Alþýðublaðið - 24.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.04.1922, Blaðsíða 1
 1922 Mánudaginn 24, april. 91, töiubísð Uhí kittlo§ii. Eítir H. J. S, O. Almenningi hlýtur oft að blöskra, í'feve illa yfirvölduin laadsins geng- w að koma f framkvæmd bann' Jðgunuœ. eoda eru aú eítir 7 ára reynslu ísrnar að heyraat háværar raddir um að vissir eæbættismenn ttafi gengið á bais við þjóðarvilj- ann í þesau efni. — Ætiunarverk bannlagaraæa var ekki það, að verða einskisnýtur iagabálkur, i^Idur beinlínis að iosa þjóðina við hin í alla staði eyðileggjandi áhrif áfengisdrykkjunnar. ¦; Auk bannlaganna hafa verið sett önnur mikilsverð íyrirmæli ' -um notkun áfengis, svo sem lög replusamþykt Reykjavikur Og fleiri bæja, og siðast en ekki sfzt regiu gerðin um sölu og notkun áfeng- islyfja. Það er alþjóð kunnugt, að hér hefir vsrið beitt sömu sð lerðinni frá hendi hlutaðeigandi yfuvalda; þau hafa „saboterað" þessar reglugerðir á sama hátt og bannlögin. Hér á landi hefir hvert fmeykslið á fætur öðru komið fyrir og siðast nú tvö stór mál, Seyðisfjarðarmálið og mái Sigur- björas Armanns „heildsaia". — ¦Þessi mál eru þannig vaxin, að vér getum nú farið að eygja gega um þoku, hvaðan spiilingin •er runnin. Tvö síðastiiðin ár hefi eg haft gott tækifæri tii að kynnast fram- kvæmðum bannlaganna hér f bæ, enda hefi eg orðið margs vísari í þeim efnum. Hinn fráfarni for- sætisráðherra hefir, eins og við mátti búaat eftir reynsiu þeirri, sem fengia var f bæjarfógetatið haas, haldið híífisídídí yfir dug iausum eæbættismönnum og jafn vel hjálpað algerðura iögbrjótum x(sbr. ba«alagabfOt Jakobs Hav- steens á Þingvöikm), Honum haía «innig verið kuan lagabrot ým- issa embættismanna, sem hafa fíjrið sva hátt að furðu sætlr, jafnvel orðið opinber hneykslismái. II. Almenningur hér f bæ hefir sem skiijaaiegt er reynt að skeita skuld- inni á þá emhættismenn sem næst staada og mest ber á, o; á lög- rcgluna. Áður en eg fór að kyan- ast þessu máli, var eg þeirrar skoðunar, að lögrsgian ætti sök á því, en svo mun ekki vera, a. m. k. ekki svo að orð sé á gerándi. Þetta hefir jafnvel komist svo langt, að slúðursögur hafa mynd- ast um lögregluþjóna, sem værú sefcir aís bannlagabrot, Jafnvel um áíengissölu. Þessi saga hefir korri- ist aila leið inn f bæjarstjórnina, án þess þó, að nohkur Jfóíur sé ýyrir hénni, Hún mun eftir þvf sem eg hefi komist næst, eiga rót sfna að rekja tii lögbrjóta, sem hart hafa orðið úti (annars eru þeir fáir). Eins og kunnugt er, á lögregl an alt undir bæjarfógeta hér. Lög- regluitjóri sjátfur hefir ávalt brugð iit vel við, þegar honum hafa verið gefnár bendingar, en því miðúr vérður ekki sagt hið sama um bæjarfógeta Hann hefir slept beiaum iögbrjótum við refsingu vegna þess, að þeir hafa t. d. getað fóðrað áfengisbirgðir með lyfseðlum, þótt enginn maður fái skiiið, hvað alþektir drykkjumenn hafi við áfengislyfseðla að gera. Þeir menn, stm kærðir hafa ver- ið fyrír brot á iögregiuiámþykt og ekki tekið sektum fajá iög- reglunni hafa sloppið. Get eg þar bent á eitt dæmi, er maður var sýknaður f sumar af bæjarfógeta, þrátt fyiir það, að 3 menn sóru að hana hefði verið drukkinn. Hvernig stendur á þvf, að alt það „fyllerf sem hér er i bæn- um, er liðið átölulaust? Lögreglu- þjónarnir segjast fyrir iöngu kafa fengið sig fullsadda á þvf, að kæra menn. T, d. gengur sú saga um bæinn og mun hafa við tals verð rök að styðjast, aðjóhmne3 bæjarfógeti hafi iátið tvo lögreglu* þ|óna sverJA sppá mann, sem hafði sýnt sig f ofbeidi 5,'ið eian þeirra. Hvernig getur þetta gengið? Hvernig má búast við árangri af bannlögunum með&n alt er gert tíl þess, að draga úr krafti þeirra. Éitt dæmi get eg nefnt til. Síð- astliðið sumar sagði hinn setti domari (Lárus Jóhannessou), að enginn maður gæti skoðast drukk- inn, nema hann sæist drekka vín, eða að greiniieg iykt fyndist út- úr faonum. Á þessu bygði hann sýknunardóm þann, sem getið er hér á undan. III. Það var von manna, að reglu- gerðir frá 1920 om sölu áfeagis- Iyija, myndi minka á einhvern hátt hinn mikla austur áfengis gegnum Iyí)abúðirnar. Reglugerð- in gekk sem kunnugt var i gildi ll6 1920 Eg fór þá af landi bnrt K}6, svo eg hafði aðeins 20 daga tii athugunar. Á þéim 20 dögum var breytingin auðsæ Drukknir menn voru jafn sjaldsénir og „hvít- ir hrafnar". Ein velfær leið var fundin til að breyta, en hún v&r ekki farin, þegar sjáanlegt var, að hún væri fær. — Þegar eg kom heim aftur var alt komið f sama farið og áður. Áfengisausturiart heídur áfram.. fú 6enfia|ttiið!tittm. Eftir sfmsk. frá Khöfn. !9/4 Þ]óðver]ar og Rússar hafa gert með sér samninga i þá átt, að allár krpfur af beggjá hálfú falii niður, án tillits til þess, hver er sigurvegarinn Sambönd, stjórn- arfársleg og fjírhagsieg, takist upp aftúr. Samningur þessi er óvið- komandi 'afstöðu aðíla tii annara rífcja, Við samning þennan hefir slegið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.