Vísir Sunnudagsblað - 10.07.1938, Blaðsíða 7
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ
7
SNÚAST UNGVERJAR Á
SVEIF MEÐ ÞJÓÐVERJUM
OG ÍTÖLUM?
Frh. af 1. síðu.
að liafa lögreglueftirlit með
starfsemi ungverska nasista-
flokksins. Virðist þetta mót-
sagnakent, en gefur nokkura
hugmynd um þá erfiðleika, sem
stjórnin á við að stríða. Stjórn-
dn segir, að hin nýju lög gefi
stjórninni nœgilegt vald til þess
að hafa öll ráð nazista í hendi
sér, án þess að hafa stöðugt
lögreglueftirlit með slarfi
þeirra. Má og vera, að þetta sé
rétt, og stjórnin muni beita því
valdi, sem lögin heimila, þvi að
eitt af s.tefnuskráratriðum Im-
redy-stjórnarinnar var að koma
í veg fvrir starfsemi þeirra
þjóðernissinna, sem lengst vilja
fara (nazista). En liina nazist-
isku lireyfingu í Ungverjalandi
þarf að skoða í réttu ljósi til
þess að kynnast lienni rétt. Hún
er enn sem komið er hreyfing,
sem fær næringu sína aðallega
„innan að“ — ekki nema að
litlu leyti eða óbeint frá öðrum
löndum. Og svo verður að taka
tillit til þess hversu ástatt er í
landiiiu sjálfu meðan þessi
hreyfing er á bernskustigi. Ung-
veéjar nú á dögum eru ekki
sterkir fyrir, hvorki stjórn-
málalega né á annan hátt. Þeir
bafa ekki bolmagn til þess að
veita mótspyrnu gegn fjand-
samlegri nágrannaþjóð, hvað þá
sameinuðum nágrannaþjóðum.
í raun og veru er meginhluti
þj óðarinnar lýðræðissinnaður.
Fegursta bygging landsins er
þinghúsið og það er litið á hana
virðingaraugum af mentuðu
stéttunum. Ungverski aðallinn
er stoltur — og vill hafa sitt
fram. Margir þeirra eru stjórn-
málamenn. Og ungverski aðall-
inn er miklu ráðandi í landinu
— heima fyrir og á sviði stjórn-
mála. En meginliíuti þjóðarinn-
ar er af öðru sauðahúsi. Milli
almennings og aðalsins er mik-
ið djúp staðfest. Bændur Ung-
verjalands njóta minni póli-
tískra réttinda en almenningur
i öðrum löndum álfunnar.
Stjórnmálalega stendur Ung-
verjaland því á ótraustum
grundvelli. Og hinn fjárhagslegi
grundvöllur er enn ótraustari.
Þriðjungur þjóðarinnar á við
fátækt að stríða. Kjör almenn-
ings eru bágbornari en í flest-
um Evrópulöndum. Landbún-
aðarverkamenn Ungverj alands
standa vissulega á lægra menn-
ingarstigi en stéttarbræður
þeirra í Balkanlöndum, að und-
anteknum tveimur, Rúmeníu
og Albaníu. Tiltölulega meira af
bújörðum Ungverjalands en i
nokkuru öðru Evrópulandi er í
eigu stóreignamanna. Þess
vegna bera fátækir Ungverjar
sýknt og heilagt fraxn kröfur
um skiftingu stórjarðanna og
aukin réttindi. Og margir
þeirra vilja neyða landeigend-
urna til þess að láta af liendi
jarðirnar. Ungversku bændum-
ir eru margir í byltingarliug. Ó-
ánægjan gæti haldist lengi án
þess að upp úr syði, ef ekki væri
eins mikil ólga og nú er viða í
álfunni. En aðallinn i höllum
sínum á landsbygðinni og í
borgunum gerir sér vonir um,
að dr. Imredy standi sín megin.
