?' Við höfum úrvaliö. Fast verð. Komum á staöinn. Sýnum prufur. Tökum mál. Stuttur afgreiðslu- timi. Uppsetning ef óskað er. Simi 83757 aöallega á kvöldin. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. tþróttafélög — félagsheimili — skólar. Pússa og lakka parkett. Ný og fullkomin tæki. Uppl. I sima 12114 e.k. 19 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna, tviskiptar vaktir (frá kl.8-16 og 16-23,30 til skiptis) Tveir fridagar iviku. Uppl. i sima 75986 kl.15-18 i dag. Inn heimtumaður óskast til starfa. Hálfs dags starf, tilvalið fyrir mann, sem vinnur á vöktum. Þarf að hafa bil. Reglu- semi og samviskusemi áskilin. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, fyrir 15. okt. nk., merktar „Innheimta”. ><< SAMSKIPTI Ljósritun -Teikningaljósritun - Útgáfa Armuli 27 105 Reykiavik Simi 39330 Óskum eftir að ráöa áreiðanlegan starfskraft til sendiferða, þarf helst að hafa gangvissan bil. Uppl. i Vélsmiðjan Normi, Garðabæ, óskar eftir að ráða járniðnaðarmenn nú þegar. Mikil vinna. Uppl. geíur verkstjóri i sima 53822. Verkstjóri Lagmetisiðjan Siglósild óskar aö ráöa verkstjóra nú þegar. Hús- næði og góð kjör i boöi. Uppl. i sima 96-71189 og 96-71190. Hálft starf Litil heildverslun óskar að ráða röskan kvenmann i hálft starf. Helstu verkefni eru gerð toll- og verðlagsskýrslna og annað, sem lýtur að rekstri litillar heildversl- unar. Starfið er sjálfstætt, vinnutimi sveigjanlegur og vinnuaðstaða góð. Krafist er skýrrar hugsunar, stúdentsprófs og helst nokkurrar reynslu. Umsóknum sé skilað á augld. Visis merkt. „Sjálfstæö” fyrir 15. okt. n.k. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. Þorvaldur Ari Arason hrl. Lögmanns- og þjónustustofa. Eigna- og féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegi D-9, Kópavogi. Simi 40170. Box 321 — Rvik. Rólynd og heimakær kona óskast til að annast fullorðna, sjóndapra konusiðari hluta dags. t boði er húsnæöi.fæði og kaup eft- ir samkomulagi. Uppl. i sima 13721 og 35463. Sendill óskast, vinnutimieftir samkomulagi. Fé- lagsprentsmiðjan hf. simi 11640,- Röskur maður óskast í vinnu viö hjólbaröavið- gerðir. Þarl helst að vera vanur. Barðinn hi. Skú tuvogi 2, simi 30501. 3 Atvinna óskast Rafvélavirki - Raftæknir óskar eftir aukastarfi á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 54753. Vinnuveitendur takiö eftir Ég er 18 ára stúlka sem óskar eft- ir framtiðarvinnu strax. Ýmis- legt kemur til greina. Vinsamleg- ast hringið i sima 38543, milli kl.13.00 og 18.00. Fomsala________________ Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eld- húskollar, svefnbekkir, stofu- skapar, boröstofuskápar, klæða- skápar, sófaborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. / \ Atvinna í boði Óskum að ráða nú þegar rafsuðu- menn og aðstoðarfólk í járnsmiði. Get- um ennfremur bætt við okkur nemum i rafsuöu. Góð vinnuað- staða. Friar feröir úr Reykjavik. Mötuneyti á staðnum. Garðahéðinn Stórás 4-6 simi 52910 Fók óskast til verksmiðjustarfa. Trésmiðjan Meiður, Siðumúla 30, simi 86822 Aukavinna 21 árs gamalan iðnnema vantar kvöld- og/ eða helgarvinnu. Upplýsingar i sima 35238. 35 ára maður sem verið hefur til sjós mörg und- anfarin ár ma. sem vélstjóri þarf að fá vinnu i landi. Tilbúin til flestra verka. Vinsamlega hafið samband i sima 39272 sem fyrst. Tvær röskar konur óska eftir ræstingu strax. Upplýs- ingar i sima 73677 eftir kl.18.00 Ung kona óskar eftir vinnu, helst viö eld- hússtörf. Uppl. i sinia 19017. Ung vinnuglöö stúlka óskar eftir mikilli vinnu. Vakta- vinna eða bónusvinna og auka- vinna um helgar. Uppl. i sima 30134. 37 ára gömul kona óskar eftir starfi frá 8.30 til 13.00. Hef unnið við afgreiöslu. Uppl. i sima 37181.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.