Vísir Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Vísir Sunnudagsblað - 21.08.1938, Qupperneq 3

Vísir Sunnudagsblað - 21.08.1938, Qupperneq 3
VlSIR SUNNUÐAGSBLAÐ 3 bifreið. Vegiia }>ess, að einka- bifreið hans var í viðgerð, tók hann gamlan bíl, sem hann hafði keypt með tækifærisverði. í þessu ferðalagi ók bifreiða- salinn á tré og lét lífið, en far- þegarnir limlestust eða dóu. Við réttarrannsókn út af slysinu var saga hifreiðarinnar rakin. Kom þá í ljós, að 15 siimum liafði ■orðið eigendaskifti að henni, og í hvert einasta sinn eitt eða fleiri dauðsföll orsakast í sam- handi við hana- Meðal þeirra, sem létu lífið i bifreiðinni, var Franz Ferdinand erkihertogi og kona hans, sem voru myrt i henni í Serajervo árið 1914. Og þessi dauðsföll voru það, sem •orsökuðu heimsstyrjöldina miklu 1914—18. 1 þessari sömu hifreið sat austurríski marskálk- urmn Potiorek, j>egar liann stjórnaði austurriska hernmn við Sahac, þar sem hð hans heið geysi manntjón, en liann sjálfur varð að láta af völdum fyrh’. Svipað þessu gegnir með ein- stöku staði. I námunda við Bre- men á Þýskalandi er t. d. veg- spotti á mjög fjölförnum ak- veki, sem er svo hættulegur — enda þótt vegurinn sé þráð- beinn og malbikaður -— að bif- reiðafélagið þýska hefir látið húa til nýjan veg við hliðna á hinum. Bifreiðaslysin voru orð- in svo altið við sama rastar- steininn, að það þótti ekki ein- leildð, og þeim mun síður sem orsakir sljsanna liafa eldd verið greindar til þessa.Áþekkur stað- ur er til í Steiermark i Austur- riki. Menn hafa að vísu giskað á, að hér sé eitthvað aimað en Idraugar valdir að slysunum og hafa getið þess til, að þau stafi vegna vissra geisla, sem fram- leiðist á þessum stöðum og fipi bifreiðastjórana. Öðru máli er að skifta, þegar linefaleiksmenn forðast eitthvert ákveðið horn i hringnum- Það er hein hjátrú. Tunney, fyrverandi lieimsmeist- ari i hnefaleik, liafði svo mikla ótrú á einu horni hringsins, að hann ekki að eins forðaðist það eins og lieitan eldinn, heldur vai* hann öruggur með sigur sinn á þvi augnabliki sem hann gat flæmt andstæðingnm út í þetla „örlagahorn“ leiklirings- ins. — Dagar og tölur eru nokkuð þýðingarmikil ati’iði í allri hjá- trú, og ekki síst í hjátrú íþrótta- manna. Mánudagur og miðviku- dagur eru mestu óþrifnaðardag- ar og föstudagar eru þaðísumra augum. Öðrum boðar föstudag- uriim hæði sæld og sigur. Yissir mánaðardagar eru líka ýmist á- trúnaðar- eða ógæfudagar. Þannig var 24. júlí lieilladagur í æfi Zeppelins greifa. 24. júh árið 1863 slapp Zeppelin á næst- um dularfullan hátt við limlest- ing eða dauða í Norður-Amer- iku. Sama dag, þremur árum seinna, en þá var Zeppelin orð- inn riddaraliðsforingi, lenti hann i orustu gegn ofm*efli prússneskra hermanna. Félagar hans voru brytjaðir niður en liann einn komst undan af stök- ustu tilviljun. Þann 24. júh árið 1870 flúði hann úr fangaherbúð- um ásamt nokkrum öðrum föngum. Þeir voru allir skotnir á flóttanum nema Zeppelin einn. Hann komst undan. Árið 1910, er Zeppelin var staddur norður á Spitzbergen i rann- sóknarferð, fann hann þann 24. júlí áður óþekt stöðuvatn, og sem i tilefni af happadegi Zeppelins var kallað „24. júh- vahi“. Fjölda margir íþróttamenn, flugmenn og kappakstursmenn hafa ákveðnar liappatölur, en lílca aðrar tölm- sem þeir óttast. Talan 13 er sú talan, sem hefir fest dýpstar og almennastar rætur i allri hjátrú — og venju- lega sem óheillatala. Afar margir hifreiðastjórar hafa ýmigust á henni og er iha við að töluröð hifreiðarinnar endi á lienni, einkum í kappakstri. Af