Vísir Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Vísir Sunnudagsblað - 05.06.1938, Qupperneq 2

Vísir Sunnudagsblað - 05.06.1938, Qupperneq 2
2 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ við — en það er frekar einliæf vöðvaáreynsla — verða þeir að fara í leikfimi fimm mín- útnr í lok hvers vinnutíma, til þess að reyna á sem ílesta vöðva likamans. Læknir skoð- ar piltana við komu þeirra mjög vandlega og svo á mán- uði hverjum. Eg skoðaði skýrsluspjöldin i einni vinnu- stöðinni. Allir piltarnir höfðu þyngst, sumir um 20 ensk pund á fimm mánuðum. Yfir- manni stöðvarinnar er þegar tilkynt, ef einhver piltanna léttist. Hinir veikb}Tgðari pilt- ar vinna i sérstökum flokkum. Á miðvikudögum og sunnu- dögum er engin erfiðisvinna, en fyrirlestrar og íþróttir í þess stað. Stundum fara jiilt- arnir í ferðalög á þessum dög- um til þess að skoða söfn, eða þeir aðstoða við einhverjar liéraðssamkomur eða skemmt- anir. Á kvöldin að lokinni vinnu eru kcndir margskonar leikir, teflt o. s. frv., en fjöldi fátækra pilta hefir mik- ið gotl af þessu, því að þeir koma alls ófróðir um alt slíkt margir hverjir, en einnig eru fyrirlestrar haldnir. Kvöld- verður er klukkan sjö og kl. tíu verða öll ljós að vera slökt í vinnustöðinni. Piltarnir mega fara til kirkju, ef þeir vilja á sunnudögum, og nota reiðhjól þau, sem ríkisstjórnin leggur þeim til. En eng'ar trú- ariðkanir fara fram í vinnú- stöðvunum. Kostnaður af hverjum pilti fyrir ríkið nemur liðlega tveimur krónum á dag. Hann fær nokkra aura á dag í vasa- peninga, föt og' fæði, en við komu þeirra eru öll þau föt, einnig nærfatnaður, sem pilt- arnir koma með, scnd heim. Enginn piltur nýtur þess í neinu, að hann er „æðri“ stétt- ar en annar. Enginn piltanna má taka við meira en fimm krónum á viku frá foreldrum sínum eða aðstandendum. Eg átli tal við sex pilta, sem unnu að framræslu í nánd við Bernau, í mýri nokkurri. Tveir voru slúdentar frá Miinchen, 2 verkamannasynir frá Aust- ur-Prússlandi, einn iðnnemi í stálverksmiðju í Stuttgart, en sá sjötti var sonur verkfræð- ings, sem um þessar mundir var starfandi í Kairo. í vinnu- stöðvunum eru menn úr öllum íandshlutum og leggja leiðtog- ar nazista áherslu á það, að piltar úr hinum ýmsu héruð- um landsins fái tækifæri til að kynnast, en af þessu leiðir vit- anlega einnig, að piltarnir fá óvenjulegt tækifæri til þess að kynnast sínu eigin landi. Iiver sá, sem sér þessa pilta koma lijólandi á þjóðvegunum i hóp- um á heimleið til vinnustöðv- anna, vel klædda og með glófa á liöndum á vetrum, en liálf- nakta og sólljrenda á sumrum, syngjandi við raust, mun sann- færast um, að hér er kátur æskulýður á ferð, stoltur af Jilutverki sínu og trúandi á það, að vinnan göfgar mann- inn. Besta vinnustöðin, sem eg sá, var nálægt sveitarsetri Gör- ings. Alt, sem þar liefir verið gert frá því árið 1934 cr unn- ið af pillunum sjálfum, þeir hafa smíðað liúsin, alt stórl og smátt, jafnvel hurðarhúna og lamir. Húsin liggja í nánd við hið fagra Werhellen-vatn. — Handan við stálgrátt vatnið rísa skógi vaxnar hæðir, pur- purabláar til að sjá. Hér er unnið að viðarhöggi, en til til- breytingar klífa piltarnir liæð- irnar, veiða í vatninu, róa uin það í smábátum og á vetrum lyftá þeir sér upp með því að fara í skíðaferðir. Getur nokk- ur efast