Vísir Sunnudagsblað - 10.07.1938, Blaðsíða 3
VlSIR SUNNUÐAGSBLAÐ
3
INGIRÍÐUR PRINSESSA I STOKKHÖLMI.
Myndin er tekin* við komu hennar til Stokkhólms í tilefni
af afmæli Gústavs Svíakonungs. Með henni er Gústav Adolf
krónprins.
KRISTJÁN X. OG ALEXANDRINE DROTNING I CANNES.
Konungshjónin fara til Cannes við Miðjarðarhaf á liverju
sumri. Er þessi mynd tekin þar.
þá gat eg aldrei annað en kom-
ist við, er eg sá hann ráfa milli
bæja — kaldan, klæðlítinn og
' stundum soltinn. Oft bar það
við, að hann fékk ekki gistingu
á bæjum, nema með umyrðum
og eftirtölum, og var jafnvel út-
hýst.
Eins og áður er getið, var
íStefán í hærra meðallagi á vöxt
og fljótt á litið þreklegur, en
við nánari athugun sást, að þó
að skrokkurinn væri fyrirferð-
armikill, þá var liann tiltölulega
vöðvarýr. Þá sjaldan það kom
fyrir, að liann væri nokkurn
veginn hreinn, kom það í ljós,
að liann var liörundsbjartur og
skifti vel litum í andliti. Dökk-
ur var hann á hár og skegg,
sem sýndist geta farið vel, en
var jafnan úfið og lubbalegt af
vanhirðingu. Andlitið var alls
ófrítt, en upplit og augnaráð
flóttalegt. Þegar hann talaði,
leit hann oftast undan, sneri
jafnvel baki við þeim, er við
hann mælti, færðist í lierðar og
skaut augum í skjálg til þeirra,
er viðstaddir voru.
Stundum sendi Stefán sýslu-
manni Húnvetninga kærur yfir
því, hvert atlæti lianri ætti lijá
mönnum og livernig með sig
væri farið. Fékk liann þá ein-
hvern til að skrifa fyrir sig
kærurnar, en orðaði sjálfur.
‘Sennilega liefir hann ætlast til
þess, að kærurnar væri teknar
til greina.
Einu sinni sem oftar sendi
hann Lárusi Þ. Blondal, sýslu-
manni á Kornsá, kæru á sjö
bændur í Miðfirði og þar i
grend. Kveður hann þar m. a.
þannig að orði:
„Alla þessa manndjöfla angef
eg fyrir vður, velborni herra
sýslumaður, fyrir ranga með-
ferð á eigum mínum og þjófnað
og áskil eg mér í skaðabælur í
það minsta bjá hverjum fyrir
sig frá 60—70 kr., þar eð eg
hefi lesið i Móseslögum, að liver
sem stæli ætti að gjalda ferfalt
aftur“. „Enn fremur kæri eg
fyrir 3'ður séra djöful“ o. s. frv.
og er þar átt við þáverandi Mel-
staðarprest. Ségir liann að prest-
ur hafi farið illa að í'áði sínu
gagnvart sér og lirakyrt sig.
„Þá óskaði eg mér“, segir í lcær-
unni, „að vera Skarpbéðimi
Njálsson og halda á öxinni
Rimmugýgi“.
í kærunni segir Stefán enn-
ifremur, að hann „trúi því stað-
fastlega, að þér (þ. e. sýslumað-
ur) „séuð gott og kristilegt yf-
irvald, sem ekki hallið rétti þess
niðurþrykta“. Og í trausti þess
sendi hann kæruna á „alla þessa
manndjöfla“.
Einhverju sinni skrifaði Stef-
án frænda sínunx vestan hafs
og mæltist til þess, að hann
sendi sér „eina miljón dollara“.
„Að eg gjöri þetta er af þvi, að
eg þykist liafa fvri r mér sanna
sögusögn sannoi'ðs manns, að
þér ættuð fimtán liundruð þús-
und miljónir dollai’s, sem getur
jxó vel verið lýgi“. Segist bann
vonast til að maðurinn sendi
sér miljónina — „þetta skitirí
lrið bráðasta í pósti, með þvi að
eg er orðinn nxesti aumingi og
bráðþarfnast fyrir það bæði á
sál og likama i guðs og manna
augliti, og vildi eg mælast til að
þér sýnduð mér það litillæti, að
senda það i tómu gulli, því eg
er svo vantrúaður á þessa seðla,
sem máske falla i verði þegar
minst vai-ir og verða þá einskis
nýtir“.
Um það, livernig senda skuli
gullið, tekur Stefán þetta fram:
„Álít eg best að senda það í
járnkassa nxeð þrefaldri læs-
ingu og væi'i líklega réttara að
kassinn og allar unxbúðir væru
xir hertu stáli, svo þjalir vimii
elcki á þvi. Lvlclana ætti að
senda i þreföldu ximslagi nxeð
þrenx lökkunx á hverju“.
SJÓNVARP.
Fyrxta kviknxyndin, sein sýnd
var í sjónvarp í Bandaríkjununx
var enska kvikmyndin „Rauða
akurliljan“. Myndiix var sýixd
um miðjaix júixí s.l.
IíNATTSPYRNA.
Tékkneskur knattspyrnumað-
ur, Bolmmil Flossnxann, var ný-
ilega dænxdur i 4 mánaða liegn-
ingarvinnu fyrir að spaika i og
fótbi-jóta annan knatLspyrnu-
ixxann Emanuel Ti’onicek að
nafni.
I FLUGLIÐI FRAKKA
eru nú sanxtals 3085 foringjar
og' 59410 óbreyttix’ liðsmenn.
7445 mönnum var bætt í liðið í
síðasta nxánuði.
EINRÆÐISHERRA
HEIÐRAÐUR.
Frakklandsstjórix hefir sænxt
Metaxas, einræðislierx'a Grikk-
lands, stói’krossi frönsku lxeið-
ursfylkingarinnar.
HÆTTULEGAR FLUGVÉLAR
Best vopnuðu flugvélar
heinxsveldanna hafa sjö vél-
byssur, en ixú ætla Bandai’íkja-
nxenn að fara að byggja flugvél-
ar með sautján vélbyssum.
Hraði þeirra á að vera frá 500
til 700 knx. á klst.
RÍKISTEKJUR
Bandaríkjanna urðu á síðasta
ári unx 70.000 milj. dollai-a, en
það er 6.400 nxilj. dollara nxeira
en árið 1936.