Alþýðublaðið - 22.04.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.04.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Ijotlenzk sýn’ag í Khöfn. 1 suraar á að haida hoiléttzka sýntBga { Kböfn. Hún á ssð síanda I tvb mánuði og byrjar 15 júlí. Halda HoIIendingær sýningu þessa li$ þess að auka viðskifti og vesziun við Dani, og er aðaihluti sýairsgarianar vörusýning, einkura á vatnlngi úr hinum víðleadu ný iendum Hollendinga í Áustur Indíura Jafnframt verður þó sýnt ýmisiegt til þess að gera holienzku þjóðina kunnari í Diunaörku T. d. verður sýnd hoiienzk raálaraiist að fornu og nýju Gincig vetður þar stór landbúnaðarsýnieg og þar sýtit töiuvert af hollenzkum bú peningi. A sýningunni verður ýœislegt til dægrastyttingar, kaffíhús með bolienzku sniði og indverskt tehúi eins og þau tfðkast í nýlendum Hollendinga. Sýningin verður haldin á svæð inu þar sem járnbrautarstöðin gaoala var. Munið eftir að fá ykkur kaffi í Litla kaffihúsinu, Laugav. 6 Tiikynnin Rsfoika setn seld er ti! ijósa, suðu og hitunar gegnum raæli samkvæmt taxta A eða 8 í gjaldskrá RafmagnsveitunEar vetður seid í sumar samkvæmt taxta D á 12 aura hvef fewst frá eæsta aflestri mælanna f tnuí til fyrsta aflesturs i sept Lesið verður af œælunum í sömu vöð bæði skiftin. Þeir, sem hafa iitla Ijósmæla (3 eða 5 amp.), en æth sér að nota auðu eða hita í sumar, eru beðnir að tiikynna það á skrifstofunni Laufásveg 16, svo að hægt verði að setja átærri snæii á meðan, þar sem þarf, Rafmagnsstjórinn. Danskar kartöflur nýkomnar. Kaupíélagið. Ritstjóri og ábyrgðarmabur: Ólajur Friðriksson. PrentsxuiSjan Gutenberg. Edgar Rict Burroughsi Tarzan. sínum; en alt af i öfuga átt. Þeir voru jafn viltir og Þeir hefðu verið komnir í annan heim. Þegar svo stóð á hlutu hugsanir þeirra eðlilega að snúast um spurninguna: Líf eða dauða? Gátu þeir ratað aftur til tjaldanna? Samuel T. Philandir tók til máls. „En kæri prófessor", sagði hann, „það er enn þá á- iit mitt, að ef Ferdinand og ísabella hefðu ekki sigrað Márana á Spáni á 15. öld, þá mundi heimurinn nú standa 1000 árum framar að þroska, heldur en hann gerir. Márarnir voru í rauninni frjálslyndir akuryrkjumenn, iðnaðarmenn og kaupmenn, umburðarlyndir og víð- sýnir, — ágætt dæmi manna, sem hafa getað komist á jafnhátt menningarstig og við finnum nú 1 Ameriku og Evrópu, — þar sem Spánverjarnir aftur á móti — „Uss, uss, kæri Philander", greip prófessor Porter fram í, „trúarbrögð þeirra útlokuðu alveg þá möguleika, sem þér stunguð upp á. Múhameðstrú var, er, og mun alt af verða hamla allra vísindaframfara, sem og komið hefir fram á —“ „Hamingjan góða, prófessorl" greip Philander fram , sem 1 þessu varð litið til skógarins, „það er eins og •inhver sé að nálgast". Prófessor Porter snéri sér í þá átt, sem hinn nærsýni Hhilander benti. „Uss, uss Philander", sagði hann. Hversu oft hefi eg iVýnt fyrir yður að leitast við að ná þvf valdi yfir lugsunum yðar, sem gerir manni kleift að ráða fram tfr þeim vandamálum, sem einatt verða hlutskifti mikil- ■senna? Og nú hafið þér gert yður sekan í megnri ó- línrteisi, að grípa íram í mfna lærðu samræðu, einungis til þess að vekja athygli á skynlausri skepnu af kattar- kyni. Eins og eg sagði —“ „Guð minn góður, prófessor, )jón?“ æpti Philander og einblíndi sljógu augunum sínum á dökkan skugga, sem kom í ljós mitt í hitabeltis vafnings-gróðrinum. „Já, já Philander, ef þér viljið endilega blanda þessu þvaðri um Ijón inn í ræðu yðar. En eins og eg var að segja — „Hamingjan góða, prófessorl" greip Philander aftur fram í, „leyfið mér að gera þá athugasemd, að án efa muni hinir komandi tímar sakna Máranna, sem sigraðir voru á 15. öld, jafnvel þótt við látum umræður um afturför heimsins sitja'á hakanum fyrir þessum rándýrum“. Meðan á samræðunum stóð, hafði Jjónið með kon- unglegum myndugleik fært sig svo nálægt þeim, að það var innan tíu skref frá þeim. Þar stóð það og gaf mönnunum nánar gætur. „Stórmerkilegt, stórmerkilegtl" sagði prófessor Porter með dálitlum óstyrk í röddinni. „Aldrei, Philander, aldrei á æfi minni hefi eg vitað til þess að svona dýr fengju að ganga laus fyrir utan búrið sitt. Eg skal sannarlega skýra forstöðumöhnum dýragarðsins hér nálægt frá þessari einstöku lögleysu". „Öldungis rétt, prófessor", svaraði Philander, „og því fyr, því betra, Við skulum þegar leggja af stað". Philander greip i öxlina á prófessornum og snéri 1 skyndi burt frá ljóninu. Ekki höfðu þeir farið langt, er Philander leit til baka og sá sér til skelfingar, að ljónið elti þá. Hann herti takið á prófessornum, sem streittist á móti, og hraðað- aði sér enn meir. „Eins og eg var að segja, Philander", endurtók próf- essor Porter.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.