Pressan - 16.12.1993, Blaðsíða 3

Pressan - 16.12.1993, Blaðsíða 3
S KI L A B OÐ ^immtudagurinn 16. desember 1993 PKBSSAN 3 (3 kumenn sem hafa átt [eið um bflastæði Landspítal- ans hafa ekki farið varhluta af skálmöld sem virðist ríkja á svæðinu. Bifreiðum er lagt álöglega meðfram öflum göt- um á lóðinni með þeim af- leiðingum að umferð um lóð- ina gengur oft erfiðlega. Svo rammt kveður að þessu að íðulega má sjá bílaröð beint Eyrir framan aðkeyrsluna að neyðarmóttökunni þannig að sjúkrabílar geta átt erfitt um rik að komast að og engin leið iyrir bíla að mætast þar. \stæðuna fyrir þessu ófremd- írástandi má að hluta rekja til ness að bflastæðin og aðflggj- indi götur heyra ekki undir Reykjavíkurborg þannig að nenn þurfa ekki að óttast itöðumælaverði. Sagan segir ið bíleigendur þurfi heldur :kki að óttast dráttarbfla eftir íð starfsmenn Ríkisspítalanna étu eitt sinn draga í burt bfl rfirlæknis hjá Landspítalan- um. Sá b r á s t ókvæða við og kvartaði hástöfum til skrif- stofu Rík- isspítal- anna með þeim af- eiðingum að Davíð Á. Gunn- irsson, forstjóri Ríkisspítal- inna, fyrirskipaði að læknin- ím skyldi endurgreiddur ;ostnaðurinn sem hlaust af Irættinum. Eftir þetta hafi tarfsmenn spítalans gefist ípp á að kalla til dráttarbíla )g því leggi menn eftir geð- >ótta í dag. þriðjudagskvöld var íaldið útgáfuteiti á vegum imekkleysu á Café Romance. >ar var mikið um dýrðir en >að sem mesta athygli vakti ar þegar gamlir meðlimir ’urrks Pillniks komu saman >g spiluðu — órafmagnað! >að hefðu þótt tíðindi árið 1980 ef einhver forspár hefði séð að þeir E i n a r , Friðrik, Bragi og Á s g e i r k æ m u saman í mggulegheitum og gaufuðu ipinberlega á kassagítara. En afnvel hörðustu pönkarar ldast og mýkjast með árun- im... Óskum eftir að kaupa Macintosh Quadra tölvu. Upplýsingar í síma 64 30 87 Nostradamus er djúpvitrasti spámaður sem uppi hefur verið. Verk hans geyma leyndardóminn um framtíð okkar og mannkynsins alls. f þessari bók er að finna spádóma hans fram til ársins 2016. Hér er lýst þrengingum sem fram undan eru, en þessar nýju frásagnir af framtíðinni gefa þó von um bjartari tíð. Af ótrúlegri nákvæmni eru spádómar meistarans útskýrðir og bókin geymir ríkulegt myndefni til frekari glöggvunar. Sjálfstætt framhald bókarinnar Við upphaf nýrrar aldar sem út kom fyrir tveimur árum. V FORLAGIÐ Áhrifamikil og sönn saga konu Hún var svipt frelsinu í tíu löng ár. Ævintýraþráin bar hana til Austurlanda. En ævintýrið snerist í skelfilegan harmleik. Án vitundar sinnar var hún notuð af eiturlyfjasölum til að bera heróín milli landa og dæmd saklaus til dauða í Malasíu. Frægustu lögfræðingar Frakklands fengu dóminum breytt í ævilangt fangelsi sem ekki varð hnekkt fyrr en áratug síðar. Frásögnin er borin uppi af hispursleysi og ekkert er dregið undan. Þetta er ógleymanleg saga af hetjulegri baráttu q' konu sem ekkert fékk bugað í •'fU. baráttunni fyrir frelsinu. F^)RLA.GIÐ & LAUGAVEGI 18 SÍMI 2 51 88 lAUGAVEGI 1 8 SÍMI 2 51 88

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.