Pressan - 23.09.1988, Qupperneq 30
30
Föstudagur 23. september 1988
FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR
STÖÐ 2 0 STÖÐ2 0 STÖÐ 2
0900 09.55 Ólympiuleikarnir ’88 — bein útsending. 1^.!(0 Fréttaágrip og tákn- v- málsfréttir. 16.10 Fjörugur fridagur. Aðalhlutverk: Matt- hew Broderick, Alan Ruck og Mia Sara. 17.50 í Bangsalandi. 08.15 Ólympiusyrpa — handknattleikur, ís- land — Svíþjóð. 16.00 Iþróttir. 17.00 Olympiusyjpa^ 08.00 Kum, Kum. 08.25 Einfarinn. 08.50 Kaspar. 09.00 Með Afa. 10.30 Penelópa puntu- drós. 10.55 Þrumukettir. 11.20 Ferdinand fljúgandi. 12.05 Laugardagsfár. 12.50 Viðskiptaheimurinn. 13.15 Sofið út. 14.55 Ættarveldið. 15.45 Ruby Wax. 16.20 Listamannaskálinn. 17.15 Torfærukeppnin. 17.45 Snóker 10.00 Ólympíuleikarnir '88 — bein útsending. 16.00 Ólympfusyrpa. 17.50 Sunnudagshug- vekja. Ester Jacob- sen sjúkraliði flytur. 08.00 Þrumufuglarnir. 08.25 Paw. Paws. 08.50 Draumaveröld katt- arins Valda. 09.15 AllÞötpkornarnir. 09.40 Perla. 10.05 Dvergurinn Davið. 10.30 Albert feiti. 11.00 Fimmtán ára. 11.30 Klementina. 12.00 Sunnudagssteikin. 13.40 Útilif i Alaska. 14.05 Sjálfsvörn. 15.45 Menning og listir. 16.50 Frakkland á la carte. 17.15 Smithsonian.
1800 18.00 Sindbað sæfari. Teiknimynd. 18.25 Ólympiusyrpa. 18.15 Föstudagsbitinn. Tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk, kvik- myndaumfjöllun og fréttum úr popp- heiminum. 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Mofli — siðsti poka- björninn. Teikni- mynd. 18.05 íþróttir á laugardegi. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir. 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Knáir karlar. 18.10 Ameriski fótboltinn.
*
1919 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Sagnaþulurinn. Önnursaga: — Geig- laus. 19.19 19.19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur. 20.30 Alfred Hitchcock. Stuttar sakamála- myndir. 19.25 Barnabrek. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Já, forsætisráð- herra. Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Sjá næstu slóu. 19.19 19.19. Frétta- og fréttatengt efni ásamt veður og iþróttafréttum. 20.30 Verðir laganna. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. 19.19 19.19. Fréttir, og friskleg umfjöllun um málefni liðandi stundar. 20.30 Sherlock Holmes snýr aftur.
21.00 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur. 22.00 Bréf til Brésnévs. Sjá næstu sióu. 21.00 Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur. 21.45 Notaðir bilar. Sjá næstu siðuf 21.00 Maður vikunnar. 21.15 Rooster Cogburn. Bandarískur vestri frá 1975. Aðalhlut- verk John Wayne og Katherine Hepburn. 21.25 Séstvallagata 20. 21.50 Lagarefir. Sjá næstu siðu. 20.45 Ugluspegill. 21.30 Hjálparhellur. Bresk- ur myndaflokkur í sex þáttum.3. þáttur. 22.15 Ólympiusyrpa. 21.30 Afangar. 21.40 Helgarspjall. Jón Óttar Ragnarsson tekur á móti góðum gestum i sjónvarps- sal. í þessum fyrsta þætti koma i heim- sókn Ðavíð Odds- son, Hrafn Gunn- laugsson og Þórar- inn Eldjárn. 22.25 Á hjara réttvisinnar. Sjá næstu siðu.
