Pressan - 11.04.1991, Page 2

Pressan - 11.04.1991, Page 2
2 FIMMTUDAGUR PRESSAN 11. APRÍL 1991 Hefur þaö sem birtist í fréttatíma hjá ykkur engin áhrif, Bogi? ,,Ég veit þad ekki. Annars er þaö ekki okkar mark- miö aö hafa áhrif, heldur aö segja skýrt og rétt frá at- buröum." Útvarpsréd samþykkti samhljóda 8. april sl. ad nidurstödur skodana- kannana skyldu ekki birtar i um- ræðuþéttum klukkan tiu é kvöldin þar sem þær qætu haft skoðanamyndendi éhrif. I stað þess eru niðurstöðurnar hirtar i fréttum klukkan étta. Nú or vor í lofti oi> bjart vf- ir ba'iidum. Um na'stu mánabamót ifofst þeim semsai>t kostur á aó losa sii> vió búsmalann. selja fullviröisréttinn oi> i>efa sii> aó aróba'rum aukabií- !<reinum sem up|)lui!>saóar eru af miklu hyif!>juviti 1 á kontórum „fyrir sunnan" þar sem örlÖ!> landbúnaóar- ins eru ráóin frá tlegi til daj>s meó !>eóþóttaákvóróunum !>(>óra manna. Nú k'!>!> t'!< til aó ba-ndur laki til bandarpayns Frétta- bréf Stéttarsambands bænda 1. tölublað 3. ár- gangs sem helgaó var um- fjöllun um atvinnumögu- leika í sveitum. Rændur háfa löngum ver- ió ákaflega opnir fyrir heil- ræóum viturra ráóamanna um þaö hvernig liaga beri búskaparháttum. I’egar þeim var uppálagt af stjórnvöldum aö leggja áherslu á aö auka kjöt og mjólkurframléiöslu og fram- leiöa sem mest geröu þeir þaö og uröu ófáir af |>ví snauöir menn. I'á var skoraö á þá. af landsfeörum, aö fara utí loö- dýrarækt sem var auövitaö hvggilegt aö ööru leyti en |>ví aö allir fóru á haflsinn sem nálægt þeirri búgrein komu. ()g nú er lausnaroröiö aö framleiöa sem minnst af sem flestn. < )g á þessu guösblessaöa vori. þegar bændur eru bún- ir aö losa sig viö kýrnar sínar og kindurnar. einsog þeim hefur veriö ráölagt. taka jjeir. bjartir í augum, fram Fréttabréf Stéttarsambands- ins sem hefur aö bjóöa „Hugmyndaskrá" meö áttatíu nýjum búgreinum í staö hefðbimdins landbún- aöar. I formála ..Hugmynda- skrárinnar" segir svo orö- rétt: Hugmyndaskráin er tekin saman með það í huga að naumast sé nokkur hugmynd svo fráleit að hún geti ekki við nánari athugun reynst einhverjum nýtileg. Gestir á kvöldi í Trúbadornum. Þarna má þekkja frægt fjöl- miölafölk eins og parið Jón Óttar Ragnarsson, rithöfund og fyrrverandi sjónvarpsstjóra, og Margréti Hrafnsdóttur út- varpskonu. Einnig má þar kenna Steingrim Ólafsson, út- varpsmann og pistlahöfund. TRÚBADORINN TEKUR VIÐ AF ELDVAGNINUM arsdóttir. I samræmi við nafnid verður boðið upp á meira en bara mat þvi ætlunin er að lifandi tónlist verði þarna nokkur kvötd i viku — þó ekki tónleikar. — Og mat- seðillinn verður samkvæmt nýjustu tísku: Pöstur og pitsur, mexikóskur tortilla og burrito. Langlifi er eitthvað sem ekki er hægt að kenna við ís- lenska veitingastaði. En þegar einn deyr lifnar annar við — sem betur fer. Á Laugavegi 73 hefurslik end- urfæðing átt sér stað en þar hefur Trúbadorinn tekið við af Eldvagninum. Markaðs- stjórinn heitir Haraldur Kristjánsson og