Alþýðublaðið - 24.04.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.04.1922, Blaðsíða 2
a ALÞYÐUBLAÐtÐ Okkar hjartkæra dóttir, Sigrún Helena, andaðist 22. þ. m. Laugaveg 71 Guðrún Sigurðardóttir. Sigurður Guðmundsson. felmtri á bandamenn og hafa þeir sctt nefnd*iögfrseðinga tll þesa að rannsaka hvort sananingur þessi kotni eigi i bága við Versalafrið innil Fulltrúar Frakklands hafa neitað að taka framar þátt í fundinum sem Rússarnir sitji einnig á. Þeir vtlja líka láta banna Þjóðverjum að taha þátt i umræðuhum um Rússland, eða heimta að öðrum kosíi að samningarnir milli Rússa og Þjóðverja séu látnir ganga til baka. 3I/4' öll hlut<aus ríki hafa ein- um rómi mótmælt því, ðð stór veldin útkljái öll mál á bak við tjöldin og láti fulltrúa hinna ríkj anna aðeins staðíesta útkljáð mál. Forseti fundarins, ttaiinn Facta, hefir neitað því, að breytt yrði um meðferð mála. Lögfræðinganefhdin hefir lýst yfir, að samningurinn milli Rússa og Þjóðverja komi ekki f bága við Versalafriðinn. 24/4 Sfmað er trá Genúa, að Þjóð verjar séu reiðubúnir til þess, að ganga af fundi meðan rætt er um Rússlandsmálin, að því Ieyti er þau snerta samninginn milli þeirra og Rússa. Lloyd George er ánægður með svar Þjóðverja, en Poincare krefst þess, að samningurinn verði ógilt- ur, annars muni Frakkland kóma fram á eigin spftur. Sovjetstjórnin krefst þess, að hún verði de jure (löglega) viður- kend, ef hún eigi að viðurkenna ríkisskuldir fyrri Rússlandsstjórna. Bandamenn hafa hafnað þessu. jfHhngasemð. Eins og allir vita, hefir hér f þessum bæ og vfðar verið afskap- Iegt atvinnuleysi, og þar af Ieið andi iijá fjölda mörgum skortur og margskonar neyð. Enda hefir bæjarstj. sýnt, að hún skiidi hvert stefndi, með þvf að láta birta aðvörun þá, er út kom f blöðunum í vetur. Þar sem fólk utan af Iandi er varað við að leita sér hér atvinnu meðan núverandi ástand ríkir. Að sjálf- sögðu var þó fyrst og fremst skorað á atvinnurekendur og aðra bæjarbúa að stuðla eftir megni að þvf, að innanbæjarfólk gengi fyrir með þá atvinnu sem iii félii En hafi þessi ráðstöfun verið rétt, er þá ekki rétt að gæta þess, að henni sé að einhverju leyti fram fylgt? En á það mun allmikið bresta, og skal eg, því til sönn unar, lýsa einu mjög svo skýru dæmi. Fitæk stúlka, sem heima á hér f bænum og ráðin er f vist þeirri, er húu nú er f, tii 14 maf, íalaði fiskvinnu fyrir nokkrum dögum hjá Hf „Kári". Ea svarið var, að ef hún kæmi strax, mundi hún geta fengið vinnu, en eftir 14 maf þyrfti þess ekki með, því að þá yrði hægt að fá nógar utanbæjrr- stúlkur og að þœr œttu að sit/a | fyrir vinnunni. Hver skyldi nú eiginlega vera meiningin bjá þessu fyrnefnda fé lagi? Máske er þetta sagt f hugs unarleysi, og sér það sig þá væntaniega um hönd, svo að eng um yrði á að ætla að þetta væri af iilgirni, til þess að nota aðstöðu sína til að kúga almenning f þess um bæ sem meat, eða að það ætli sér hér með að vega að sfnu eigin bæjarfélagi. Ekkett slikt má eiga sér stað. M. G. Barátta. Barátta, látlaus barátta er f þess um heimi. Hún er f miili ein- staklinga og heiiia þjóða. Og hún gengur sem rauður þráður gegn um sögu mannkynsins frá liðnum öldum. Mennirnir standa fi baráttu hver við annan svo að segja um alla skapaða hluti. Barátta þeirra snýst um alt það, setu hönd getur þreifað á og andinæ skynjað. Nú hugsar margur sem svo, að beztværi, að engin barátta væri,— alstaðar ró og friður. En það er naumast rétt hugsað. Baráttan er nauðsyuieg. Skilyrðið oft fyrir framförum. Eu til þess þarf hún að vera báð f kærleika og mann- úð. E( avo er ekki, er hætt við að af henni leiði mannhatur, úlfúð 0» sundurtyndi. Og þá er voði fyrir dyrurn Nú er þegar hafin barátta hér á iandi, — á trúmálasviðinu. Þeir guðfræðingar, sem vilja veita nýj- um kenningastraum inn i (slenzkt trúarlíf stsnda undir hnútukssti þeirra stéttarbræðra sinna, sem enn halda fast fi eldgamlar erfi- kenningar iöngu liðinna alda. Þess- ar andstæður mynda þvf tvo flokka, sem hvor fyrir sig skoðar meist- arann frá Nazaret ( sínu eigift þekkingarijósi. Um hann stendur deilan. Próf Haraidur Nieisson hefir uú koauið auga á sumt, sem miður þykir fara ( kenningakerfi kirkj- unnar. Hefir llka þorað að segja til þess. Gengur því hnútukastið á bann frá hinum guðfræðingunum og lyðnum. Núna um bænadagana og pásk- ana hiustaði eg á fjóra guðfræð- inga auk Haraldar. Var það frí- kirkjupresturinn, biskupinn og tveir I guðfræðiskandidatar, Arni Sigurðs- son og Sveinn Vikingur. Þessir þrfir siðastnefndu létu víst litið bera á andróðri gegn nýjum hreyfingum, En að öðru lcyti þótti mér ræða Sveins miklu betri en Arna, — fanst Arni fjörlitill og hægfara. Frikirkjupr, er vfist móti öllum iíýjum skoðunum. En það mtm tæplegn hrósvert. Það er hálf ó- viðíeldið af presti, að haida svo fast f erfikénningar liðinna aida9 &ö hann geti ekki skimað fi kring- um sig eftir öðru en þvf, sem hattn sér fyrir innan sinn eigin túngarð. Skoðanafrclsi og kenn- ingafrelsi ætti mantaíur maður ekki að skoða annað en mögu- leika að komast á þá þekkingar- h æð, sem enn er ekki búið að ná Kyrstaðan ^hugsaaieg tii heilla. Lífsskoðanír og kenningar gamla tímans mega ekki vera án þess„ að þeim sé velt fyrir sér af lif- andi sannleiksþrá og fi bróðurhug. Stefnuskrá Guðspekifélagsins virðist, nú sem stendur, þess verð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.