Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 2
2 útvarp Föstudagur 4. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 LeikfimL 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram aö lesa söguna „Þaö er komiö nýtt ár” eftir Ingi- björgu Jónsdóttur (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 10.25 Ég man þaö ennSkeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. 11.00 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklasslsk tón- list og lög Ur ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Gat- an” eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (12). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litii barnatíminn Stjórn- andi: Sigrlöur Eyþórsdóttir. Sitthvaö um áramótin og þrettándann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli prammi” eftir Gunnar M. Magnúss Arni Blandon les (2). 17.00 Siðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveit íslands leikur „A krossgötum” svltu eftir Karl O. Runólfs- son, Karsten Andersen stj./ Jacqueline Eymar, Gunter Kehr, Erieh Sichermann og Bernhard Braunholz leika Planókvartettí g-moll op. 45 eftir Gabriel Fauré/ CBC-sinfónluhljómsveitin leikur fjórar etýöur fyrir hljómsveit eftir Igor Stra- vinsky, höfundur stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Fiölukonsertl D-diir eftir Johannes Brahms. Gidon Kremer og Rlkishljómsveit- in í Frakklandi leika, Evgénl Svetlanoff stjórnar. 20.45 Kvöldvaka a.Einsöngur: Eiöur Agúst Gunnarsson syngur islensk lög Ólafur Vignir Albertsson leikur á pi'anó. b. Vestfirsk jól Alda Snæhólm les kafla Ur minn- ingum móöur sinnar, Ellnar Guömundsdóttur Snæhólm. c. „Guösmóöir, gef mér þinn friö”HjaltiRögnvalds- son leikari les ljóð eftir Steingeröi Guömundsdótt- ur. d. Lómatjörn, leikskól- inn góði Eggert ólafsson bóndi i' Laxárdal I Þistilf iröi rif jarupp sitthvaö frá æsku- árum. Jóhannes Arason les frásöguna. e. Kórsöngur: Kór Atthagafélags Stranda- manna syngur Söngstjóri: Magnús Jónsson frá Kolla- fjaröarnesi. fregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöidsagan: „Úr Dölum til Látrabjargs”Feröaþætt- ir eftir Hallgrlm Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Stein- grimsson les (13). 23.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 5. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 Ókalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Þetta erum viö aö gera Börn I Oddeyrarskóla gera dagskrá meö aöstoö Val- geröar Jónsdóttur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson og Óskar MagnUs- son. 15.00 I dægurlandi Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til f lutnings og fjallar um hana. 15.40 islenskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Heilabrot fyrsti þáttur: Tólf ára fyrr og nú. Umsjónarmaður: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög, sungin og ieik- in 17.00 Tónlistarrabb — VIIAtli Heimir Sveinsson f jallar um nútlmatónlist. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. „Aödáendur hljómsveitar- innar Bee Gees ættu þarna aö fá mynd viö sitt hæfi, en þarna er sagt frá starfi þeirr- ar hljómsveitar” sagöi Björn Baldursson en hann er þýö- andi myndarinnar um The Bee Gees sem sýnd veröur i sjónvarpinu á laugardags- kvöld. Björn sagöi aö sýndar væru svipmyndir af tónleikahaldi þeirra Gibb-bræöra, m.a. tón- leikaferö sem þeir fóru um Bandarlkin. Þá væru einnig 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson þýddi. Gísli RUn- ar Jónsson leikari les (6). 20.00 Harmonikulög Geir Christensen velur og kynn- ir. 20.45 Alfar Þáttur i umsjá Ástu Ragnheiöar Jóhannes- dóttur. Lesari meö henni: Einar örn Stefánsson. 21.30 A hljómþingi Jón örn Marinósson velur slgilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr Döium til Látrabjargs” Feröaþætt- ir eftir Hallgri'm Jónsson f rá Ljárskógum. Þórir Stein- grlmsson les (14). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. myndir Ur stúdióupptökum þeirra og ennfremur dregnar upp svipmyndir af fjölskyldu- lifi þessara áströlsku bræöra. Ennfremur ræddi enski sjón- varpsmaöurinn David Frost við þá bræður um tónlistar- flutning þeirra. Auk Bee Gees koma fram I þættinum þeir Glen Campell, Willie Nelson og slöast en ekki síst kemur litli bróöir Gibb — Andy Gibb fram I þessum þættiog flyturþartónlist sina. —HR Hér eru þeir þrlr Gibb-bræöur sem mynda hina þekktu hljómsveit Bee Gees. Slónvarp laugardag Kl. 20.55: Gibba-Gibb

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.