Pressan - 11.01.1990, Blaðsíða 9

Pressan - 11.01.1990, Blaðsíða 9
oecf .f.w rr u'txúxijfnniR Fimmtudagur 11. jan. 1990 a L I A L A X Skuldir geta aukist Við gjaldþrot Lindalax voru skuldir taldar nálægt milljarði. Þær geta þó átt eftir að aukast vegna málarekstrar. Lindalax hf. tók ann- að gjaldþrota fyrirtæki, Fjallalax, á leigu um þær mundir sem hlutafé var aukið og fleiri aðilar komu inn í reksturinn. Lindalax leigir Fjallalax nú af Framkvæmdasjóði og hefur ekki greitt leigu síðan í vor. Sam- kvæmt upplýsingum frá bústjóra Lindalax er mál í gangi fyrir bæjar- þingi Reykjavíkur út af þessari leigu. Þar koma enn á ný sömu aðil- ar við sögu: Iðnaðarbankinn og Den Norske Kreditbank, sem höfðu lán- að Fjallalaxi stórfé. Þá hafa eigendur Sjókvía hf. kvatt til matsmenn vegna seiða sem þeir bank keyptu af þrotabúi Lindalax hf. stæðust ekki gæðamat. Þetta vekur óneitanlega upp spurningar um skynsemi þess að fjárfesta í fiskeldi. Sömu lánastofn- anir virðast hafa lánað stórfé í tvö fiskeldisfyrirtæki sem bæði voru byggð hratt upp og meira af kappi en forsjá, að mati annarra aðila sem vinna að fiskeldi. Þessar lánastofn- anir sem einnig voru hluthafar reyna nú að bjarga veðum sínum með því að kaupa fyrirtækin, vænt- anlega í von um að reksturinn geti einhvern tímann borið sig eða eitt- hvað fáist fyrir endursölu. Það gæti hins vegar reynst skammgóður vermir, ef aðstæður eru ekki nógu góðar við laxeldis- stöðina og seiðin sem synda um í kerjunum, með milljóna veðskuldir á bakinu, standast ekki gæðamat. hafar fyrir og aðrir kröfuhafar í þrotabú Lindalax, svo sem verktak- ar og fóðursalar, fá lítið upp í sínar kröfur, ef þá nokkuð. Þessir aðilar eru um 150 og kröfur þeirra samtals um 250 milljónir. í þeim hópi eru því líklega þeir aðilar sem tapa mestu á Lindalaxævintýrinu. Stofnendur fyrirtækisins og aðal- eigendur þegar það varð gjaldþrota hafa ekki lagt fé í það sjálfir að sögn bústjóra. Vatnsleysa sf., sem er í eigu Sæmundar Þórðarsonar og Þorvaldar Guðmundssonar (í Síld og fisk), lagði til land og vatnsréttindi í 25 ár og Seafood Developement lagði aðallega fram tækniþekkingu. keyptu af Lindalaxi (og voru fengin frá Fjallalaxi). Þeir telja hluta þeirra seiða ekki standast gæðakröfur og vilja fá verðið lækkað. Er þorandi að fjárfesta í fiskeldi? Eigendur Sjókvia hafa hins vegar veðsett þessi sömu seiði fyrir 40 milljónir, samkvæmt upplýsingum Jóns G. Briem, bústjóra þrotabús Lindalax. Reynist seiðin ekki nógu góð er grundvöllur hruninn fyrir þeirri veðsetningu. Það þýddi þá hugsanlega líka að seiðin sem Iðn- aðarbankinn og Den Norske Kredit- skuldir við sjálfa sig. Þannig tekur Den Norske Kreditbank (sem átti 17,5% í Lindalaxi) til dæmis seiði og húseignir upp í skuld Den Norske Kreditbank við Den Norske Kredit- bank. Aðrir kröfuhafar fá lítið Við gjaldþrotaskipti ganga veð- sögn bústjóra. Tilboð þeirra er 317 milljónir og dugir ekki fyrir veð- skuldum þrotabúsins við eigendur Laxalindar hf. Ef svo ólíklega fer að ekki verður gengið að þessu tilboði á Laxalind hf. líka kröfur í þrotabúið vegna þeirra fjármuna sem hafa verið lagðir í reksturinn frá gjald- þroti búsins. Verði gengið að því tek- ur Laxalind eignirnar upp í skuldir. Bústjórar hafa þegar gert samn- ing við Iðnaðarbankann og Den Norske Kreditbank um að þeir kaupi öll seiðin, um 600 tonn. Fisk- urinn gengi þá upp í greiðslu á skuldum stöðvarinnar. Samningur- inn er gerður með fyrirvara um að bústjórar leiti betra tilboðs. Það má i raun segja að þessir stærstu veðhafar séu að semja um

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.