Pressan - 09.06.1994, Page 11
FRA HASKOLAISLANDS
SKRASETNING NÝRRA
STUDENTA
Skrásetning nýrra stúdenta til náms í Háskóla íslands skólaárið
1994-1995 fer ffam í Nemendaskrá í aðalbyggingu Háskólans dag-
ana 1.-15. júní 1994. Umsóknareyðublöð fást í Nemendaskrá, sem
opin er ífá kl. 10-15 hvem virkan dag á skráningartímabilinu.
Við nýskráningu skrá stúdentar sig jafnframt í námskeið á komandi
haust- og vormisseri.
Umsókn um skrásetningu skal fylgja:
1) Ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdentsprófsskírteini (ath. öllu skír-
teininu)
2) Skrásetningargjald, kr. 22.975
Ljósmyndun vegna stúdentaskírteina fer ffam í skólanum í septem-
ber 1994.
Ekki er tekið á móti beiðnum um nýskrásetningu eftir að auglýstu
skrásetningartímabili lýkur 15. júní nk. Athugið einnig að skrásetn-
ingargjaldið er ekki endurkræft effir 20. ágúst 1994.
Mætið tímanlega til að
forðast örtröð.
ÞETTA ERU ÞINIR HREINU
ÞÚ KRYDDLEGÚUR OC CRILLAR, STEIKJR VatTA f AT TIDITlf
OC 5YDURMEÐ KRYDDBLONDUM FRA rUllAuULllAUJll
FÁST í FLESTUM MATVÖRUVERSLUNUM Sigtún 3, Rvk s. 628788
PRESSUDEILDIN
4. umferð
Fös. 10. júní kl. 20.00: Selfoss Fylkir
Fös. 10. júní kl. 20.00: Víkingur - Þróttur
Fös. 10. júní kl. 20.00: IR Leiftur
Fös. 10. júní kl. 20.00: HK Þróttur Nes.
HAGSMUNASAMTÖK 2. DEILDAR
1KNATTSPYRNU
FIMMTUDAGURINN 9. JÚNÍ1994 PRESSAN 11