Pressan - 15.12.1988, Qupperneq 27
27v8S
Fimmtudagur 15. desember 1988
-^.Trr'^'v -rr.v'"i' --------7------;--;------r----------
Bækur við allra hæfi
GOLFBÓKIN
Hentar bæði byrjendum og
meisturum í golfi. Saga
golfsins rakin, reglur skýrð-
ar, kennsluatriði í tækni og
aðferðum á vellinum. Fjöl-
margar skýringamyndir og
Ijósmyndir af golfvöllum
og auk þess óborganlegar
gamansögur úr golfinu.
Á MIÐJUM VEGI í
MANNSALDUR -
ÓLAFSSAGA KETILS-
SONAR
Guðmundur Danlelsson
skráir á Ijóslifandi hátt lífs-
hlaup brautryðjanda, sem
ávallt hefur farið eigin leiðir
— á eigin hraða. Hnyttin til-
svör Ólafs hitta ávallt i
mark ekki síður en óvægin
gagnrýni hans. Umtöluð og
umdeild metsölubók.
ÁSTVINAMISSIR
Áhrifamiklar frásagnir tólf
íslendinga af þeirri reynslu
að missa nákominn ástvin
eða ættingja. Bók um sorg
og sorgarviðbrögð, tilfinn-
ingaþrungin og einlæg. Ást
vinamissir fjallar um
reynslu sem allir verða fyrir.
Frásagnir sem láta engan
ósnortinn.
ÍSLENSKIR NASISTAR
Hrafn og lllugi Jökulssynir
draga upp Ijóslifandi mynd
af atburðum sem legið hafa
í þagnargildi í marga ára-
tugi. Hverjirvoru íslensku
nasistarnir, hvað vakti fyrir
þeim og hver voru tengslin
vió Þýskaland Hitlers? Höf-
undar komust yfir merk
skjöl, einkabréf og mikinn
fjölda Ijósmynda sem ekki
hafa birst áöur. Bók sem
ýmsir viidu að kæmi ekki
út.
SVARTI SAUÐURINN
- SÉRA GUNNAR OG
MUNNSÖFNUÐURINN
Séra Gunnar er umtalaður
maður, bæði i starfi og
einkalifi. Fríkirkjuslagurinn
er mönnum í fersku minni
og enn sér ekki fyrir end-
ann á honum. Nú svarar
séra Gunnar fyrir sig og
beitir pennanum af dirfsku
og dregur ekkert undan.
U/AÍC3SDQ Öðruvísi bœkur
KLAPPARSTÍG 25-27, SÍMI 62 17 20
Þrautgóðir á raunastund
Steinar J. Lúðviksson
Björgunar- og sjóslysasaga Íslands, 19.
bindi
Bókin fjallar um árin 1972—1974.
Þá gerðust margir stórviðburðir. Togarinn Hamranes sökk
út af Jökli 1972. Hörmuleg sjóslys urðu í skaðaveðrum
1973 þegar vélbátarnir María og Sjöstjarnan fórust. Einn-
ig segir frá strandi Port Vale við ósa Lagarfljóts.
p|oon<enir og p|OOVru
Skráð af Þórði safnstjóra i Skógum
Þessi bók er árangur af samstarfi Þórðar Tómassonar safr
stjóra í Skógum og Sigurðar Þórðarsonar hins fróða c
Mýrum f Hornafirði. Hér greinir frá lífi og starfi, þjóð
siðum og þjóðtrú.
ÖRLYGUR
SÍÐUMÚLA 11,
48 66
Minningar Huldu Á Stefánsdóttur
Skólastarf eg efri ár
Hulda segir frá Kvennaskólanutn ó Blönduósi þar sem hún
var skólastjóri og Húsmæðraskóla Reykjavíkur sem hún
veitti forstöðu.
„Mér fiftiit bókin með hinum beztu, sem ég hef
lesið þessarar tegundar" Þór Magnússon, þjóðminja-
VÖrður um fyntu minnlngobók Huldu f bréfi ril h.nnar 10. ian. 1986.
GULLVÆGAR BÆKUR
í SAFNIÐ