Vísir Sunnudagsblað - 05.06.1938, Blaðsíða 3
VlSIR SUNNUÐAGSBLAÐ
3
Þorsteina Bernharðsson:
k ,vakt‘ í Hjalteyrarverksmiðjunni
Við í svefnskálanum vökn-
um við að eldhússtúlkan kallar
í dyrunum, að maturinn sé til-
búinn. Hve af öðrum ris upp
í rúmum sínum. Þeir, sem
klukkur eiga, draga þær und-
an koddunum og fullvissa sig
um, að nú sé aðeins hálftími til
stefnu, — til að klæða sig, mat-
ast og komast á vaktina.
Klukkan er sex. Þegar hún er
liálfsjö öskrar eimpípan og
hinir liáu tónar hennar hljóma
í eyrum oklcar, vaktaskifti •—
vaktaskifti.
Menn eru fljótir að klæða
sig, og einn af öðrum liverfur
út um dyrnar, um leið og far-
ið er i klossanna, þvi flestir
verksmiðjumennirnir ganga á
klossum, nema þeir, sem í
þrónum vinna, þeim nægir
ekki minna en fullhá gúmmí-
vatnsstígvél.
Hún sagð satt, eldhússtúlk-
an. Maturinn er tilhúinn. Hann
er vel og stundvíslega fram-
reiddur. Kúfaðar skyr- og
hræringsskálarnar eru hroðn-
ar, liver af annari, og fyrir
hvert brauðfat sem tæmist
kemur annað fullt. Te og kaffi-
bolluín er lyft og úr þeim
drukkið. Mönnum liðkast um
málbeinið, pípur, tóbaksílát
eru tekin upp. Síðan er haldið
af stað, liver með sinn kaffi-
brúsa og brauðböggul, því
vaktin er sex tíma löng, og eitt-
hvað volgt er kærkomið þegar
á hana líður.
Frá því að klukkuna vantar
5 mínútur í hálf-sjö og þangað
til flautað er, er kvikt i verlc-
smiðjunni. Sú vaktin, sem af
hólmi er leyst, keppist við að
skila öllu sem hestu í hendur
þeirra, sem við taka, og ])eir
sem nú koma til starfsins flýta
sér í „gallana“, en svo eru á
verksmiðjumáli nefnd ystu
fötin; þau eru venjulega skil-
in eftir á vinnustaðnum, því
vinnan í sildarverksmiððju er
fremur óþrifaleg, og að lykt-
inni er sagt, að ekki þurfi að
spvr j a.
Það er flaulað. Hver gengur
til sins verks, og nær allir ei’u
mættir stundvíslega. Það þyk-
ir skömm að því, að mæta ekki
á réttum tíma, aulc þess sem
að á stundvísinni veltur mikið
og liart er tekið á, ef að ófyr-
irsynju hcr á trassaskap.
Yið þcssi vaktaskifti gengur
lnnan skamms hefst sildveiðitíminn. Á síldinni velt-
ur að miklu leyti hagur þjóðarbúsins. Það, sem her fer
á eftir, er brot úr endurmintiingum frá s.l. sumri, skrif-
að í stærslu síldarverksmiðju á Norðurlöndum, sem síð-
an hefir verið bætt að vélum og öðru því, sem tryggir
og eykur afköst hennar.
Hjalteyrarverksmiðjan.
vinnan vel. Síldin, sem unnið
er úr,er ný og fitumikil. Allir
eru i góðu skapi. Það eru
menn venjulega þegar vel
gengur. Vélaskröltið og suðið
i skilvindunum lætur í eyrum
okkar eins og fegursti söngur;
söngur tækninnar og hins nýja
tíma.
Við erum þrír á vakt i skil-
vinduhúsinu. Sá lieitir Gissur,
sem fyrir okkur er. Hann gæt-
ir þess, að skilvindurnar, sem
eru 9 talsins, séu altaf í lagi.
