Pressan - 14.12.1989, Page 30

Pressan - 14.12.1989, Page 30
30 Fimmtudagur 14. des. 1989 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR STÖÐ2 TF STÖÐ 2 STOD 2 STÖÐ 2 0900 17.50 Tólf gjafir til jólasveinsins 2. þátt- ur 17.55 Stundin okkar 15.30 Meö afa 17.00 Santa Barbara 17.45 Jólasveinasaga 17.50 Tólf jolagjafir til jolasveinsins 3. þátt- ur 17.55 Gosi 15.15 Fjörutiu Jcaröt Gamanmynd um fér- tuga, fráskilda konu sem fer i sumarleyfi til Grikklands. Aðal- hlutverk: Liv Ullman. 17.00 Santa Barbara 17.45 Jólasveinasaga 14.00 íþróttaþáttur- inn Bein útsending frá leik Stuttgart og Hamburger SV. 17.50 Tólf gjafir til jolasveinsins 4. þátt- ur 17.55 Dvergarikió Spænskur teikni- myndaflokkur 09.00 Meö afa 10.30 Jólasveinasaga 10.50 Ostaránió 11.40 Jói hermaður 12.05 Sokkabönd i stil 12.30 Fréttaágrip vik- unnar 12.50 Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum 14.40 Lengi lifir i gömlum glæöum Violets are Blue Menntaskólaástin er hjá mörgum fyrsta og eina ástin. Aöalhlut- verk: Sissy Spacek, Kevin Kline o.fl. 16.05 Falcon Crest 17.00 íþróttir á laug- ardegi 15.15 Þrettándi heimsmeistarinn Við- talsþáttur við Kaspar- ov heimsmeistara i skák. 16.20 Prinsinn af Fógo Norsk fjöl- skyldumynd. 17.35 Sunnudagshug- vekja 17.45Tólf jólagjafir til jólasveinsins 5. þátt- ur 17.50 Stundin okkar 08.00 Meó Beggu frænku 09.00 Gúmmíbirnir 09.20 Furóubúarnir 09.45 Litli folinn 10.10 Kóngulóarmaó- urinn 10.35 Jólasveinasaga 11.00 Þrumukettir 11.25 Sparta sport 12.00 Ævintýraleik- húsiö 12.55 Bilaþáttur 13.20 Óvænt aóstoó Fjölskyldumynd. 14.55 Frakkland nú- tímans 15.25 Heimshorna- rokk 16.20 Menning og listir 17.15 Skióaferó á Mont Blanc 1800 18.25 Pernilla og stjarnan Þáttur fyrir börn 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Hver á aö ráöa? Bandarískur gaman myndaflokkur 18.10 Dægradvöl 18.20 Pernilla og stjarnan 4. þáttur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (41) 18.10 Sumo-glima 18.35 A la Carte 18.25 Bangsi besta- skinn Breskur teikni- myndaflokkur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóóir Kanadiskur mynda- flokkur 18.20 Ævintýraeyjan Kanadiskur fram- haldsmyndaflokkur Fimmti þáttur 18.45 Táknmálsfréttir 18.50 Steinaldar- mennirnir 18.00 Golf 1900 19.20 Benny Hill 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Fuglar landsins 7. þáttur — Svartfugl- inn 20.50 Hin rámu regin- djúp Þriöji þáttur Þáttaröð í sex þáttum sem fjallar um elds- umbrot og þróun jarð- arinnar. 21.20 Samherjar Bandariskur mynda- flokkur 22.10 íþróttasyrpa 22.30 Djassþáttur 2. þáttur Islenskir djass- leikarar taka lagið, i Duushúsi, ásamt Charles McPherson, saxófónleikara. 19.19 19.19 20.30 Áfangar Tungu- fellskirkja 20.50 Sérsveitin 21.45 Kynin kljást 22.20 Emma, drottn- ing Suóurhafa Vönd uð framhaldsmynd. Seinni hluti. 