Alþýðublaðið - 24.04.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.04.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bílstjórar. Við höíum íyrkiiggjandi ýmsar atærðir af Willard rafgeymum i bíia — Við hlöðum og gerum við geyma. — Höíum sýrur. Hf Rafmf. Hiti & Ljós Laugav. 20 B. Simi 830. Aðsi 9 nmboðsm fyrir Willard Storage Battary Co Cieveland U. S A. Alt er nERkeleraö og kop^rhúðið í Fálk.num. Góðnv istaður óskast fyrir stdpað« telpu fra 14 mai, a. v. á Reiölijól gljábrend og viðgerð í Faikanum. Ujálparstðð Hjúkrunarfélagsiai Líktt er opin sem hér segir: Bflánudaga . . . . kl. zi—12 f. h. Þ/iðjudaga ... — 5 — 6 9. k. Miðvikudaga . . — 3 — 4 • h, Föstudaga .... — t— ó e. % Lauvardaga — 3 — 4 « h Alþbi. er blað allrar Alþýðu. Kjörskrá vfir kjósesdur til IARdskjðrs-kosninga 1 jú?í f sumar ligjur framœf á afgreiðsiu Alþýðubl ðúns, íyrir Alþýðuflokksmenn. Athugið eú þegar hs-ort þér eruð á skrá, þvf tfminn er stuttur tii &ð kæra. Danskar kartöflur nýkomnar. Kaupíélagið. Timburmaður getur fenglð atvlm u á »Qoðafo®SÍ4 sií þegar. UppSýsingar hjá skipstjóranum. Bitstjóri og ábyrgðarmaöur: Ólajur Friðriksson. PrentsmiSjan Gutenberg. i Edgar Rice Burroughs. Tarzan. Philander leit aftur til baka, ljónið hafði líka hert gönguna og þrákelknislega hélt það millibilinu stöðugt jafnlöngu. nÞað eltir okkuri" hvæsti Philander og fór að hlaupa. „Uss, uss, Philander", sagði prótessorinn mótmælandi; „við lærðu mennirnir erum alveg óvanir þessum gönu- hlaupum. Hvað skyldu vinir okkar, sem kunna að vera á göt- unni og sjá okkar kynlegu skrípalæti, hugsa um okkur? Ó, við skulum ganga með svo lítið meira velsæmi“. Philander leit aftur til baka. Skelfingl Ljónið var á harða stökki naumast 5 skref bak við þá. Philander slepti prófessornum og hljóp alt hvað fætur toguðu. „Eins og eg var að segja, Philander —“ öskraði próf- essor Þorter. — En nú hafði hann einnig litið sem snöggvast til baka og séð grimmileg gul augu og hálf- opið gin rétt á hælum sér. Með dinglandi frakkalöfum og gljáandi silkihatt flúði prófessor Porter 1 tunglskininu rétt á ettir Philander. Fram undan þeim teygði skógarþyknið sig út á mjóan höfða, og það var sökum hælistrjánna, sem þar voru, að Philander stefndi þangað. En út úr skógarskuggan- 4im stöiðu skörp augu með ákefð á þetta kapphlaup. Það var Tarzan apabróðir, sem glottandi fylgdi þess- uin eltingarleik með augunum. Hann sá að mönnunum var óhætt fyrir árás að þvl er< Ijónið snerti. Einmitt það, að ljónið hafði látið jafn «jálfsagða biáð ganga sér úr greipum, sannfærði hann urn, að það hlyti að vera mett. Ljónið kynni að sitja um þá, unz því aftur svengdi; en skeð gat að ljónið yrði þreytt á þeim leik og snautaði aftur til skógarbælis síns, ef það væri ekki reitt til reiði. í rauninni var hættan í því fólgin, að annarhvor mann- anna kynni að hiasa og detta, þá mundi guli „djöfsi" á svipstundu hlaupa þangað og drápgirndin mundi þá verða honum ómótstæðileg. Tarzan valt sér því niður á lægri grein þar sem hann sá að flóttamennirnir mundu fara fram hjá. Þegár Samuel Philander kom másandi og blásandi fyrir neðan hann, alt of æstur til þess að detta í hug að klifra upp 1 tféð, þá seildist Tarzan niður, greip í kragann hans og kipti honum upp á greinina við hlið sér. Á næsta augnabliki kom prófessorinn. Tarzan greip hann líka og honum var borgið. Ljónið tók undir sig stökk og rak upp öskur, er þáð sá her- fang sitt hverfa fyrir augum sér. Stundarkorn héldu mennirnir sér, blásandi af mæði, við stóra grein, en Tarzan hallaði bakinu upp að trjá- bolnum og horfði á þá með forvitni og undrun. Prófessorinn rauf fyrst þögnina. „ Mér þykir mjög leitt að þér skylduð sýna slíkt hug- leysi og með því verða til þess, að það kostar mig al- veg óvenjulega áreynslu að halda aftur áfram með sam- ræðuefnið". „Eins og eg ætlaði að segja, Philander, þegar þér gripuð fram í fyrir mér, þá eru Márarnir —“ „Prófessor Porter", greip Philander fram í með kulda- legum róm, „tími sá er kominn að þolinmæði er glæpur og eyðileggingin birtist i gerfi hreystinnar. Þér hafið sakað mig um bleyði. Þér gáfuð í skyn, að þér hafið hangið að eins til þess að ná mér, en ekki til þess að komast undan klóm dýrsins. . Gætið yðar prófessor Porter. Eg er háskalegur maður^ Svo má brýnu deigt járn að bíti um síðir".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.