Alþýðublaðið - 22.04.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.04.1922, Blaðsíða 2
s ALÞYÐUBLAÐIÐ Eæra pkk fjrir komuna! Opið bréf um Kosning landskjörinna Alþingismanna. Yér Christian hinn Tínndi, at gnðs náð konnngur íslands Og Danmerknr, Yinda og Ganta, hertogi í Slésvík, Hoitseta- landi, Stórmæri, Péttmerski, Láenborg og Aldinborg, Gjörnm knnnngts Með því ad þrír Lndíkjörair aðalþingmenn og þrír varaþingsnena eiga &ð /ara fríí i þessu ári, scsb sé aðslþing- mennirnir i. landskjörinn þingmaður Hannes Hafstein, 4. landskjörinn þingmaður Guðjón Guðlaugsson og 6. landskjörian þingmaður Guð- tnundur BjörnBson, og varaþingmeEairdir Sigu'jón Fiiðjónsson, Bríet Bjarnhéðissdóttir og Jón Einarsson, þá verður korning aýers, lasds- kjörinna þingreanna að fara fratn. ÞaS er ailraoiildiiegðstur vilji vor að iandskosningar fari fram á hinum þrernur nýju aðalþingmöaaum og hinum þrernur nýju varaþing- mönnum laugardaginn 8 júlí 1922. Fyrir þvi bjóðum vér og skipum íyrir gllramiIdHegast, að hinar umgetnu kosnisgar skuli fram fara neindan dag. Eftir þessu eiga ailir hiutaðeigendur sér að hegða. Gefið á Amalíuborg 21, aprii 1922. Undir vorri konunglegu heædi og innsigli. Christian R. (L. S)_____________________________ Stg Eggerx. Á páskadagien kom unglinga- stúkan „Unnur“ nr. 38 úr Reykja- vík hingsð suður í Hifnarfjörð og hélt opinn fund f Good Templara húsinu hér. . Var öílum börnum bæjarins á aldrlnum 6—14 ára boðíð á fundinn meðan hústúm leyíði. Fundinn setti æðsti templar stúkuncar með aðstoð gæzlumanna. Strax eftir að búið var að setja fund tók gæziumaður stúkunnar, br. Magnús V. Jóhannesson, til máls og flutti snjait og ítarlegt erindi um störf ungl.st. „Unnur“, kvað hann tiigang þessa fundar að sýna unglingum og börnum f Haínasfirði hvernig ungl st. „Unn- ur“ starfaði, ef skeð gæti að mætti verða hvatning tii þess, að unglingastúka yrði stofnuð hér f Haín&rfirði á itæstunni. Áleit hann það nauðsyn f jafn stórum bæ að til væri unglingastúka, er starfaði undir vernd beggja unðirstúkn- anna, sem báðar störfuðu nú með Hfi og áhuga: sagðist hann vona að þess yrði ekki langt að biða að hér yrði ungl stúka stofnuð og óskaði eítir að fá að heyra álit msnna á fundínum. Næstur tók tii máls br. Pétur V. Snæiand og þakkaði ung! st. „Unnur“ fyrir komuna og fyrir þann heiður er hún auðsýndi reglunni hér í Hafn arfirði og alia þá ánægju sern hún veitii börnum hér með komu sinni. Þá tóku þeir til máis br. Ágúst Jóhannerson og br. Sigurjón Arn Iaugsson og töiuðu þeir í sama andi. Var öiium ræðumönnum þakkað með lófataki. Br. Magnús V. Jóhannesaon þakkaði íyrir felýjar viðtökur og árnaðaróskir fyrir hönd ungl.st, „Unaur*. Lesið var upp biað, sem ungl. st „Unnut “ heldur úti innan sinna vébanda og nefnist „Geisli*. Voru i þvf ágætar greinar og árnaðar óskir tií Hafnarfjarðar, sérstaklega laglega rituð greln var í biaðinu eftir 13 ára gamlan dreng, hvöt til Hafnfirðinga að stofna barna- stúku. Þrfr drengir úr ungl.st. „Unnur* sungu nokkur lög og þótti öllum viðstöddum anægja að hlusta á þá. Á eftir fundi lék stúkan sjón- ! ieik sem heitir „Hattar í mis- gripum*, og tókst það prýðisvei, skemtu börnin sér ágætk-ga við að horfa á. A fundinum voru um 400 börn héóan úr Hafnarfirði, en meSlimir úr ungist. „Unnur* voru 20—30 Fátt var aí fullorðnu fólki á fundiaum Áður en slúkan fór sungu þremenningarnir iag við temptarahússdyrnar og gengu svo undir fina sfnum úr bænum. Fyrir höed barnanna í Hafnar- firði leyfi eg mér að þakka ungi. st. „Uanur" fyrir þá skemtun, sem hún veitti þeim með komu sinni. Kærar þakkir íyrir komunal Hafnarfirð;, 17. apríl 1922. Agúst Jóhannesson Ka iigtn og vegini. Söngfl, „Freyja". Æfing á mánudagskvöid 24. þ. m. á venjul. stað og tíma. Mætið állar stund- vfslega. Lúðraféi. „Gígj»“ fer að for- fallalausu suður að Vffilstöðum og f Hafnarfjörð á morgun. Ungmennafélögin hafa sumar- fagnað í Goodtempiarh. i kvöld. Á annan í páskum barst bát á f ieadingu au&tur f Álftaveri. 1 maður druknaði, Haiídór Odds- son, 13 ára piltur. Annar maður meiddist rnikið. Báturinn var að koma úr fiskiróðri. Lanðakotskirkja. Hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. Guðsþjón- usts með pródikun. Nýr togari koœ hingað f gær fra Þýzkakndi eign hlutafélagsins „Sieipair“. — Skipíð hefir hlotið nafnið „Giaður*. Skipstj. yerður Msgnús Kæiuested. Af yeiðnm kom f gær: Leifur hepni með 94 föt. Alþýðnflokksmenn og konnr! Athugið hvort þið eruð á kjörskrá. Skráin iiggur frammi f Aiþ.húsinu. É ’ Fnlltrúaráðsfnndnr er í kvöld f Aiþýðuhúsinu. Gifting. Ungfrú Lauíey Guð- mundsúóttir Sigurðssonar klæð- skera og Rentier N. J. Knudsen Baliastbtiicke 7, Flensborg, Þýzka-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.