Vísir Sunnudagsblað - 21.08.1938, Page 5
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ
5
veitli ótal íiyggingarmeisturum
og verkamönnum nýja atvinnu
og ný viðfangsefni. Hún er
mynduð af foringjum eins
flokks, sem hefir brotist til
valda og leitt skoðanir sínar til
sigurs, í einu og öðm, og kem-
ur þeim nú í framkvæmd. Það
ier því engin l'urða þó að ríkis-
stjórnin hafi ekki einungis sem
slik staðið fyrir allmörgum' nýj-
um byggingaráformum (t. d.
loftmálaráðuneytinu í Berlín,
olympíuleikvangi, bifreiða-
brautum), heldur einnig sem
yfirstjórn nasistaflokksins. Sem
slík hefir hún látið reisa allar
hinar nýju byggingar flokksins
í Miinchen, „liöfuðborg lireyf-
ingarinnar“, og í Niirnberg, þar
sem hin árlegu flokksþing eru
liáð, og skóla fyrir flokksfor-
ingja um land alt.
Með vaklatöku nasista brautst
einnig skoðun þeirra í listarmál-
um til sigurs. Þetta vakti ugg
i hjörtum margra, ekki síst
vegna þess að menn óttuðust
að ríkisstjórn nasista, sem liefir
róttækari áhrif á líf þjóðarinn-
ar en nokkur önnur stjórn,
hvorki eldri stjórnir þar í landi
né stjórnarfyrirkomulag ann-
arsstaðar i heiminum, myndi
setja listina og vinnu lista-
manna undir alt of strangt eft-
irlit flokksins eða ríkisins.
Yfirleitt mun skoðun all-
magra manna lil þessa dags
hafa verið sú, að listamaðurinn
þurfi að vera algerlega frjáls, ó-
bundinn af nokkrum takmörk-
um, hvaða nafni sem nefnist,
sem gætu stöðvað hugmynda-
flug lians eða þrengt að því, og
allra síst máttu, að áliti þessara
manna, koma til mála stjórnar-
farslegar eða þjóðlegar tak-
markanir fyrir frelsi lista-
mannsins.
Spursmál er, hvort slík list
hefir nokkurn tíma verið til, a.
m. Ic- list, sem hefði getað skap-
að sígild listaverk. Alhnörg
hinna dýrmætustu listaverka
fyrri alda hafa einmitt verið
sköpuð eftir föstum reglum,
sem einhverjar stofnanir, vald-
hafar eða stéttafélög hafa sett.
Mætti hér nefna kaþólsku kirlcj-
una á miðöldum eða öðrum
tímabilum, sem ávalt hafði
strangar gætur á því, sem hún
lét listamenn byggja, mála eða
rita, eðá furstana á renaissance-
tímabilinu ítalska eð konunga
og keisara Frakklands. Samt
hafa á öllum, þessum timum
komið fram liin diásamlegustu
listaverk, sem aldrei munu tapa
gildi sínu. Eða getum við t. d.
hugsað okkur Iiina frægu meist-
ara Hollendinga án hins inni-
Líkan af ,,KDF-Festhalle
(KDF-hátíSarhöll) á eyj-
unni i Rugen, þar sem
IvDF (deild verkamanna-
samtakanna, sem sér um
íerSalög og skemtanir) er
nú aö byggja stóran baö-
staö fyrir meölimi sína.
Leikhúsið í Dessau, nýj-
asta leikhúsið í Þýska-
landi, sem var vígt í sum-
ar. Leikhús þetta hefir
1261 sæti. Leiktjaldaturn-
inn er 38 mtr. hár, leik-
svæöið, sem er af nýjustu
gerð, er 1470 fm. aö flat-
armáli.
lega sambands, sem þeir höfðu
við lif og athafnir þjóðar sinft-
ar, eða byggingarmeistara og
tónskáld um allan heim og' á
öllum öldum, sem hrósuðu
drottins dýrð með verkum sín-
um, án hinnar sterku og
ströngu trúar þeirra?
Þannig hafa á öllum tímum
— og hinum nýju leiðtogum í
Þýskalandi leiðist aldrei að
benda á það í raéðu og riti —■
verið til vissar takmarkanir og'
reglur, sem listamenn urðu að
fara eftir. Nasistunum, sem
samkvæmt kjörorði dr. Goebb-
els, „vilja ekki þrengja að list-
inni, heldur stuöla að henni“,
fanst því ekkí nema sjálfsagt að
heimta eitthvað af listamönn-
unum, um leið og þeir veittu
þeim nýja möguleika til frægð-
ar og frama- Þeir heimtuðu af
þeim, að listaverk þeirra væru
þjóðleg, þ. e. þýsk, og skír. For-
ingi þeirra mælti eitt sinn á
þessa leið: „Hinn besti kjarni
þjóðar okkar, líkami hennar og
sál, á að vera mælikvarði ykk-
ar. Boðorð fegurðar á að vera
heilbrigðin. Þetta vill segja fyr-
ir byggingameistarana: skír-
leiki og hagsýni“.
Himtað er því nú af bygg-
ingarlistinni, eins og af öðrum
greinum listarinnar, að liún sé
nátengd þjóðerni Þjóðverja,
hinum miklu viðburðum vorra
daga, kröfum nútímans, hvað
viðvikur byggingarefni og lagi,
og kröfum ahnennings, sem
kemur til að nota byggingar
þessar eða njóta þeirra.
Til þess að tryggja stefnu
þessari framgang, hafa allir
listamenn verið sameinaðir
undir menningarráð eitt, sem
byggingardeildin er einn þáttur
í. Sérhver byggingarmeistari
verður að vera meðlimur deild-
ar sinnar, sem svo á fulltrúa í
hinu stóra menningarráði. Með
þessu móti liafa listamennirnir
áhrif á meðferð mála sinna og
eiga aðgang að þeim hlunnirid-
um, sem ríkið eða aðrar opin-
berar stofnanir liafa upp á að
bjóða, svo sem verðlaunasam-
kepnum, sýningum, gjöfum til
listamanna, ellilryggingu o- s.
frv. —-
Þannig er nú ástatt um list-
ina 1 Þýskalandi og byggingar-
listina sér í lagi. Hér hefir ekki
verið hægt að sýna fram á nema
það helsta, sem fram hefir kom-
ið á þessu sviði liin síðari ár.
Til þess að menn geti sjálfir
dæmt um hhia nýju stefnu,
sem þar er að brjótast fram,
fvlgja greininni nolckrar mynd-
ir, svo að hver og einn geti val-
ið eða hafriað.
H. Þ.
og ekki nóg með það, heldur horfist hann í augu við dauðann.
Maðurinn hér að ofan lieitir Wayne Pierce frá Hollywood, en
hann ók með 15 mílna hraða á klukkustund í gegnum brenn-
andi vegg, til þess að sýna lirugrekki sitt og dirfsku.