Pressan - 23.09.1988, Side 17

Pressan - 23.09.1988, Side 17
Föstudagur 23. september 1988 17 TYOFALDUR á laugardag handa þér, ef þú hittir á réttu tölumar. Láttu þínar tölur ekki vanta í þetta sinn! Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111 UMFERÐARMENNING STEFNUUÓS skal jafna gefa í tæka tíð. UUMFERÐAR RÁD ÞEKKIRÐU ÖRLAGADAGANA ÞÍNA? í norskri stjörnumerkjabók rák- umst við á upplýsingar um svokall- aða örlagadaga yfirstandandi árs. Segir höfundurinn að ákveðnir dagar á ári hverju verði afdrifarik- ari í lífi okkar en aðrir og gel'ur upp sex örlagadaga fyrir hvert stjörnu- merki. Þessir dagar verða sumum gleðilegir, en í lífi annarra geta þeir orðið miður skemmtilegir. Þeir geta líka markað straumhvörf í mikil- vægum málum. Þó Iangt se liðið á árið 1988 birt- um við þennan Iista yfir örlagadag- ana í ár, breði þá liðnu og hina ókomnu. Kom eitthvað sérstakt — jákvætt eða neikvætt — fyrir þig á „þírium“ dögum? HRÚTURINN 15. janúar 7. febrúar 11. apríl 10. júlí 6. sept- ember 5. desember NAUTIÐ 3. janúar 4. mats 27. maí II. júní 6. október 17. des- ember TVÍBURARNIR 22. janúar 2. mars 5. maí 9. júní 3. september 13. • nóvember KRABBINN 3. febrúar 17. maí 20. júlí 4. september 9. nóvember 8. desember LJÓNIÐ 7. janúar 5. mars 1. maí 13. júní 24. október 15. desember MEYJAN 4. febrúar 8. mars 7. apríi 12. júlí 9. september 29. des- ember VOGIN 3. janúar 7. maí 12. júlí 8. ágúst 9. nóvember 20. desember SPORÐDREKINN 3. janúar 9. maí 13. júlí 7. ágúst 5. október 8. nóvember BOGMAÐURINN 17. janúar 3. mars 5. júni 7. ágúst 5. október 9. desember STEINGEITIN 16. janúar 9. febrúar 13. maí 28. júlí 13. október 25. desember VATNSBERINN 18. janúar 16. apríl 7. maí 22. september 5. oklóber 22. desember FISKARNIR 18. lebrúar 7. mars 25. ágúst 15. september 27. nóv- ember 23. desember. Vorum að opna bíla- þvottastöð við Klöpp Þvoum, bónum og þurrkum bílinn meðan þú bíður Bón- og þvottastöðin KLÖPP Tökum hunda í gceslu til lengri eða skemmri dvalar Hundagæsluheimili Hundavinafélags íslands og Hundaræktarfélags íslands A rnarstöðum, Hraungerðishreppi 801 Selfoss — Símar: 98—21031 og 98—21030

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.