Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 6
6 útvarp Þriðjudagur 8. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr.dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tdnleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga lýkur lestri sögunnar „Þaö er komiö nýtt ár” eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.26 Margbreytileg lifsvið- horf. Þórarinn E. Jónsson kennari frá Kjaransstööum flytur erindi. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Ingólfur Arnarson og Jónas Haraldsson tala ööru sinni viö Benedikt Thorarensen og Einar Sigurösson i Þorlákshöfn. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar A fri- vaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 tslenskt mái. Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá 5. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist; lög leikin á ýmis hljóöfæri 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttt. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga 16.35 Tónhorniö.Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.00 Sfödegistónleikar. Knut Skram syngur lög eftir Christian Sinding; Robert Levin leikur meö á pianó/Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Chaconnu i dóriskri tóntegund eftir Pál tsólfsson; Alfred Walter stj./Siegfried Borries og út- varpshljómsveit Berlinar leika Fiölukonsert I d-moll op. 8 eftir Richard Strauss; Arthur Rother stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til- kynningar. 19.40 Baitic-bikarkeppnin i handknattleik i Vestur - Þýskalandi. Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik i' keppni tslendinga og Austur-Þjoöver ja i Minden. 20.10 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir 20.40 A hvltum reitum og svörtum. Guömundur Arn- laugsson rektor flytur skákþátt 21.10 A brókinni; — þáttur um ullarnærfatnaö Umsjónar- maöur: Evert Ingölfsson Lesari: Elisabet Þórisdótt- ir. 21.30. Kórsöngur: Hamra- hiiöarkórinn syngur nokkur lög. Söngstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir. 21.45 Ctvarpssagan: „Þjófur i Paradis” eftir Indriöa G. Þorsteinsson. Höfundur les (2). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóöleg tónlist frá ýms- um löndum.Askell Másson kynnir kinverska tónlist; — síöari þáttur. Indriöi G. meö flugurnar sinar: Nú er Þjófurinn hans hins vegar kominn inn i út- varpiö. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur : Björn Th. Björns- son listfræðingur. Irene Worth les „The old Chevalier” úr bókinni „Seven Gothic Tales” eftir Isak Dinesen (Karen Blixen) — fyrri hluti. 23.35 Harmonikkulög. Karl Jónatansson og félagar hans leika. 23.45 Fréttir . Dagskrárlok. Miðvikudagur 9. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. Bæn 7.25 MoreunDÓsturinn. (8 00 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfriður Gunnarsdóttir byrjar lestur sögunnar „Voriö kemur” eftir Jóhönnu Guömundsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Cr kirkjusögu Færeyja. Séra Agúst Sigurösson á Mælifelli flytur fyrsta erindi sitt. 11.25 Tónieikar frá alþjóölegri Skáldsaga Indriða G. Þorsteinssonar, „Þjófur i paradis” er nú loksins flutt i út- varpið eftir mikið japl, jaml og fuður. Samþykkt var I útvarps- ráðsfundi s.l. föstudag aö fresta ekki lengur lestri sög- unnar, en ráöiö frestaði lestr- inum I fyrra eftir aö Hæsti- réttur haföi riftaö lögbanni þvi sem sett var á söguna á sinum tima. Voru þaö ættingjar fólks sem sagan fjallar um sem fengu lögbanniö sett á söguna en tvö útvarpsráö hafa þó samþykkt aö hún væri lesin I útvarpið sem útvarpssaga. Eftir allt þetta skak má þvi búast viö aö hlustendur aö lestri sögunnar i útvarpi veröi fjölmargir, en þaö er höfund- urinn Indriöi G. Þorsteinsson sem les hana. —HR orgelviku I NUrnberg I fyrrasumar. Wolfgang Stockmaier og Ferdinand Klina leika verk eftir Johann Sebastian Bach. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- ieikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo-Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (14). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn: Stjórnandi: Oddfriöur Steindórsdóttir. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Óli prammi" eftír Gunnar M. Magnúss. Árni Blandon heldur áfram lestri sögunn- ar (3). 17.00 Síödegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Baltic-bikarkeppnin I handknattleik i Vestur-Þýskalandi Her- mann Gunnarsson lýsir siö- ari hálfleik í keppni tslend- inga og heimsmeistaranna vestur-þýsku I Bremer- haven. 20.10 Cr skólalifinu. Umsjón- armaöurinn, Kristján E. Guðmundsson, fjallar um islenskunám i heimspeki- deild háskólans. 20.55 „Heima i héraöi — nýr glæpur”. Bragi Bergsteins- son og Martin Götuskeggi lesa ljóö sin úr samnefndri bók, ásamt Guörúnu Eddu Káradóttur. Milli lestra er flutt tónlist, sem þau hafa valiö af plötum. 21.20 Einsöngur i útvarpssal: Inga María Eyjólfsdóttir syngur lög eftir Brahms, Wölf, Schubert og Grieg. Guörún Kristinsdóttirleikur á pianó. 21.45 Ctvarpssagan: „Þjófur i Paradis” eftir Indriöa G. Þorsteinsson. Höfundur les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá mOrgundagsins. 22.35 „Skeiöahnifur”, smS- saga eftír Tove Ditlevsen. Halldór G. Stefánsson is- lenskaöi. Kristin Bjarna- dóttir leikkona les. 23.00 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. Útvarp prlðludag kl. 2145: Loksins komst þjóf- urinn inn í útvarpið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.