Við hinir tökum þær, sem ó-
lireinkast og þvoum þær upp.
Við þvottinn verður að hafa
liraðar hendur, því ekki veit-
ir af þessum 9 til að faka móti
því lýsi, sem að streymir.
Nú eru þær allar hreinar,
skilvindurnar. Gólfið nýþveg-
ið og ekkert sérstakt fyrir
hendi. Það er; þvi óhætt, að
einn okkar bregði sér frá og
andi að sér lireinu lofti, og al-
hugi hvernig það gengur að
breyta síldinni, sem fyrir
nokkrum klukkutímum sprikl-
aði i snurpinót úti í mynni
Evjafjarðar, í skraufþurt mjöl
og gott lýsi.
Við þann enda verksmiðj-
unnar, sem að sjónum veit og
geymir síldarþrærnar, er
hryggja. Hún er ekki löng, því
aðdýpi er mikið. Öðru megin
á fremri enda hennar er lönd-
unartækið, „kraninn“, sem svo
er i daglegu tali nefndur. Þeg-
ar skip er losað, er fjórkönt-
uðum stokk, sem festur er á
lilið „kranans“, stungið niður i
lestina og hann látinn siga þvi
dýpra sem skipið tæmist
meira. Rafknúin skúffureim,
sem gengur eftir endilöngum
stokknum, færir svo síldina
upp eftir honum i lárétta
skúffu og eftir flutningshandi
hennar berst hún inn á
bryggju, i mælitækið; og eru í
því þrjú hólf, og i sambandi
við það sjálfvirkur teljari.
Þegar svo eitt hólf tækisins
er fult orðið, flyst annað und-
ir, en úr þvi sem fult var,
steypist á annáð flutningsband,
sem liggur upp eftir bryggj-
unni, og upp á gang, sem er
uppi yfir þrónum. Tveir menn
stjórna ,krananum‘. Gæta þeir
þess, að alt sé þar í lagi. Á
gólfi gangsins uppi yfir þrón-
um eru göt og gegnum þau fer
svo síldin af flutningsbandinu
langa, í þá þró, sem notuð er
í það og það skiftið.
Niðri milli þrónna er svo
gangur, og eftir honum endi-
löngum liggur flutningsband-
ið, sem her síldina, scm mok-
að er út úr þrónum upp í suðu-
pottinn. Á liverri þró eru þrjár
dyr, og er starf þeirra, sem í
þrónum vinna, það að standa
í þeim dyrum, sem opnar eru
og takmarka með fætinum að
ekki renni of mikil síld niður
á bandið, og eins liins, að alt-
af gangi jafnt og nægilegt í
pottinn, ef pott skvldi kalla,
því að hann er liið mesta fer-
liki, og í honum vellur og sýð-
ur dag og nótt.
Þegar síldin er liæfilega soð-
in orðin kemur liún niður í
pressuliúsið, hjarta verksmiðj-
unnar. Á þeirri leið skilst
mesta lýsið frá, en það, sem
eftir verður og alt vatn press-
ast úr á leiðinni gegnum iiress-
urnar. Þær eru tvær og hver
um sig bákn mikið. Rennur
vökvinn til vinstri handar inn
í skilvinduhúsið, en sjálf síld-
in, sem nú er ckki orðin ann-
að en smáir beinóttir kögglar,
fer vfir til Aðalsteins, sem gæt-
ir þurkaranna. Þurkararnir
eru tveir tröllauknir sivalning-
ar, sem snúast hægt og rólega.
Inni i þeim er 6—800° hiti, og
þeir skila mjölinu, sem nú er
ennþá gróft, fullþurru í kvarn-
irnar sem mala það, og spúa
því i viftu, sem þeytir öllu,
sem i liana kemur í trelct eina
mikla uppi á þaki. En þar
kólnar mjölið og fellur niður
í vog, sem liangir i loftinu neð-
Framh. á 7. síðu.
Togari við bryggju
á Hjalteyri.