um, hvernig borgar- piltunum muni líða á sííkum stað sem þessum, þar sem loft- ið er hreint og hressandi? En eins varð eg var í þessum vinnustöðvum, sem mér þótti miður, bæði í vinnu- stöðvum piltanna og stúlkn- anna (sem eru minni og sem stendur sóttar af sjálfboðalið- um um 25.000 talsins). Það er gengið kurteislega á snið við alt, sem trúrækni og' trúmálum viðkemur i þessum vinnu- stöðvum national-sósíalista, sem öðrum stofnunum þeirra. Vinir Þýskalands verða að ala vonir um það, án þess að hafa nokkura löngun til þess að skifta sér af innanlands- málum Þjóðverja — að þeir tímar komi, að um samvinnu verði að ræða milli flokks naz- ista og kirkjunnar manna. Það er engin ástæða til þess fyrir einræðissinnana, að hafna samvinnu við kirkjunnar menn, og má benda á það, að slík samvinna þrífst vel á It- aliu, þeim hluta Spánar, sem Franco ræður yfir, og í Portú- gal. ' Eg hefi ekki rúm né tima til þess að lýsa ítarlega liáskólan- um, sem verið er að koma upp í Sonthofen, þar sem nazislar halda áfram að menta sína efnilegustu æskumenn — ala þá upp lil leiðtogastarfs. Sex hundruð ungir menn liafa þeg- ar verið kjörnir í þessu skyni og eru sem stendur í Vogel- sang við Rín, en áður höfðu þeir dvalið árs tíma í Pomm- ern við nám. Piltarnir eru á aldrinum 21—20 ára. 1 liaust koma þeir til Sonthafen i Bav- ersku Ölpunum. Mikil áhersla verður lögð á íþróttaiðkanir og næstkomandi vetur húa pilt- arnir um tíma í skíðaskálum. Ekkert verður til sjiarað, að þeir geti orðið hinna bestu skil- yrða aðnjótandi við iþrótta- og námsiðkanir sinar. Nazistar eru sannfærðir um, að fram- tíðar leiðtogar þjóðarinnar verði að vera fjölliæfir íþrótta- menn. Fyrr á timum voru Þjóð- verjar of miklir „bóka-béusar“ og lögðu all of mikla áherslu á kennisetningar, en nú hefir stefnan sveigst í áttina til i- þróttanna að breskri fyrir- mynd, og er það holt, að menn ræki vel likama sinn um leið og þeir sækjast eftir andlegum verðmætum. Vér Bretar ættum að fagna yfir þvi, að Þjóðverjar eru að verða þjóð, sem iðkar íþróttm Mikill og góður árangur er þeg- ar farinn að koma í Ijós. Þjóðverjar og Bretar verða ef til vill allaf ólíkir — ala ó- líkar lífsskoðanir, en vissulega munu engir, nema þeir, sem haldnir eru ofstæki, telja miður að um þennan mismun er að ræða. Því betur sem vér þekkj- um liið nýja Þýskaland, áhuga og traust og framúrskarandi liæfileika og þrelc æskulýðsins þýska til þess að vinna erfið verk, því ljósara mun oss live andleg lieilbrigði hans er mik- il og viðfeldni. Sumar greinir þeirrar menningarstarfsemi, sem fram fer í Þýskalandi, svo sem starfsemin i vinnustöðv- unum, eru allrar virðingar og eftirbreytni verð. (Stytt). Sandy,’ungur Skoti, var að Iiugsa um að kvongast, en vildi sannfæra sig um, að kærasfan væri sparsöm. Kvöld nokkurt, þegar hann var á gangi nieð henni, sagði liann: „Maggie, ég þekki stúlku sem les tímunum saman í rúm- inu á kvöldin og eyðir heil- miklu rafmagni. Lest þú í rúminu?“ „Ekki nema þegar tunglsljós er,“ svaraði hún. Eftir viku voru þau gefin saman. HOLLENSKAR SUNDMEYJAR. Frá vinstri: Ali Styl, Ircne van Feggelen, Carl Kirst og Zopie Walberg. — Sundmeyjar þessar tóku þátt í alþjóða sundmóti í Ivaupmannahöfn fyrir nokkuru. HAILE SELASSIE í GENF.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.