Vísir Sunnudagsblað - 21.08.1938, Qupperneq 1
1938
Sunnudaginn 21. ágúst
32. blaö
ÞORSTEINN JÓSEFSSON:
Hjátrú íþráttamanna.
Einhverju sinni, daginn áður
en eg kepti í víöavangshlaupinu
í Reykjavík, hitti eg Jón Kaldal
Ijósmyndara að máli. Þegar við
kvöddumst, spýtti Kaldal á eftir
mér, en af því, að eg gaf honum
lieldur óhýrt auga fyrir þessa
ósvifni, gat hann þess lilæjandi
um leið, að þetta væri hesta sig-
urósk, sem liann gæti gefið ein-
um manni.
Þetta voru fyrstu drög til
þess, að eg tók að frýnast í hjá-
trú íþróttamanna. En á Ólymps-
leikunum í Berlín liafði eg sér-
stakt tækifæri til að afla mér
upplýsinga um þetta efni, og
sumar þeirra liefi eg liripað nið-
ur, samt í mjög stuttu máli- Eg
skal taka það fram, að meðal
íþróttamanna tel eg flug-
menn og lcappakstursmenn,
enda þótt sumir geri það ekki.
Ef við atliugum út af fyrir
sig orðið hjátrú, er okkur oft
ekki ljóst hver munurinn er á
trú og hjátrú. Eg veit til dæmis
að margir Búddhatrúarmenn
kalla kristnina lijátrú; og ef það
er rétt, að hjátrúin sé trú á til-
veru og mátt dularfullra afla,
er standa í andstöðu við heil-
brigða skynsemi og staðreyndir
vísindalegra rannsókna, þá er
öft ekki gott að greina á milli
hjátrúar og trúarbragða.Því ef
við ætlum að draga skarpar lín-
ur á milli beggja þessara liug-
taka, þá rekum við oklcur óhjá-
kvæmilega á ýmsar bábiljur i
kristinni trú, sem ómögulegt
væri annað en greina undir hjá-
trú. Við verðum að viðurkenna
þetta. Alt annað er að berja
höfðinu við stein.
Annars slafar lijátrúin óefað
af óánægju gagnvart trúar-
brögðum. Þau fullnægja ekki,
þau skýra ekki ráðgátur tilver-
unnar nægilega og menn skapa
sér þessvegna sjálfir nýja trú —
lijátrúna. Hún er bygð á per-
sónulegum skoðunum, eða und-
ir vissum kringumstæðum jafn-
vel reynslu. Öll lijátrú er í senn
óttatrú og óskatrú. Það er ótti
við allskonar dularöfl og óskir
um að hagnýta sér þau í eigin
þarfir.
í íþróttum gætir þessa í noklc-
uð rikurn mæli, jafnvel þótt við
Islendingar höfum ekki mikið
af þvi að segja. Hjátrúin er að
hverfa úr islensku þjóðlífi, og í
íþróttum hefir liún aklrei fest
verulegar rætur. Hinsvegar
hefir amerískur háskólakennari
fullyrt, að 85% þeirra stúdenta
í Bandaríkjunum, sem fást við
íþróttir, trúi á dularmátt óska-
gripa.
Ef til vill ér lijátrúin rikust
meðal þeirra íþróttamanna, sem
eru liáðir vélum, eins og kapp-
akstursmenn, lijólreiðamenn
eða flugmenn. Og þetta er skilj-
anlegt — þeim mun skiljan-
legra, sem vélarnar eru full-
komnari. Þar nægir ekki að trúa
á getu sína, fimi eöa dirfsku,því
maðurinn er liáður vélinni, og
augnabliks bilun getur riðið
stjórnanda hennar að fullu.
Þess vegna er ofur eðlilegt, að
menn trúi á hepni sina, eða m.
ö. o. trúi á einhvern dularmátt,
sem haldi yfir manni hlifi-
skildi.
Frægur þýskur flugmaður,
Helmuth Hirth, hraðapi ein-
hverju sinni með flugvélsinniúr
mikilli liæð og til jarðar. Flug-
véliu molaðist mélinu smærra,
en flugmanniim sakaði af ein-
liverjum óskiljanlegum ástæð-
um ekki neitt. Frá þeini degi
trúir hann á mátt skyrtunnar,
sem hann flaug í þá, og hann
klæðist henni síðan hvert sinn,
sem hann fer í erfiðar eða
vandasamar flugferðir. En hún
hefir aldrei verið þvegin frá því
að slysið bar að höndum, — það
væri það sama og að glata dul-
‘armætti hennar. Iiliðstæð þessu
er saga af öðrum flugmanni,
sem vegna hjátrúar bar ávalt
prjónahettu undir sjálfri flug-
húfunni. Eitt skifti gleymdi
liann prjónahettunni, og í það
sama sinn varð hann fyrir á-
rekstri sem kostaði einn mann
lífið, og sjálfur lá hann um
mánuð á sjúkraliúsi.
Þessi dæmi, sem liér eru til-
greind, sýna livaða trú menn
leggja á fatnaðinn, sem menn
klæðast í. Fatnaður hefir vfir
liöfuð mikla þýðingu í hjátrú
íþróttamannsins. — Norsku
skautadrotningunni Sonju Henie
liefir í livert sinn mistekist
skautaldaup, þegar liún hefir
klæðst rauðri flík. Fjölda marg-
ir íþróttamenn hafa ótrú á að
keppa í nýjum búningi; sumir
keppa lielst ekki nema í bætt-
um íþróttabúningi, og sigur-
horfurnar eru þeim mun meiri,
sem bæturnar eru fíéiri. — 1-
SONJA HENIE
skautadrotningin, nýtur hér sólarinnar meðan hún er að híða eftir
því að skautabrautin verði fyllilega tilbúin, en þar sem hún er
stödd, í Miami í Florida, er ísinn búinn til með vélum og skauta-
brautin innanhúss. Sonja Henie heftir leikið í nokkrum kvikmynd-
um vestra og grætt of fjár. Hún er nú komin til Noregs í bili.