þessari ástæðu er hlaupið fram- lijá töluni 13 i ahri kappakst- úrskeppni sem fer fram í Bandaríkjunum, nema ef ein- liver óskar sérstaklega eftir henni. Sem dæmi um óheillamátt töhumar 13 má geta þess, að einhverju sinni neitaði hifreiða- stjóri að talca við töluröðinni 13 í kappakstri. Annar keppandi hauðst þá'.til að skifta við hann á sinni töluröð, svo hinn yrði ekld dæmdur frá keppninni. En í akstrinum ólc hann á tré, skemdi bifreiðina og braut í sér margar tennur. -—- Sigursæh bif- reiðarstjóri er tók þátt í kapp- akstri (þeinx 13. sem liann tólc þátt i um æfina), kepti 13. fe- hrúar, og nótthia áður hafði hann sofið í herbergi nr. 13. Þegar allar líkur hentu til þess að liann sigi'aði, bilaði vélin lians við rastarstein 13, og þá vai’ liann húinn að aka 613 rast- ir af vegalengdinni. Nokltru seinna tók liann þátt í kapp- akstri er fór franx 13. mai- Einnig þá varð hann fyrir slysi og hefir síðan haft ótrú á töl- unni 13. Ait aðra sögu hefir ítalski kappakstursmaðui’inn Mario di Bernardi að segja af tölunni 13, því það er lxappatalan hans. Þegar liann vann Sneidei’-hikai’- imx í Ameríku 1926, kemst hann sjálfur svo að orði: „Hepnin var mín niegin, og eg held að það hafi verið tölunni 13 mikið að þaldca. Það var eins og hún elti nxig, og að eg gæti ekki komist lijá henni. Eg lagði af stað frá Napoli við þrettánda mann, þann 13. október. Kappaksturs- hifreiðin nxín hafði töluröð sem endaði á 13 og bifreiðin, sem sótti olíkur niður á höfnina var nr. 13. Hei’hergið á gistihúsinu, sem eg hjó í, var nr. 13 og dag- urinn sem kepnin fór fram á var 13- nóvember. Þetta skeði á árinu ’26 (tvöföld talan 13), og þetta var 26. kappaksturinn senx eg tók þátt í. Aulc þessa eru ýmsar venjur og ýms atvik sem á einlxvern liátt eru tengd hjátrú. T. d. forð- ast kappróðrai’ixienn og kapp- siglingamenn presta meh’ en sjálfan fjandann. Prestar eru yfirleitt álitnir vera sjómönnmn til ógæfu. Bifreiðastjórar mega ekki hafa kærustur eða konur sinar með sér í fyrstu ferð í nýj- unx bíl. En tengdamæður eru samt verstar; þær eru haneitr- aðar i slikum ferðum. I lieimstyrjöldinni þótti það ógæfunxerki að taka ljósmyndir af flugnxönnum eða flugvélum áður en þær legðu til flugs. Þess voru meira að segja dænxi, að flugferð var frestað vegna þess að einliver óhoðinn gestur sást „nappa“ íxxynd af flugvéhnni áður en liún lagði af stað. Ann- ars eru flugvélar altaf fullar af ósýnilegum óvættum og það er nxjög vandfarið með þær. Besta ráðið til að granda þessum ó- sýnilegu óþoldcum er það, að ganga alt að 13 hringi í kring- um vélina áður en lagt er af stað í flugið. Yissast er að ganga amiað skiftið til hægri og lxitt til vinstri — það er áhrifameira. Auk þessa eru fjölda margar reglur sem flugmennirnir verða að franxfylgja, til að hrynja sig gegn áhrifum illra anda. Að liitta keppinaut sinn úti á götu á leið til kappleiks er ó- gæfumerki. Ef slíkt kemur fyr- ir á maður að snúa við, fara heim til sín og taka ofan höfuð- fatið. Sé það gert, gildir það hið sama og eldkert hafi í slcorist. Ekki nxá heldur í'ífa upp bréf sama dag og niaður keppir. Að Framh. á 7. síðu. mm HANN YILL VERA í LÍFVERDINUM. Litli snjáðinn hér að ofan kærir sig ekki um að verða bílstjóri eða slökkviliðsmaður, þegar liann er orðinn stór, en lxann vill komast í lifvarðai'sveit konungsins, að þvi er virðist. Alvarlegur á svip apar liann eftir verðinuni, sem gengur franxan við Buckingham-höllina og leikur tilburði lxans. Allir vilja eittlivað verða í æsku sinni.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.