fram- kvæmdastjórinn Friða Ein- Einn þeirra sem mun verða með í söngliðinu í Róm ásamt þeim Eyjólfi og STEFÁNI HILMARSSYNI er RICHARD SCOBIE. Hann er nú hættur í hljóm- sveitinni Loðinni rottu og mun vera á ieiðinni til Bandaríkjanna, nánar til tekið Los Angeles. Þar ætlar hann að freista gæfunnar með því að semja lög og reyna að koma sér á framfæri. Ekkert mál þegar á hólminn var komið LÍTILRÆÐI af landbúnaöi med reisn l>á er bændum bent á tað- reykingar en sérstaklega tekiö fram aö fullnægja veröi heilbrigöiskröfum. Fkki er þess getiö hvaöan taöiö eigi aö koma, því sauð- fé skítur ekki eftir aö búiö er aö skjóta þaö. svo líklega veröur taöiö flntt inn toll- frjálst eftir efnahagsbanda- lagsleiöum. Bent er á þaö í Fréttabréf- inu aö laöa megi erlenda feröamenn til landsins meö ölkelduvatni og um slátt- inn eiga bændur aö snúa sér aö því aö liafa ofanaf fyrir túristum meö því aö: . . .bjóða uppá skíða- aðstöðu og bjóða vél- sleðamönnum fyrir- greiðslu. Og fleira geta bændur liaft fyrir stalni. Um sláttinn til- dæmis flett sveröinum af túnum sínum, eöa svo vitn- aö sé orörétt í Hugmynda- skrá Fréttabréfsins bls. 27: Þarna virðist fær leið til að nýta tún. . . I staöinn fyrir gegningar á vetrum er stungiö uppá aö bændur snúi sér aö því aö smíða hrossabresti. eöa orö- rétt: Hrossabrestur er sér- kennilegt tól sem margir hefðu gaman af að eiga. Kn ljóst er af ..Hugmynda- skránni" í Fréttabréfi Stéttar- sambands bænda 1. tölu- blaöi 3. árgangs aö megin- markmiö íslensks landbún- aöar veröur í framtíöinni. þegar buiö er aö farga kvót- anum. aö laöa hingaö túr- ista. og er í Hugmynda- skránni á blaösíöu 24 lagt til aö bændur hafi um sláttinn á boöstólum fyrir útlendinga: Skemmtikvöld með þjóðlegum veitingum og skemmtiatriðum. .. .. .Til álita kemur að innrétta útihús, fjós eða fjárhús (hlöður) til slíkra nota. Fjölmargir þjóðlegir leikir og skemmtiatriði eru til sem dusta má rykið af. Má þar nefna glímu, hráskinnaleik, þjóð- dansa, kveðskap, söng, langspil. har- monikkuspil o.fl. (Og lýkur hér tilvitnunum í Hugmyndaskrá Fréttabréfs Stéttarsambands bænda 1. tbl. 3. árg.). á þessu," segir Gottskálk að- spurður um ástarsenurnar. ,,Við vorum búin að þekkjast í hálft ár og höfðum æft svona senur. Þetta var því ekkert erfitt þegar á hólminn var komið." Margir voru efins um að svo ungir leikarar myndu valda jafn stórum hlutverk- um. Hrafn hefur hins vegar rökstutt val sitt með því, að Gottskálk og Maria hafi til að bera þokka sem flestir yfir tvítugu hafi misst. „Glóð í augunum og djöfullega áru.“ Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Gottskálk Dagur fer með hlutverk í mynd eftir Hrafn Gunn- laugsson. Níu ára gamall lék ham í heimilda- myndinni Reykjavík, Reykjavík og síðar lék hann í mynd- unum Hrafn- inn flýgur og í skugga hrafnsins. Gottskalk Dagur Siguröarson og Maria Bonnevie í hlutverki elskendanna Asks og Emblu í Hvita víkingnum. Flosi Otafsson Einn af okkar yngri kvik- myndagerðarmónnum, SIGURBJÖRN AÐAL- STEINSSON, hefur fengið fyrirspurn frá kvik- myndahátíðinni í Sydn- ey í Ástralíu sem haldin verður í vor. Fyrirspurnin er vegna stuttmyndar hans Hundur, hundur. Þrátt fyrir að frestur til að skila myndum á há- tíðina sé liðinn þá vilja þeir sjá hana. Ef af sýn- ingum verður er það með lengri ferðalögum hjá kvikmyndagerðar- mönnum okkar. Áður hefur verið sagt frá því að heimsfrægðin biði Vina Dóra og félaga. Nú er farið að styttast í það þvi Chicago BEAU er nú á leiðinni aftur til landsins með Jimmy nokkurn DAWKINS með sér. Þeir verða hér um 20. apríl og ætla að taka upp plötu með Vinum Dóra. Þetta segja blúsmenn að séu stórtíðindi. ,.Ég hugsaði mig auðvitaö um hvort ég stæði undir þeim kröfum sem til mín væru gerðar, að leika í 4Q0 milljóna króna mynd. Það er óskemmtilegt að klikka í svo stóru dæmi. Ég hikaði hins vegar ekki, enda veit ég að ef Hrafn er ánægður, þá get ég verið það líka. Ég ber fullt traust til hans," segir Gott- skálk Dagur Sigurðarson, sautján ára gamall nemi í Menntaskólanum við Hamra- hlíð, sem leikur aðalhlutverk- ið í kvikmynd Hrafns Gunn- laugssonar, Hvíta víkingnum, verðuráöllum haust. Um hefjast síðan sýn- ingar á fjórum klukkutíma löngum sjónvarpsþáttum um Hvíta víkinginn. Myndin gerist á tíma Ólafs Noregskonungs, sem gekk öt- ullega fram í að kristna þegna sína, og fjallar um elskend- urna Ask og Emblu, ástir þeirra og örlög. Gottskálk Dagur fer með hlutverk Asks, en sextán ára gömul norsk stúlka, Maria Bonnevie, fer með hlutverk Emblu. í mynd- inni birtast þau meðal annars í heitfengum ástarsenum. „Þeir sem störfuðu að mynd- inni voru eins og stór fjöl- skylda og höfðu allir skilning ’TPtúdZfÉ oy matnn- fauL mt&iívöKyti&fa, Já það stendur ekki á.þeim „fyrir sunnan" núna freniur en endranær að gefa bænd- um hollráð um það hvernig þeir geti haldið fullri reisn á vildisjörðum þessa gjöfula lands. eftir aö þeir eru búnir að selja undan sér kvótann. „Músík og matur eru tví- mælalaust það mikilvægasta i iífinu," sagði soulsöngvarinn Bob Manning. Þó að Bob sé ekkért sérstaklega matariegur að sjá þá mun hann hafa brotið btað í sögu tónlistarmið- stöðvarinnar Púlsins. Hann gerðist nefnilega fyrsti gestakokkurinn þar. Hann elaaði reyndar aðeins fyrir hljómsveitarmeðlimi KK-bandsins en hann er einmitt kominn til landsins á þeirra vegum. Bob er hæglætis maður en hefur starfað með mörgum þekktum tónlistarmönnum i gegnum tíðina. Nægir þar að nefna James Brown og Bo Diddley. Hér ætlar hann að dveljast næsta mánuðinn og syngja soultónlist og elda mat. Hann hefur undanfarin 8 ár dvalist i Svíþjóð. „En það er gott að koma til íslands, það er eins og hér sé mýkra andrúmsloft en i Stokkhólmi. Eg held að hér sé meira um soul-fólk," segir Bob Manning sem segist dreyma um að opna matsölustað með lifandi tónlist þar sem hann geti sungið og eldað sósur ofan i gestina.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.