Pressan - 15.12.1988, Page 30

Pressan - 15.12.1988, Page 30
30 Fimmtudagur 15. desember 1988 • FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR 0 ^Ís7ÖÐ2 0 0 0 0900 17.40 Jólin nálgast i Kærabæ. 17.45 Heiöa. (25) Teikni- myndaflokkur byggður á skáld- sögu Jóhönnu Spyri. 16.00 Bláa þruman. Blue Thunder. Spennu- mynd um hugrakkan lögregluforingja sem á I höggi viö yf- • irmenn sina. 17.45 Jólasveinasaga. Teiknimynd. Fimm- tándi hluti. 17.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 15.35 Ofsaveður. Temp- est. Myndin fjallar um óhamingjusam- an eiginmann sem kastar af sér fjötr- um hjónabandsins og hefur leit að frelsinu. Sjá næstu slðu. 17.55 Jólasveinasaga. Teiknimynd. Sex- tándi þáttur. 14.00 íþróttaþátturinn. Kl. 14.55 verður bein út- sending frá leik Millwall og Shef- field Wednesday i ensku knattspyrn- unni. Fylgst verður með öðrum úrslit- um frá Englandi, og þau birt á skjánum jafnóöum og þau berast. Einnig verða birt úrslit frá öðrum iþróttaviöburöum. 17.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 08.00 Kum, Kum. Teikni- mynd. 08.20 Hetjur himingeims- ins. Teiknimynd. 08.45 Kaspar. Teiknimynd. 09.00 Með Áfa. 10.30 Jólasveinasaga. 10.55 Einfarinn. 11.15 Hvað skal gera við Villa? 12.10 Laugardagsfár. Tón- listarþáttur. 12.50 Hong Kong. Noble House. Endurtekið 14.30 Ættarveldið. 15.20 Eign handa öllum. Endurtekinn um- ræðuþáttur 1800 18.10 Stundin okkar — endursýning. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Á barokköld. Fjóröi þáttur — Suörænt barokkveldi. 18.10 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 18.35 Handbolti. Fylgst meö 1. deild karla. 18.00 Sindbað sæfari. (42.) Þýskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Líl i nýju Ijósi. (19.) Franskur teikni- myndaflokkur um mannslikamann. 18.50 Táknmálstréttir. 18.55 Austurbæingar. Átt- undi þáttur. Breskur myndaflokkur i létt- um dúr. 18.20 Pepsipopp. islensk- ur tónlistarþáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndbönd- in, fluttar ferskar fréttir úr tónlistar- heiminum, viötöl, getraunir, leikir og alls kyns uppákom- ur. 18.00 Litli íkorninn Brúsk- ur (3.) Teiknimynda- flokkur í 26 þáttum. Etnellir. 18.25 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. (4.) 15.45 Nærmynd. Pétur Sigurgeirsson bisk- up i endurtekinni nærmynd. 16.30 italska knattspyrn- an. 17.20 íþróttir á laugar- degi. Meðal annars verður litið yfir iþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt, spurninga- leikur með þekktum handboltamönnum, keila o.fl. skemmti- legt. 1919 19.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 í pokahorninu. — Ég er ekki frá þvi... Bjartmar Guólaugs- son, Diddi fiðla og félagar bregöa á leik. 20.55 íþróttasyrpa. 21.15 Trumbur Asiu (Asiens Trommer) Annar þáttur. Myndaflokkur i þremur þáttum um trúarbrögö íbúa al- þýöulýðveldanna i Mongóliu og Kina. 22.05 Meðan skynsemin blundar. (When Rea- son Sleeps) — Fyrsta mynd: Sum- arvofan. 19.19 19:19. Lifandi frétta- flutningur ásamt umfjöllun um mál- efni liöandi stundar. 20.45 Sviðsljós. Jón Óttar fjallar um nýút- komnar bækur og gefur þeim umsögn. 21.35 Forskot á Pepsi- popp. 21.50 Dómarinn. Night Court. 22.15 Leigjandinn. Tenant. Roman Polanski hlaut alþjóðavióur- kenningu með myndum sínum Repulsion og Rose- mary's Baby sem flokkast með betri hrollvekjum sem geröar hafa verið. 19.25 Búrabyggð. Breskur teiknimyndaflokkur úr smiðju Jims Hen- son. 19.50 Jóiin nálgast i Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Ekkert sem heitir. 21.05 Þingsjá. 21.30 Söngelski spæjar- inn. (4.) Breskur myndaflokkur sem segir frá sjúklingi sem liggur á spitala og skrifar sakamála- sögu. 23.10 I dauðafæri. (Point Blank) Bandarisk biómynd frá 1967. Sjá næstu siðu. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um málefni sem eru of- arlega á baugi. 20.45 Alfred Hitchcock. 21.15 Áfram hlátur. Carry on Laughing. NÚ getum við látið hlát- urinn létta okkur lif- ið með þvi að horfa á gullmola úr gömlu, góðu Áfram- myndunum. 21.45 Milljónaþjófar. How to Steal a Million. Gamanmynd með Audrey Hepburn og Peter O’Toole i aðal- hlutverkum. í mynd- inni segir frá lista- verkafalsara sem lif- ir og hrærist i glæsileika tisku- heimsins. Sjá næstu siðu. 18.