2330 23.30 Útvarpsfréttir. 23.40 Ólympiuleikarnir '88 — bein útsending. 06.30 Dagskrárlok. 23.35 Þrumufuglinn. Spennumyndaflokk- ur um fullkomnustu og hættulegustu þyrlu allra tíma og flugmenn hennar. 00.40 Minningarnar lifa. Sjá næstu siöu. 02.20 Blóðbaðið í Chicago 1929. 23.05 Ólympiusyrpa. 00.20 LJtvarpsfréttir. 00.30 Ólympiuleikarnir '88 — bein útsending. 06.30 Dagskrárlok. 23.45 Saga rokksins. /- 00.10 Eftirförin. Sjá næstu síöu. 01.50 Saga hermanns. Sjá næstu siðu. 23.45 Útvarpsfréttir. 23.55 Ólympiuleikarnir '88 — bein útsending. 07.15 Dagskrárlok. 00.20 Spenser. Spennu- mynd um einka- spæjarann Spenser.
úfvarp
Risið sem kom of seint
Ég var rétl nýkominn úr löngu
l'ríi |iegar ég hitti vin minn einn og
kollega á götu. Hann hal'öi l'ylgst
grannt meö þeirri ríkisstjórn sem þá
sat og var.þeirrar skoðunar aö hún
ictti allt illt skilið. Ekki endilega
vegna þess hvað hún stjórnaði illa,
heldur vegna þess að hún væri að
hægdrepa stétt l'jölmiðlamanna
(nei, ekki úr skattpíningu) — úr ein-
berum leiðindum. Og þar með
væntanlega notendur fjölmiðl-
anna, hina íslensku þjóð.
Svo snöggdó ríkisstjórnin rétt
þegar maður var farinn að halda að
það að vera í andarslitrunum væri
hennar eðlilega og viðvarandi
ástand. Eað syrgðu hana l'áir,
kannski enginn,
Verst var náttúrlega að rikis-
stjórnin hafði engan smekk fyrir
gullvægum reglum um söguþráð og
sögulega framvindu. Ferill hennar
var eins og tormelt og illlæsileg nú-
tímaskáldsaga, sem krefst þess af
lesandanum að hann hafi háskóla-
próf í tilraunabókmenntum. í
venjulegri, gamaldags sögu er ekki
bara upphaf og endir, heldur líka ris
og hnig, og sérstaklega er risið
mikilvægt og aðdragandi þess,
klímaxinn, þar sem þræðir sögunn-
ar tengjast saman í fallega fléttu.
Sagan má helst ekki innihalda mörg
ris, því þá verður frásögnin rytjuleg
og marklaus. Og það má heldur
ekki gel'a lesandanum fyrirheit um
ris sern ekki kemur, því þá finnst
honum að hann liafi verið snuðað-
ur.
En þetta var einmitt það sem rík-
isstjórnin gerði sig seka um. Þegar
sagan var loks l'ullkomnuð og hið
dramatíska ris kom í bláendann, þá
var búið aö gela svo mörg marklaus
fyrirheit um stóratburði (og ris sem
ekki komu) að öllum var farið að
standa á sama.
Því held ég að þótt sjónvarps- og
útvarpsstöðvar baksi við og bæti
við fréttatimum og fréttaskýring-
um hver í kapp við aðra, þá sé í raun
áhugi okkar íslensku alþýðunnar á
pólitík alveg hreint sáralítill þessa
dagana.
Egill Helgason
Vestfirðir
NA-átt, rigning eða súld, hiti
4—6 stig.
Norðurland
N-átt, rigning eða súld, hiti
6—7 stig.
Austurland
N-átt, rigni
6—7 stig.
veðrið
um helginq
Vesturland
N-átt, úrkomulaust, hiti 7—9
stig.
S-Vesturland
N-átt, úrkomulaust, hiti 7
stig.
Suðurland
N-átt, úrkomulaust, hiti 8—9
stig.
i