Pressan - 11.01.1990, Page 3

Pressan - 11.01.1990, Page 3
3 PRESSU M6L4R rkki alls fyrir löngu festi Guð- brandur Jónatansson, eigandi verslunarinnar Vatnsrúma hf., kaup á annarri verslun. Þaö er barnafataverslunin Barnastjörnur sem er til húsa í Kringlunni. Guö- brandur réð til sín verslunarstjóra sem á að „rífa viðskiptin upp”, enda mikil samkeppni í gangi í barnafata- bransanum. Nýi verslunarstjórinn er Jón Axei Olafsson, einn fyrri eigenda útvarpsstöðvarinnar Stjörnunnar, síðast dagskrárgerð- armaður á Aðalstöðinni . . . ■ haust gerði Sameinaða aug- lýsingastofan könnun á viðhorfi fólks til bankanna í landinu. Niður- stöðurnar voru kunngerðar nú ný- verið, en eina spurningu þykir alveg hafa vantaö í þessa könnun. Sú spurning varðar afgreiðslutíma bankanna, en eins og kunnugt er eru öll útibú bankanna opin á sama tíma. Þeir verslunareigendur sem opna verslanir sínar klukkan níu að morgni vildu nefnilega flestir hafa tök á aö komast í bankann sinn og sækja skiptimynt áður en verslunin væri opnuð. Éins þykir mönnum í viðskiptalífinu nauðsyn bera til að hægt sé að komast í einhver útibúin alla daga eftir hefðbundinn lokun- artíma . . . 'amband íslenskra við- skiptabanka lét Féiagsvísinda- stofnun gera könnun um viðhorf landsmanna til banka. Þegar niður- stöður bárust voru þær hins vegar ekki sendar fjölmiðlum, heldur fengnar auglýsingastofu til túlkun- ar. Þeir sem fylgjast með skoðana- könnunum vita að þær má túlka á ýmsa vegu og því segir útskýring auglýsingastofunnar ekki alla sög- una um það hvert viðhorf lands- manna er til bankanna . . . ■ sömu könnun var spurt hvað mönnum fyndist um áhrif stjórn- málamanna í bönkum. Mikill meiri- hluti, eða ríflega 84%, taldi þau of mikil. Aðeins 1,4% töldu áhrif stjórnmálamanna of lítil og hafa gárungar bent á að þessi prósentu- tala sé jafnhá fylgi Stefáns Val- geirssonar í síðustu kosning- um . . . • • o ^^^llum fyrirtækjum og verslun- um er það kappsmál að auglýsa vör- ur sínar á þann hátt að eftir þeim sé tekið. Nýlega hóf verslunin Sér mikla auglýsingaherferð í útvarpi, þar sem nafn verslunarinnar er óspart notað í alls kyns orðasam- böndum. Höfundur auglýsingatext- ans er sá sami og les auglýsingarnar, Aslaug Ragnars, fyrrum blaða- maður Morgunblaðsins, sem nú rekur eigið fyrirtæki. . . i Það er staðreynd að eigendur Macintosh-tölva em mun fljótari að læra á tölvur sínar en PC-notendur, auk þess að vera framleiðnari, ánægðari og skila betri árangri í starfi. Það segir ekki svo lítið! Hér að neðan er vitnað í nokkrar niðurstöður úr könnun, sem Dialociga AB í Svíþjóð gerði hjá 100 Macintosh-eigendum og 100 PC-eigendum. Nú hefur verið ákveðið að bjóða fyrirtækjum upp á sérstakan afsláttarsamning, sem vert er að athuga gaumgæfilega. Hér er einnig verðlisti yfir hluta af þeim tölvubúnaði sem í boði er og svo er hægt að raða saman að vild, bæði vél- og hugbúnaði. Meðaltalstími sem fór í að komast í gang og byrja að nota einmenningstölvuna: Macintosh Aukin ánægja í starfi með tilkomu einmenningstölvanna: 27,5% PC ZS Macintosh Aukin afköst með einkatölvum: Macintosh 34,3% PC 46,3% Aukin gæði verkefna með tilkomu einkatölva: 35.5% PC 59,6% Macintosh Meðaltalstími sem fór í að læra á tölvuna, til að geta notað hana á fullnægjandi hátt: Macintosh PC Janúar1990 1 ? 3 4 fi 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 Janúar1990 Vörutegund VerðnieðVASK VerðánVASK Aukadrif 800K 23.026 18.495 CD ROM 97.336 78.182 HD20-SC 61.542 49.431 HD40-SC 95.166 76.921 HD80-SC 166.099 133.413 HD innb 20 MB 56.308 45.228 HD innb 40 MB 86.975 69.859 HD innb 80 MB 149.458 120.047 Imagewriter// 36.859 29.606 Imagewriter LQ 107.401 86.266 LaserWriter IINT LaserWriter IINTX 317.959 395.409 255.389 317.598 Lyklaborð ISO 7.431 5.969 Lyklaborð stærra 13-187 10.592 Mac II s/h skjár 22.921 18.411 Mac II litaskjár 64.786 52.037 Mac II skjákort 39.039 31.357 Mac ll skjákort 8 bita 51.285 41.192 ' Mac IIPC kort 9.629 7.734 Mac SE PC kort 9.629 7.734 Apple PC 5.25" drif 22.921 18.411 Mac ll 4mb minnisstækkun 172.693 138.709 Macintosh Plus 105.145 84.454 Macintosh SE1/FL 1,44 150.255 120.687 Macintosh SE 2/20 1,44 209.075 167.932 Macintosh SE/30 2/40 295.108 237.034 Macintosh SE/30 4/40 340.322 273.351 Macintosh IIcx 2/40 347.125 278.815 Macintosh IIcx 4/40 397.363 319.167 Macintosh IIcx 4/80 430.855 346.068 Macintosh IIX 4/80 462.254 371.288 Macintosh IIci 4/80 457.021 367.085 Macintosh Portable 1/FDHD 326.193 262.002 Macintosh Portable 1/40 ■373-291 299.832 Minnisstækkun 1MB 28.782 23.118 Minnisstækkun 2MB 74.834 60.107 Minnisstækkun 1MB Portable 34.015 27.322 Scanner 113-873 91.464 Skjástandur 5.128 4.119 21” A3 skjár 137.108 110.127 Mac II 2-bita kort f/A3 skjá 37.678 30.264 15" A4 skjár 71.170 57.165 Mac II 2-bita kort f/A4 skjá 37.678 30.264 Mac II 1-bita kort f/s/h skjá 12.559 10.088 AppleShare 2.0 46.156 37.073 AppleShare PC 8.582 6.893 LocalTalk PC kort 14.339 11.517 MacWrite II 18.700 15.020 MacDraw II 29.325 23.554 FileMaker II 22.865 18.365 ClarisCad 59.415 47.723 Microsoft Word 29.665 23.827 Microsoft Excel 31-195 25.056 Microsoft Works 19.465 15.635 Aldus PageMaker 33-830 27.173 Verð eru miðuö við gengi á USD 62,11 og 24,5% virðisaukaskatti. Hvað annað en Macintosh ? ViSA greiöslukjör til allt aö 12 mánaöa auk kaupleigu til allt aö 3 ára SKIPHOLTI 19 TÖLVUDEILD SÍMI: 624800

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.