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Ökuþór. Fimmti þáttur. Breskur gam- anmyndaflokkur. 21.20 Jólasveinninn. Bandarísk biómynd frá 1985. Sjá næstu siðu. 23.00 Bitlavinafélagið. Nokkur hress lög með vinum Bitl- anna. 19.19 19:19. Fréttirog fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.15 í helgan stein. Létt- ur gamanmynda- flokkur um fullorðin hjón sem setjast i helgan stein. 21.45 Indiana Jones og musteri óttans. Indi- ana Jones & the Temple of Doom. 2330 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 00.15 Myrkraverk. Out of the Darkness. Vönd- uó spennumynd um eltingaleik við fjöldamorðingja sem myrti sex manns og særði sjö aðra i New York árið 1966. Sjá næstu siðu. 01.50 Dagskrárlok. 00.40 lltvarpsfréttir i dag- skrárlok. 23.45 Þrumufuglinn. Bandariskur spennumyndaflokk- ur. 00.35 Hvita eldingin. White Lightning. 02.15 In Old Chicago. 03.30 Dagskrárlok. 23.40 Flóttinn frá New York. Bandarisk spennumynd frá 1981. Sjá næstu síðu. 01.10 Dagskrárlok. 23.40 Mundu mig. Re- member My Name. 01.15 í viðjum undir- heima. Hardcore. Myndin lýsir ör- væntingarfullri leit föður að ungri dótt- ur sinni sem horfið hefur i undirheima klámiðnaðarins. Sjá næstu siðu. 02.50 Dagskrárlok. fjölmiðlapistill Beinn bolti og bakkafullur lœkur Riiari korns þessa er þó nokkur áhugamaður um knattspyrnu og horfði því glaður á beina útsend- ingu Ríkissjónvarpsins siðastliðinn laugardag frá leik Coventry og Manchester United Irá Highfield Road í Coventry. Um leikinn sjálf- an er í raun ekki mikið að segja. Hið fornfræga lið frá Manchester laut i lægra haldi fyrir Coventry. Það sem var dálítið skrýtið við þessa útsendingu var, að sjálfur Bjarni Felixson var staddur á leikn- um og lýsti þaðan. Hvers vegna skil ég ekki. Ég er í það minnsta ekki næmari en það, að ég gat ekki heyrt nokkurn mun á því hvort verið væri að lýsa beint frá leikvanginum eða hvort að viðkomandi sæti við Laugaveginn og fylgdist með út- sendingunni eins og við hin. Ekki bar á því að hinn knattspyrnufróði Bjarni Fel (eins og hann kallar sjálf- an sig) hefði neinar aukaupplýsing- ar fram að færa umfram það sem hann hefur venjulega þótt hann væri staddur í miðri hringiðu at- burða (áhugasamari íþróttaáhuga- menn en ég telja sig þó hafa heyrt einhverjar aukareytur í útvarpinu, en um það veit ég ekki). Það skal þó tekið fram að mér þykir út af fyrir sig ekkert of mikið þó Bjarni Fel fái að fara til knattspyrnulandsins (ekki fékk hann að fara til Seoul). Af útvarpsmálum eru þau tíðindi helst nú, að hin akureyrska Hljóð- bylgja er komin suður. Mörgum þykir sjálfsagt að verið sé að bera í bakkafullaii lækinn að bæta við dægurtónlistarútvarpsstöð á þann ntarkað sem Ijóst var að væri þegar mettur og kannski rúmlega það. Norðanmenn eru hins vegar hinir bröttustu og ætla meðal annars, að mér skilst, að ná sinni hlutdeild i markaðnum með því að bjóða lægra auglýsingaverð en keppinaut- arnir. Ég held að ég verði að taka undir þá skoðun þeirra að það sé leiðin, því ekki gat ég heyrt mun á dagskrá þeirra og hinna stöðvanna. Hún var alls ekki verri, en heldur ekki betri, mér fannst hún bara eins. | Vesffirdir: Nánast sama veður og á ; vesturlandi, suóvestan hvasst i utan hvað föstudagurinn verð- ur rólegri. Éljagangur og hiti I við frostmark. Norðurland: Vestan til á Norðurlandi I veróursamaveöurog á Vestur- i landinu en austan til verður j veður hægara, víða léttskýjað. Fremur svalt i veðri á föstudag j en hlýnar svo aftur eitthvað aeaar liður á helnina Austurland: Suðvestanátt, en hægari en annars staðar á landinu, alveg fram á sunnudag. Léttskýjað víðast hvar, kólnar eitthvað föstudag en hlýnar svo aftur. Hiti verður þá við frostmark. vedrid um helginaj Wsmr Vesturland: Suðvestanáttirnar hér líkt og sunnar, éljagangur, upp í 8 vindstig. Föstudagurinn verð- ur eitthvað skárri, léttskýjað og sennilegast hægara. Hiti um og yfir frostmarki. Suðvesturland: Suðvestanátt rikjandi, élja- gangurog 6—8vindstig fram á sunnudag með undantekn- ingu á föstudag. Þá verður hægara veður, fremur svalt og líklegast léttskýjað. Suöurland: Vestari hlutinn verður úr- komusamari og vindurinn hvassari að suðvestan. Hæg- ara austan til og léttskýjað. Hiti við frostmark með ein- hverri breytingu á föstudag.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.