Vísir Sunnudagsblað - 05.06.1938, Síða 5

Vísir Sunnudagsblað - 05.06.1938, Síða 5
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 St rset i s vag n a r í Stokkhólmi. Hersteinn Pálsson: Það fyrsta sem eg gerði, þeg- ar eg mátti um frjálst liöfuð strjúka, hér i Stokkhólmi, var auðvitað að skoða horgina. I þvi skyni fékk eg skrá yfir all- ar sporhrautir og strætisvagna- leiðir i borginni og fór svo upp í næsta strætisvagn. Vildi svo lieppilega til, að viðkomustað- ur er hér alveg við hótelið, þar sem eg bý (Hótel Regina, Drott- ninggatan 42—44). Eg ætla ekki að fara að telja upp hvað eg komst langt með sporvagninum, eða livað far- gjaldið var mikið, heldur lang- ar mig til að segja ofurlitið frá því mikla félagi, sem rekur vagnana. Féiagið er á 61 árinu; var stofnað 10. júli 1877. Þá var ibúatala borgarinnar um 150 þús., og farið að hera á því, að þörf væri nokkur á almenn- um farartækjum, er færi viss- ar leiðir og flytti almenning fyrir litið gjald. Áður höfðu verið gerðar margvíslegar til- raunir til að koma þesskonar ferðum á fót, en gefist misjafn- lega. Farartækin voru þó ekki vagnar, er gengu á spori, held- ur venjulegir hestvagnar með bekkjum og þaki yfir. En 10. júli árið 1877 liófust sporvagna ferðir á tveim leiðum, og tæp- um 10 árum siðar var stofnað félagið „Stockliolms Södra Spárvágsaktiebolaget“ og liafði það 500 þús. kr. höfuðstól. Ferðirnar jukust jafnt og þétt og 5. sept. 1901 var fyrsti raf- magnssporvagninn tekinn í notkun. Þ. 16. nóvember sama ár var búið að útbúa alla spor- vagnana með rafmagnsvélum og þar með er hesturinn úr sögunni. Félagið jókst að kröftum og auði með ári hverju og livert félagið á fætur öðru gekk inn í það. Árið 1925 keypti það „Stockholms Centrala Aktie- bolaget“, en það hafði tveim árum áður hafið ferðir um Mið-Stokkhólm, með stórum strætisvögnum. Árið 1916 fékk það einkaleyfi í 40 ár til að reka sporvagna og strætis- vagna, og verður leyfið því út- runnið 31. des. 1956. Á því ári var félagið endur- skipulagt og var þá ákveðið í lögum þess, að höfuðstóllinn skyldi vera a. m. k. 12 milj. króna, og ekki meira en 36 milj. Mun hann nú vera um 32 milj. Af hlutafénu eiga einstak- ir menn aðeins 300 hréf, og hljóðar livert á 50 kr. Það, sem þá er eftir, á Stokkhóhns-bær. Frá árinu 1923 hefir Stokk- hólmur stækkað gífurlega. Á þvi ári var fólksfjöldinn 425 þús., en á síðastl. ári 556 þús. Á sama tíma lengdust spor- hrautirnar úr 127 km. upp í 150 km„ en leiðir strætisyagn- anna úr engu upp í 203 km. Jafnframt fjölgaði línunum um 30, úr 18 upp í 48 línur. Árið 1922 fluttu vagnarnir 90 milj. farþega, en á síðastl. ári 192 milj. Þar af fluttu spor- vagnarnir 142 milj. og strætis- vagnarnir 50 milj. farþega. Jafnframt fjölgaði ferðum á livern horgarhúa úr 214 í 353. Sporvagnarnir taka nú að jafnaði 60 farþega, en tóku að- ur 35, en nýjustu strætisvagn- arnir taka sumir 67 farþega, en aðrir 55. Þess er rétt að geta, að stærstu strætisvagnarnir ganga aðeins um úthverfi borg- arinnar. Þeir eru samtals um 283 að tölu og hrenna 170 þeirra hráolíu, en hinir ben- síni. Eg set hér töflu, sem gefur yfirlit yfir lengd þeirra leiða, sem farnar eru: Ar Sporv. Strætisv. Samt. km. km. km. 1877 6.5 — 6.5 1887 16.7 — 16.7 1897 22.6 — 22.6 1907 65.6 — 65.6 1927 139.5 13.7 153.2 1937 149.1 203.0 352.1 Vegalengdin árið 1927 er eins og loftlínan til Gávle, en 1937 eins og til Sundsvall. Þá ætla eg að setja upp ann- að yfirlit yfir hvaða farartæki eru notuð og hversu mörg af liverri tegund. Rafmagn Ár Hesta- sporv. Eim- sporv. U* V- oJ aJ tJ E 'OJ U 03 X3 > £ & Js 'Z 03 S & C/3 > Samtals 1877 18 18 1887 88 8 90 1897 140 10 150 1907 197 190 393 1917 227 288 515 1927 338 332 36 700 1937 310 381 *283 980 Starfsfólksfjöldinn hefir ver- ið þessi: Arið 1877 16 menn — 1887 287 — — 1897 480 — — 1907 1342 — — 1917 2032 — — 1927 3322 — — 1937 4300 — * Auk þess 80, sem eru næstum því fullsmíða'Öar. Farþegafjöldinn, sem farar- tækin liafa flutt, liefir verið þessi: Arið 1877 1.2 milj — 1887 6.9 — — 1897 16.0 — — 1907 52.6 : — — 1917 99.0 — — 1927 136.2 — — 1937 192.0 — Þá kemur siðasla vfirlitið og er í því samanlögð vegalengd- in, sem vagnarnir hafa ekið á 10 ára fresti. Árið 1877 aka vagnarnir 0.19 milj. kílómetra, eða eins og liálfa leið lil tungls- ins. Tíu árum síðar aka þeir 1.49milj. km„ eða vegalengd, er samsvarar vegalengdinni til tunglsins fjórum sinnum. Árið 1897 aka þeir 2.84 milj. km„ þ. e. 7% sinnum til tunglsins, ár- ið 1907 11 milj. km„ eða 29 sinnum til tunglsins og árið 1917 15.62 milj. km. (41 sinn- um til tunglsins). Tiu árum síðar, árið 1927 eru strætisbíl- arnir komnir í hópinn, og aka þeir 1.73 milj. km„ en spor- vagnarnir 25.8 milj. km„ sam- tals 72 sinnum vegalengdina til tunglsins og loks árið 1937 aka sporvagnarnir 31.5 milj. km„ en bílarnir 14 milj. km. Sam- svarar það samtals 118% ferð til tunglsins. En daglega aka vagnarnir 130 þús. km„ eða meira en þrisvar sinnum umhverfis miðbaug jarðar. DANA, liið nýja hafrannsóknaskip Dana.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.