Alþýðublaðið - 24.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.04.1922, Blaðsíða 1
U01 baiailgia. Eftir H. y. S. O. 1 Aimenoingi hiýtur oft að biöskra, ■%ve illa yfirvöldum laudsins geng- ur að konsa i framkvæmd bann iðgunum, enda eru aú eítir 7 ára reynslu fsrnar að heyraat háværar raddir um að vissir embættismenn hafi gengið á bak við þjóðarvilj* ann f þessu efni. — Ætlunarverk bannlagassæa var ekki það, að verða einskisnýtur lagabálkur, heldur beiniinis að losa þjóðina við hin í alla staði eyðiieggjandi áhrif áfengisdrykkjunnar. Auk bannlaganna hafa verið sett önnur mikiisverð íyrirmæli um notkun áfengis, svo sem lög repiusamþykt Reykjavíkur og fisiri bæja, og slðast en ekki sízt reglu gerðin um sötu og notkun áfeng* islyíja. Það er alþjóð kunnugt, að hér hefir verið beitt sömu að ierðinni frá hendi hlutaðeigandi yfirvalda; þau hafa ssaboterað“ þessar reglugerðir á sama hátt og þannlögin. Hér á landi hefir hvert itneykslið á fætur öðru komið fyrir og síðast nú tvö stór mál, Seyðisfjarðarmáiið og mái Sigur- björns Armanns .heildsala". — Þessi mál eru þannig vaxin, að vér getum nú farið að eygja gegn um þoku, hvaðan spillingin er runnin, Tvö siðastliðin ár hefi eg haft gott tækifæri til að kynnast fram- kvæmdum bannlaganna hér I bæ, enda hefi eg orðið margs vfsari i þeim efnum. Hinn fráfarni for- sætisráðherra hefir, eins og við mátti búast eftir reynslu þeirri, sem ícngia var f bæjarfógetatfð hatts, haldið hlffiskildi yfir dug fausum embættismönnum og jaín vel hjálpað aigerðum lögbrjótura (sbr. bandagab :ot Jakobs Hav- steens á Þingvöílum), Honum hafa einnig verið kuan iagabrot ým Í3sa embættismanna, sem hafa í;srið sva hátt að furðu sætir, jafnvel orðið opinber hneyksiismál. II. Aimenningur hér f bæ hefir sem skiljaniegt er reynt að skella skuld* inni á þá embættismenn sem næst standa og snest ber á, o: á lög- regiuna. Áður en eg fór að kyan- ast þessu máii, var eg þeirrar skoðunar, að lögreglan ætti sök á því, en svo mua ekki vera, a. m. k. ekki svo að orð sé á gerandi, Þetta hefir jafnvel komist svo langt, að slúðursögur hafa mynd- ast um lögregluþjóna, sem væru sekir um bannlagabrot, jafnvel um áfengissölu. Þessi saga hefir kom- ist alla ieið inn f bæjarstjórnina, án þess þó, að nokkur ýbiur sé ýyrir henni. Hún mun eftir því sem eg hefi komist næst, eiga rót sfna að rekja tii lögbrjóta, sem hart hafa orðið úti (annars eru þeir fáir). Eins og kunnugt er, á lögregl- an alt undir bæjarfógeta hér. Lög- regiustjóri sjáifur hefir ávalt brugð ist vel við, þegar honum hafa verið gefnar bendingar, en því miður verður ekki sagt hið sama um bæjarfógeta Hann hefir slept beinum iögbrjótum við refsingu vegna þess, að þeir hafa t. d. getað fóðrað áfengisbirgðir með iyfseðlum, þótt enginn maður fái skilið, hvað alþektir drykkjumenn hafi við áfengislyfseðla að gera. Þeir tnenn, sem kærðir hafa ver- ið fyrir brot á iögregiusamþykt og ekki tekið sektum bjá lög- regiunni hafa sioppið. Get eg þar bsnt á eitt dæmi, er maður var sýknaður f sumar af bæjarfógeta, þrátt fyiir það, að 3 menn sóru að hann hefði verið drukkinn. Hvernig stendur á því, að alt það „íyllerí" sem hér er í bæn- um, er liðið átölulaust? Lögreglu- þjónarnir segjasí fyrir iöngu kafa fengið sig íuilsadda á þvf, að kæra menn. T. d. gengur sú saga um bæinn og mun hafa við tals verð rök að styðjast, aðjóh«nne3 bæjarfógeti hafi iátið tvo iögregiu- þjóaa sverja uppá mann, secn hafði sýnt sig f ofbeidi við einn þeirra. Hvernig getur þetta gengiðf Hvernig má búast vic árangri af bannlögunum með&n alt er gert tii þess, að drsga úr krafti þeirra. Eitt dæmi get eg nefnt til. Sfð- astiiðið sumar sagði hinn setti dómari (Lárus Jóhannesson), að enginn maður gæti skoðast drukk- inn, nema haun sæist drekka vín, eða að greiniieg lykt fyndist út- úr honum. Á þessu bygði hann sýknunardóm þann, sem getið er hér á undan. m. Það var von manna, að reglu- gerðir frá 1920 um sölu áfengis- Iyfja, myndi minka á einhvern hátt hinn mikla austur áfengis gegnum lyfjabúðirnar. Reglugerð- in gekk sem kunnugt var f gildi Vð 1920 Eg fór þá af landi burt svo eg hafði aðeins 20 daga tii athugunar. Á þeim 20 dögum var breytingin auðsæ Drukknir menn voru jafn sjaldsénir og „hvít- ir hrafnar". Ein velfær leið var fundin til að breyta, en hún v&r ekki farin, þegar sjáanlegt var, að hún væri fær. — Þegar eg korn heim aftur var alt komið f sama farið og áður. Áfengisaustutinn heidur áfram. frá 6enáajiinðinum. Eftir símsk. frá Khöfn. >9/4 Þjóðverjar og Rússar hafa gert með sér samninga í þá átt, að allar kröfur af beggja hálfu faiii niður, án tilllts til þess, hver er sigurvegarinn Sambönd, stjórn- arfarsieg og fjlrhagsleg, takist upp aftur. Samningur þessi er óvið- komandi afstöðu aðila tii annara rikja. Við samning þennan hefir aiegið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.