Vísir Sunnudagsblað - 17.01.1937, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 17.01.1937, Blaðsíða 7
VtSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 Sunnudagblað Vísis birtir að þessu sinni nokkurar myndir er varða atburði siðast liðinnar viku. S. 1. laugardag varð hlé á sókn þeirri, sem Franco hafði byrjað fyrr í vikunni, á vígstöðvunum við Víadrid. Miklar loftárásir voru gerðar á borgina og leita íbúarnir hælis, þegar svo ber undir, i kjöll- urum og göngum neðanjarðarbrautanna. Veikindi Píusar XI. páfa hafa vakið alheims athygli. Uerskip Þjóðverja eru stöðugt við Spánarstrendur og vöktu fádæma athygli fregnir um það s. 1. viku, að Þjóðverjar hefði sett hersveit á land ispænska Marokkó. PÍUS XI. PÁFI hét áður dr. Akkillcs Ratti og er Langbarði. Hann er fæddnr skamt frá Milano 1857 og prest- vigður 1879. Hann var bóka- vörður 1888—1918, fyrst i Míl- anó, siðan í Vatíkani og um- bætii söfn þessí. sem áður voru með miðaldasniði. Er páfi mála- maður mikill og kann meðal annars pólslcu, en þvi varð hann 1919 sendiherra páfa á Póllandi, 1921 varð hann erkibiskup í Milanó og sama ár kardínáli, en í febrúar árið eftir páfi. BARDAGARNIR VIÐ MADRID. Hermenn Franco’s hvílast fyrir utan bús i þorpi einu skamt frá Madrid. \ MARY, breska ekkjudrotningin. Þetta er seinasta myndin, sem tekin hefir verið af henni. Hún hefir átt við lasleika að stríða að undanförnu. 1NEÐ AN J ARÐ ARGÖN GUNUM

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.