19.20 Austurbæingar Breskur framhalds- myndaflokkur 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veóur- 20.35 Nætursigling Lokaþáttur Norskur framhaldsmynda- flokkur 21.25 Derrick Fyrsti þáttur af átta um oðl- inginn Derrick og linnulaus átök hans við óþjóðalýö i Mun- chen. 22.25 Leona fellur i freistni Bandarisk sjónvarpsmynd frá ar- inu 1980. — Sjá umfjöllun 19.19 19.19 20.30 Geimálfurinn 21.05 Sokkabönd i stil 21.40 Þau hæfustu lifa 22.10 Þegar jólin komu Jólamynd sem fjallar um tvo ósam- lynda bræður. Ekki skánar ástandið þegar þeim er falið að flytja ógrynni af gjöfum til afskekkts staðar i Al- aska. 19.30 Hringsjá 20.30 Lottó 20.35 '89 á Stöóinni Æsifréttaþáttur i um- sjá Spaugstofunnar 20.55 Basl er bókaút- gáfa Breskur gaman- myndaflokkur 21.25 Fólkió i landinu Árgangur '29 í Vest- mannaeyjum 21.50 King Kong Bandarisk bíómynd — Sjá umfjöllun 19.19 19.19 20.00 Senuþjófar 20.45 Heimurinn i augum Garps — Sjá umfjöllun 22.55 Magnum P.l. 19.30 Kastljós á sunnudegi 20.35 Blaöadrottning- in Fimmti þáttur Bandarískur mynda- flokkur gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir Judith Krantz. 21.20 Leikhúsió á götunni í sumar fór fram á Akranesi sam- norrænt námskeið fyrir götuleikhúsfólk. 22.00 Erling Blöndal Bengtson Viðtal við hinn þekkta danska sellóleikara, sem er af islensku bergi brotinn. 19.19 19.19 20.00 Landsleikur Bæirnir bitast 21.10 Allt er fertug- um fært 22.05 Lagakrókar 22.55 Max Headroom 2300 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 23.55 Flugraunir Sjá umfjöllun 01.30 Dagskárlok 00.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 23.45 Siðasta orrust- an — Sjá umfjöllun 01.15 Maóur, kona og barn — Sjá umfjöllun 02.55 Dagskrárlok 00.10 Rokkhátió i Birmingham Árlegir styrktarhljómleikar ýmissa þekktustu dægurtónlistarmanna samtimans i Birming- ham i Englandi. 01.10 Útvarpsfréttir i dagskrarlok 23.45 Svefnherbergis- glugginn — Sjá um- fjöllun 01.35 I bogmanns- merkinu Stranglega bönnuó börnum 03.00 Sagan af Tony Cimo Bönnuó börnum 04.40 Dagskrárlok 23.15 Úr Ijóóabókinni Skáldið Vennerbóm eftir Gustav Fröding i þýöingu Magnúsar Ásgeirssonar. Lesari Hrafn Gunnlaugsson 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 23.25 Hvít jól Söngva- og dans- mynd. — Sjá umfjoll- un 01.20 Dagskrárlok fjölmiðlapistill Auglýsinga — hvad? sjónvarps-snarl Jólapúns veöurfrœöingsins Hvaða orð dettur þér fyrst í huí>, þegar þú heyrir minnst á JÓLIN? Eg yrði ekki hissa þó þú nefndir stress, gjafir, mat, peningaeyðslu, peninga- leysi eða áhyggjur. Nútímajól eru lít- ið annað en ein allsherjar verslunar- vertíð með tilheyrandi fjármála- vandræðum og streitu. Og í þessum ósköpum spila fjölmiðlar stóra rullu. Svo stóra rullu, að aðventan er orð- in opinber vertíð fjölmiðlanna engu síður en kaupmanna. Því miður. . . Bæði ljósvaka- og prentmiðlar hafa að undanförnu verið undir- lagðir af auglýsingum — og ekki fer ástandið batnandi. Það er hálfgerð- ur heilaþvottur að hlusta á útvarp, því sömu tuggurnar glymja þar aft- ur og aftur, og sjónvarpsstöðvarnar tvær eru orðnar alveg eins. Enda- lausir auglýsingatímar, sem stuttum náttúrulífsmyndum og lélegum framhaldsþáttum er skotið inn í. Og að sjálfsögðu riðlast prentuð dag- skrá hvert