Pressan - 11.01.1990, Síða 30

Pressan - 11.01.1990, Síða 30
30 Fimmtudagur 11. jan. 1990 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR STOÐ2 tf STOÐ 2 STOD2 ^ÍsTOD2 17.50 Stundin okkar 15.35 Með Afa 17.05 Santa Barbara 17.50 Alli og ikornarnir 17.50 Tumi 15.35 Nú harðnar i ári (Things Are Toujjh ÆII Over). Gamanmynd 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Davið 14.00 íþrótta- þátturinn 14.00 Meistaragolf. 15.00 Enska knattspyrnan. Southampton og Everton. Bein utsending 17.00 íslenski handboltinn Bein útsending 09.00 Með Afa 10.30 Denni dæmalausi 10.50 Jói hermaður 11.10 Benji 11.35 Þrir fiskar 12.00 Sokkabönd i stil 12.30 Leynilöggan (Inspector Clouseau) 14.05 Frakkland nútimans 14.35 Geðveiki (Madness). Fjalakötturinn 15.55 Baka-fólkið (4) 16.25 Myndrokk 17.00 Handbolti 17.45 Falcon Crest 15.55 Tjáning án orða 17.10 Fólkið i landinu. Skáleyjabræður 17.40 Sunnudags- hugvekja 17.50 Stundin okkar 09.00 Paw, Paws 09.25 í Bangsalandi 09.50 Kóngulóar- maðurinn 10.15 Þrumukettir 10.40 Mímisbrunnur 11.10 Fjölskyldusögur 11.55 Þinn ótrúr... (Unfaithfully Yours). Lauflétt mynd um hljómsveitarstjóra sem grunar konu sína um aö vera sér ótrú 13.30 íþróttir 16.30 Fréttaágrip vikunnar 16.55 Heims- hornarokk 17.50 Saga Ijósmyndunar (1) Fræösluþáttur í sex hlutum 18.20 Sögur uxans 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (51) 18.20 Magnum P.l. 18.20 Að vita meira og meira 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Loftskipiö Zeppelin Rakin er saga þýska greifans Ferdinands von Zeppelin sem fyrstur manna smíöaði loftför til hernaöar og far- þegaflutninga 18.15 Eöaltónar Billy Joel er heimsóttur i New York 18.40 Vaxtarverkir 18.00 Bangsi bestaskinn 18.25 Sögur frá Narniu (4) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir 18.35 Land og fólk Endursýndir þættir 18.20 Ævintýraeyjan (5) 18.50 Táknmálsfréttir 18.40 Viðskipti i Evrópu 19.20 Benny Hill 19.50 Bleiki pardusinn 2000 Fréttir og veður 20.35 Fuglar landsins (10) 20.45 Þræðir (2) 21.00 Samherjar Bandariskur myndaflokkur 21.50 íþróttasyrpa 22.10 Haust i Moskvu Fjölmiölanemar á ferð í Sovétrikjunum 19.1919.19 20.30 Þaö kemur i Ijós 21.20 Sport 22.10 Feöginin 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 I pilsfaldi listagyðjunnar 21.05 Derrick 22.05 Sendiherrann (The Ambassador). Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.30 Ohara 21.20 Sokkabönd í stil 21.55 Furðusögur 5 Úr smiðju Stevens Spielberg 19.30 Hringsjá 20.30 Lottó 20.35 '90 á stóöinni 20.50 Allt í hers höndum 21.15 Fólkiö í landinu. 21.45 Númer 27 (Number 27). Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.00 Sérsveitin Framhalds- myndaflokkur 20.50 Hale og Pace 21.20 Barnasprengja (Baby Boom). Sjá umfjöllun 19.00 Fagri-Blakkur 19.30 Kastljós á sunnudegi 20.35 Á Hafnarslóð (2) 20.55 Blaða- drottningin (7) 21.45 Hin rámu regindjúp (5) 22.10 Vegna öryggis ríkisins Leikin norsk heimildamynd um atburöi sem gerðust i byrjun áratugarins og fjallar um það hvar mörkin milli prent- frelsis og ríkis- leyndarmáls liggja 19.1919.19 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast 21.00 Lagakrókar 21.50 Ekkert mál (1) (Piece of Cake). Nýr breskur framhalds- þáttur i sex hlutum 22.40 Listamanna- skálinn 23.00 Ellefufréttir 23.10 Richard Widmark Viðtal við hinn heimskunna leikara Richard Widmark 00.00 Dagskrárlok 23.40 Raunir rétt- visinnar (Dragnet). Gamanmynd. Sjá umfjöllun 01.25 Dagskrárlok 23.4Q utvarpsfréttir i dagskrárlok 23.05 Löggur (2) 23.30 Leynifélagiö (The Star Chamber). Sjá umfjóllun 01.15 Fríöa og dýriö 02.05 Dagskrárlok 23.25 Dularfulli hattarinn Sjá umfjöllun 01.25 Dagskrárlok 23.00 Gildran (The Sting). Sjá umfjöllun 01.05 Draugar fortiðar (The Mark). Sjá umfjöllun 03.10 Dagskrárlok 23.