Pressan - 11.04.1991, Síða 8
8
FIMMTUDAGUR PRESSAN 11. APRIL 1991
AFUUUI
VEiriNCAREKSTII
Nokkrir veitingahúsamenn hafa oftar en einu sinni orðið gjaldþrota á síðustu
árum, en haldið ótrauðir rekstri áfram, jEdnvel undir sama þaki. Meðal hinna
atkvæðamestu eru Vilhjálmur Svan Jóhannsson, Þorleifur Björnsson, Helgi
Gunnlaugsson, Gunnlaugur Ragnarsson, Bjarni Óskarsson ogSveinn E.
Úlfarsson. Forsvarsmenn starfsfólks veitingahúsa og heildsalar segja sífelld
gjaldþrot, nafnabreytingar og eigendaskipti valda Qölda aðila tjóni og leita nú
ráða til varnar.
ÞRATT FYRIR
IðBAF
EJALDMtOTUM 1G
NAFNASKIPHIM
Gjaldþrot, eigendaskipti og nafnabreytingar í veitinga-
bransanum síðustu þrjú árin eru með ólíkindum og hafa
aukist að undanförnu. Veitingastaðir ganga þessa dag-
ana kaupum og sölum sem aldrei fyrr. Gjaldþrotakóngur
íslenska veitingabransans er ótvírætt Vilhjálmur Svan
Jóhannsson og menn nátengdir honum, en fjöldi ann-
arra einstaklinga hefur opnað veitingahús á rústum
þrotabúa sinna.
Þessar miklu hræringar í veitingabransanum hafa kall-
að fram viðbrögð til að stemma stigu við skakkaföllum
af þeirra völdum. Félag starfsfólks í veitingahúsum á nú
í viðræðum við embætti lögreglustjóra um breytingar á
skráningu leyfisveitinga. Stórkaupmenn hafa í auknum
mæli tekið upp staðgreiðsluformið og ræða um að taka
upp kerfi hertra trygginga.
Nokkrir einstakliii!>ar á höfucV
borgarsvæöinu standa upp úr meö
mörg gjaldþrota fyrirtæki að baki
og mörg ný á skrá. Þetta eru þeir,
Vithjálmur Svan Jóhannsson. Helgi
M. Gunnlaugsson, Gunnlaugur
Ragnarsson og eiginkonur þeirra
eftir atvikum. Þá kemur nafn Tóm-
asar A. Tómussonar fram vegna
t veggja hlutafélaga Vilhjálms Svans,
sem síðar föru á hausinn, en áöur
haföi Tömas dregiö sig út úr þeim og
slitiö samstarfi viö Vilhjálm Svan.
Ofangreindir einstaklingar hafa
opnaö marga staði, selt þá jafnharð-
an eða lent í gjaldþroti meö þá.
Gjaldþrota fyrirtæki, þar sem nöfn
þessara einstaklinga koma fram
meö einum eöa öörum hætti eru
Laugaveitingar hf. (Vilhjálmur og
Helgi), Lækjarniöur hf. (Vilhjálmur
og Tömas), Lækjarveitingar hf. (Vil-
hjálmur og Tómas) og Veitingakjall-
arinn hf. (Vilhjálmur og Gunnlaug-
ur). Oll þessi fyrirtæki í veitinga-
bransanum hafa á allra síðustu ár-
um oröiö gjaldþrota. Félögin l.ækj-
arniður og Lækjarveitingar voru
stofnuð vegna opnunar Tunglsins á
sínum tíma og drö Tómas sig út úr
þeim nokkrum mánuöum eftir opn-
un.
Lækjarbrekka viö Bankastræti.
Staöinn hefur Kolbrún Jóhann-
esdóttir rekiö undanfarin ár.
Fyrst sem hlutafélagiö Lækjar-
brekka, sem varö gjaldþrota i
mars 1986, og er enn i skipta-
meöferö. Lýstar kröfur i búiö
nema um 40 milljónum króna
að núviröi. Siöan rak Kolbrún
staöinn í eigin nafni samkvæmt
samningi viö bústjóra. Nýveriö
var síöan stofnaö hlutafélagiö
Móhús hf. um reksturinn.
SKRÁÐ Á SONINN í
UÓSI FYRRI REYNSLU
Sami hópur manna er á bak viö
ýmis hlutafélög í veitingarekstri
sem ekki eru gjaldþrota. Nafn Vil-
hjáims Svans kemur víða fram opin-
berlega, en samkvæmt heimildum
PRESSUNNAR er hann ekki síður á
bak viö stofnun ýmissa fyrirtækja.
þótt ekki konii það íram á pappír-
um. Nöfn hans. eöa eiginkonu hans
og þeirra Grétars. íóstursonar hans.
Gunnlaugs og Helga koma fram
vegna stofnunar hlutafélaganna
D-14 hf. (unglingaskemmtistaður).
Frakkans hf. (E1 Sombrero), Harrýs
hf. (LA-kaffi), Matstofunnar hf.. Veit-
ingasels hf. og Veitingastaðarins
Hafnarstræti 5 hf. (Fimman).
Tómas A. Tómasson stofnaöi á sín-
um tíma Tommahamborgara. Villta
trvllta Villa og átti fyrirtækiö Bak-
hús hf.. sem rak Sprengisand. en
þetta hlutafélag er eignarhaldsfé-