En ýmsir ætla, að hann muni
fara meðalveg. Hann er slyng-
ur fjármálamaður og liagfi'æð-
ingur. í þingræðu, er liann tók
við völdum, sagði liann, að
Ungverjar yrði að fylgja heið-
arlegri, skipulegri og viturlegri
stefnu í stjórnmálum. Hann
benti á, að ekkert er hættulegra,
en að arðræna liinar vinnandi
stéttir, því að afleiðingin vei'ði
óánægja og bylting. Það þarf að
vekja alment traust segir hann,
það þarf að vinna meira, fram-
leiða meira og sýna meiri þjóð-
liollustu. Löghlýðnin er í lians
augunx ein æðsta dygð borgar-
ans og grundvöllur velmegunar
þeirra er slarf. Fjölskyldulífið
ber að halda í lieiði'i sagði liann
ennfremur, og kynþáttadýrkun
er fyi'irlitleg.
En liöfuðati'iðið er, livort al-
menningur i Ungverjal. lætur
sér nægja „heiramannastjórn“,
að ræður sé fluttar um lxeiður,
mannúð, löghlýðni og iðjusemi,
íxema undinn sé bi'áður bugur
að þvi að. verða við kröfum
lxans? Er ekki nxeðal lians á-
gætur jarðvegur til þess að
koixia inn þeiri'i skoðun, að það
þurfi einliverix „Hitler“ til þess
að reka heri'ameixnina út og
bjóða bændum og verkamönn-
unx inn?
I Evrópu berjast tvær stefnur
unx völdiix: Socialisnxi og xxaz-
ismi. Hvernig fer dr. Imredy
að? Hamx vill kamxske konxa á
einhverskonar „gentlexnan’s“-
nazisixxa — einlivei’jxx senx er
eitthvað i áttina við þýskan naz-
isma. Hamx er íxieð öðrxxm oi'ð-
um að reyna svipaða aðferð og
dr. Sclixisixigg gerði í Axisturríki
—■ og leitar sluðnings söixiu
stétta og haixn. Framtiðin er þvi
nxjög í óvissu. Hjá Þjóðvei'junx
og ítölunx telja Ungverjar sér
lielst stuðnings von, en fá þeir
þaixn stuðniixg, sem þeir óska
eftir, ef þeir fylgja hálfvolgi’i
xxazistiskri stefnu? Verða þeir
ekki að hrökkva eða stökkva?
HUNDAR RÉTTDRÆPIR.
Stjórnin í Kataloniu gaf fyr-
ir skemstu út fyrii'skipun um
að Ixannað væi'i að láta liunda
ganga lausa á götunum í Barce-
lona. Eru þeir réttdræpir, livar
sem þeir finnast.
SÍMASAMBAND
var nýlega opnað milli Tokyo
og Santiago i Chile. Milli þess-
ara tveggja borga eru rúmlega
17.500 km. Viðtalsbilið, 3 mín-
útur, kostar 6 sterlingspund,
eða 132.90 kr.
DR. MICKEY MOUSE.
Höfundur Mickey Mouse,
Walt Disney, hefir verið sæmd-
ur doktoi'snafnbót við háskól-
anxx í Suður-Kaliforniu fyrir
skemtunina, sem pi-ófesorarnir
liafa haft af Mickey Mouse-
myndunum.
KOSNIN G ARÉTTUR.
Árlega fá uixi 2.200.000
manns kosningarétt i Banda-
ríkjunum, verða 21 árs að aldri.
SLIT.
Þegar meistaramótið í base-
ball fer franx í Bandai'íkjunum
árlega eru notaðir 30—40 knett-
ir í hvei'junx knattleik. Þeir
slitna og eyðileggjast svo fljótt.
Jinx Mollison,
flugnxaðurinn heimsfrægi, hefir
ekkert flugmannsskírteini. Þeg-
ar hann sótti unx endurnýjun
jiess í nóvember 1936, var hon-
xim neitað um endurnýjun.
UPPSIvERA I ABESSINÍU.
15.98, Gierutto (P.) 15.66.
Sleggjukast: Blask (Þ.) 56.30
og Hein (Þ.)55.12.
Hertoginn af Aosta, varakonungur i Abessiníu, í lieimsókn hjá
ítölskum landnemum, senx eru að búa sig undir að þreskja
fyrstix kornuppskeru sína í Abessiníu.