einasta kvöld, eins og þetta hafi ekki verið fyrirsjáanlegt. Stöð 2 rýfur meira að segja dag- skrána með svo mörgum auglýsing- um í röð að maður er nánast búinn að tapa þræðinum, þegar þættirnir byrja loks aftur að loknu hléi. Það sama á vissulega við um blöð- in. Auglýsingum rignir látlaust inn á síðurnar og á tímum harðrar bar- áttu í fjölmiðlaheiminum er ekkert blaðanna í þeirri stöðu að geta sagt „Nei, takk!". Reynt er í lengstu lög að koma til móts við auglýsendur, ef það er á einhvern hátt mögulegt án þess að fórna lágmarkssjálfsvirð- ingu. Fjölmiðlafólk er sem sagt orð- ið samsekt í því að gera jólin að þvi fári, sem þau eru illu heilli að verða. En eins og í öllum almennilegum ævintýrum, þá fá menn sína hegn- ingu. A síðustu vikum fyrir jól hellist yfir fjölmiðlana hræðileg plága í formi hundraða símhringinga, fréttatilkynninga og heimsókna frá fólki, sem er að gera eitthvað af- skaplega merkilegt og vill koma því á framfæri. Sumir hafa skrifað bæk- ur, aðrir sungið inn á plötur og enn aðrir halda tónleika. Að maður tali ekki um basara, málverkasýningar, söfnunarherferðir og annað, sem allt er auðvitað gert til stuðnings sérdeilis góðum málefnum. Frétta- tilkynningaflóðið er óstöðvandi, en pappír er þó hægt að henda. .. Það er verra með fólkið. Sérstak- lega það, sem ekki heilsaði þér úti á götu í október, en man svo greini- lega eftir því í nóvember að þið vor- uð saman í barnaskóla eða bjugguð í sömu götu — og gaukar síðan að þér nýju „framleiðslunni" sinni með beiðni um umfjöllun. Ef farið væri að óskum alls þessa fólks gætu blaðamenn hreinlega tekið sér frí í desember. Blöðin yrðu einfaldlega full af fréttatilkynningum, heimatil- búnum viðtölum og auglýsingum. Það myndi hins vegar enginn lesa þau, en slík rök telur þessi ósam- stæði þrýstihópur algjöran útúr- snúning. Hver og einn er jú bara að biðja um birtingu á einni lítilli grein og íbúðin hennar mömmu gömlu er veðsett upp í topp út af blessaðri bókinni. Það er nú ekki verið að biðja um mikiö! Auðvitað er skiljanlegt að fólk þurfi að koma sér á framfæri og noti til þess öll hugsanleg ráð. Og það er skiljanlegt að fjölmiðlar verði að taka við öllum þeim auglýsingum, sem þeim bjóðast. En mikið óskap- lega er þetta leiðinlegur tími... I tilefni jólakomu bregðum við út af vananum í þessari viku og gefum hér uppskrift að drykk til að ylja sér við yfir sjónvarpinu og ná úr sér hrollinum eftir bæjarröltið í jólaös- inni. Upplagt er að laga púnsinn á meöan endalausar auglýsingar steypast yfir á milli dagskrárliða. Uppskriftin er þessi: 1 flaska rauðvín Sama magn af tei 150 grömm sykur 'Á úr flösku af sterku áfengi. Romm er kjörið. Rauðvíni og tei hellt í pott og hitað við lágan hita. Sykur settur í pott meö sterka áfenginu, hitað og hrært í. Þegar sykurinn hefur leyst upp er eldur borinn að upplausninni og síðan ausiö brennandi út í heitt púnsið. GESTJFfNiF^eRiA /fRPOAJS- \\\\\Ax\V\ A£> KOMA, II in/kj -ru - GVBNDVK/ TCUj IUN TIL- BÚi NN o o

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.