Pressan - 11.04.1991, Page 5

Pressan - 11.04.1991, Page 5
FIMMTUDAGUR PRESSAN 11.APRÍL1991 FINNUR INGÓLFSSON er í fararbroddi framsóknarmanna í Reykjavík í komandi alþingiskosningum. Hann hefur sýnt það að hann hefur kjark og áræði til að taka á erfiðum málum og leysa þau. FINNUR HEFUR: □ barist fyrir bættum kjörum elli- og örorkulífeyrisþega sem formaður nefndar um endurskoðun almannatrygginga; Q barist fyrir hundruð milljón króna spamaði í lyfjaverslun sem aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra; a barist fyrir aukinni starfsmenntun verkafólks í fiskvinnslu sem formaður Starfsfræðslunefndar fiskvinnslunnar; (0 barist fyrir því að stofnaður verði byggingasjóður fyrir námsmenn, með þingsályktunartillögu firá Alþingi; □ barist fyrir heilsugæsluþjónustu fyrir alla Reykvíkinga formaður samstarfsráðs heilsugæslustöðvanna í Reykjavík; LJ barist fyrir tryggari kjörum námsmanna með breytingartillögu á lögum um námslán og styrki sem samþykkt var á Alþingi í desember 1989; \K1 barist fyrir að mótuð yrði íþróttastefna til ársins 2000 með því að fá samþykkta þingsályktun á Alþingi í maí 1988 þess efnis. sem

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.