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 23.55 Við rætur eldfjallsins (Under the Volcano). Sjá umfjöllun 01.45 Dagskrárlok fjölmiðlapistill sjónvarps-snarl Ostaterta sakamanns Fjörugri pólitík í sjónvarpid Kkki veit ég hver er ástæðan fyrir því að sjónvarpið býður núorðið svo sjaldan upp á pólitískar umræöur í sjónvarpssal. Fyrir ekki ýkja mörg- um árum var reglulega boðið upp á ýmis afbrigði pólitískra umræðu- þátta og yfirheyrslna í sjónvarpinu og kom glöggt í ljós að áhorfendur kunnu það vel að meta. Þetta er að mestu liðin tíð, a.m.k. hvað ríkis- sjónvarpið varðar. Oft og iðulega var forystumönn- um stjórnmálaflokkanna boðið í kappræður um brennheit deilumál eða til að ræða stöðu stjórnmálanna vítt og breitt. Um fátt er meira rætt á vinnustöðum á eftir en frammi- stöðu einstakra stjórnmálamanna. Ég hef auk þess trú á að umræða af því tagi hafi ríkari áhrif á skoðanir almennings en fréttafrásagnir miðl- anna, hvort sem mönnum líkar það betur eða verr. Því er reyndar oft haldið fram að yfirborðsleg umræða og karp stjórnmálamanna í sjónvarpi hafi lít- ið sér til ágætis umfram skemmti- gildi. Sennilega er það að einhverju leyti rétt en þá er vert aö muna aö stjórnmálamenn taka ekki og eiga ekki aö taka ákvarðanir í beinni sjónvarpsútsendingu. Stór hluti fréttamála dagsins er pólitískur og deilur og átök eru ófrávíkjanlegt eðli stjórnmála. Sjónvarp er kjörinn vettvangur til að leiða slíkar deilur fyrir sjónir almennings og frétta- menn mættu að ósekju endurvekja þann sið að efna til pólitískra um- ræðna í sjónvarpssal um mál dags- ins; stöðu stjórnmálanna, sjávarút- vegsmál, stækkun álvers, niður- greiðslur í landbúnaði, skatta, bankasameiningu, endurbyggingu Þjóðleikhúss, deilur í borgarstjórn o.s.frv. o.s.frv. Allt eru þetta pólitísk mál og inn í slíka umræðu má draga sérfræðinga, áhugamenn og fleiri til að efna til fjörlegra skoðanaskipta fyrir sjónum almennings. Næsta skref öflugrar fréttastofu yrði svo aö gefa fréttamönnum sínum tækifæri á ítarlegum fréttaskýringum um pólitísk deilumál. En þar er kannski til of mikils mælst. Aðferðin er þessi: Hnoðið deig úr hráefninu og fletj- ið út í kringlótta köku sem sett er í eldfast bökumót. Pikkið deigiö með gaffli og bakiö í neöstu rim í ofni á 200° C í 10 mín. Brytjiö kjöt og blaðlauk, hristið saman egg og mjólk og bætið rifn- um osti út í. Setjið kjöt og blaðlauk í bökuskelina og hellið eggjablöndu yfir. Bakið áfram í 25 til 20 mín., eða þangað til eggin eru hlaupin. Rétturinn er borinn fram heitur (svolítið paprikuduft ofan á) með fersku salati, hrísgrjónum og bjór. Hráefni: 2 dl hveiti 50 g smjörlíki Vi tsk. salt % dl kalt vatn í fyllingu: 100 g spægipylsa, hangikjöt eða skinka V\ blaölaukur 1 egg '/> dl mjólk 50 g sterkur ostur

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.