Vísir Sunnudagsblað - 11.12.1938, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 11.12.1938, Blaðsíða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 lega skilið við kommúnistana og leysa upp Alþýðufylkinguna. Lýsti hann yfir því, á flokks- þingi Radikalsocialistanna i Marseille í lok október, að hann sæi sér ekki fært lengur að eiga nokkuð saraan við kommúnist- ana að sælda, þar eð þeir liefðu ávalt gert alt til að liindra hann i starfi lians fyrir endur- x’eisn Frakklands, hæði út á við og inn á við. Fór hann mörgum liörðum orðum um hina óvönd- uðu framkomu þeirra í frönsk- um stjórnmálum síðastliðin ár. A þinginu i Marseille átti Dala- dier við töluverða andstöðu að etja af hálfu þeirra, senx vildu ekki slita samvinnunni við kommúnistana, en hann bar al- geran sigur úr hýtum og var einróma kosinn forseti flokks- ins. Með svona sterkan meirihluta flokks síns að haki sér áleit Daladier, að tímahært væri að láta til skarar skriða og taka lilutina föstum tökum. Eitt af þvi fyrsta, sem liann gerði, vai’ að skifta um fjármálaráðherra í stjórn sinni, þannig að fyrver- andi dómsmálaráðherra, Paul Reynaud, tók við embættinu, en Marchandeau fjármálaráðlierra tók við ráðherasæti Reynauds. Að ]xví loknu4hað liann um 5 daga frest til að undirbúa þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar væru. Að þessum fresti' liðnum voru kunngerðar þær linur, scm farið yrði eftir i framtíðinni. Ráðstafanirnar, sem gera á, eru afar margþættar, en stefna flest- ar að þvi að auka framleiðsluna í landinu, spara í útgjöldum rik- isins og auka tekjur þess með nýjuxn og liækkuðum tollum. Eftir þeinx upplýsingum, sem Reynaud gaf í ræðu sinni laug- ardaginn þ. 12. nóv. hefir stjórnartíð Alþýðufylkingarinn- ar og tilraunir þær, sem liún gerði með atvinnulíf þjóðarinn- ar, orðið æði dýi’lceypt reynsla. Kornst liann að orði á þá leið að með svona áframlialdi væri Frakklandi glötunin vís á ör- skömmum tíma. Það er af þess um tilraunum, sem franska þjóðin fær nú að súpa seyðið. Með hinum áðurnefndu ráð- stöfunum er i raun og veru eng- in ný stefna tekin í fjármálum landsins, lieldur aðeins liorfið frá þeirri glötunarstefnu, sem var grundvöllurinn fyrir „Al- þýðufylkingunni“ og haldið inn á brautir liinnar gömlu frjáls- lyndu stefnu, eins og kemur greinilegast frarn i þessum orð- um Paul Reynauds: „Til þess að hin frjálslvnda stefna í atvinnu- málunum geti þrifist, verðum við að hlýða þcim lögmálum, sem liún i)ygeis( á, en þau eru: arður, einkaframtak og sam- kepni á frjálsum markaði“. Eitt af þvi þýðingarmesta i þessu sambandi er lenging vinnutímans úr 40 klst. í 45— 48 klst. á vikn. „Frakkland hef- ir ekki lengur ráð á að hafa tvo sunnudaga í sömu vikunni“, sagði Reynaud m. a. í ræðu sinni. Ennfremur var nokkrum öðrum hindrunum, sem að dómi atvinnurekendanna voru óþolandi fyrir heilbrigt atvinnu- líf, hrundið. Þelta þýðir samt enganveginn „sigur fjármagns- LANDVARNALÁNIÐ. Fólkið streymir i banka og aðrar stofnanir til þess að gei’ast hluthafar í landvarnaláninu. Greiningarvit bíflugna virðisl Iiið hesta þroskað, að því er tilraunir og rannsóknir hafa leitt í ljós. Þannig er fullyrt, að þessi litlu grey sé ekki i neinum vandræðum með að gei’a grein- armun á sykri og sakkarini. Viðskifta-siðgæði. Sá' sem við kaupsýslu fæst og hefir litið vit á þeirri starfs- grein, liugsar á þessa leið: — Eg kaupi lélegar og ódýrar vörur og sel þær háu verði. Hinn — sá er vitið liefir meira og drengskapinn — hugs- ar aflur á móti þannig: — Eg sæti sem allra hestum kjörum, kaupi einungis góðar vörur og sel þær við sanngjörnu verði. Þeim l’yrnefnda gengur illa, er til lengdar lætur. — Hinum farnast vel. Lífgunartilraunii’. Fyi’ir svo sem 170—180 árum þóttu eftirfarandi reglur mjög ins“ eins og sumir vilja halda fram, heldur er það miklu frenx- ur svo að með þessum ráðstöf- unum er einkaframtakinu gefið eitt tækifæri enn, og sennilega það síðasta, til að sýna að það geti þrifist innan hins svokall- aða frjálslynda skipulags. Þannig Iiafa Frakkar enn einu sinni veigrað sér við að grípa til nokkurra þeirra ráð- stafana, senx beint skertu fram- tak einstaklingsins eða settu nokkrar verulegar hörnlur á frjálst atvinnulif. Iivað lengi þeir geta haldið áfram á þess- ari hraut getur framtíðin ein sagt um. Móttökurnar, sem þessi stefna stjórnarinnar hefir fengið, í landinu eru æði misjafnar. Eitt er vist, að Daladier verður að leita sér stuðnings annarsstaðar en áður. Jafnaðarmenn hafa lýst vfir því, að þeir muni und- ir engum kringumstæðum styðja stjórn hans i þinginu. Unx afstöðu hægriflokkanna er enn ekki vitað með vissu, en mörg af blöðum þeirra hafa far- ið líeldur köldum orðum um ráðstafanir stjórnarinnar. Það er þess vegna ómögulegt, eins og nú standa sakir, að segja fyr- ir um livort Daladier tekst að fá meirihluta i þinginu, til ]>ess eru línurnar ennþá of óskýrar milli fylgismanna lxans og and- stæðinga. „devoleb“. vænlegar til árangui’s, er lífga skyldi þá, sem komnir væri að þvl að drukna: 1. Klæðið liinn druknandi mann úr öllum fötum og leggið liann upp í rúm, ef þess er kost- ur. Nuddið líkama lians vel og vandlega úr salti. Ilaldið fyrir nasir lionum og ixúið i munn lionum! 2. Sé aðstaðan þannig, a'ð hinurn druknanda manni vcrði ekki komið í hlýtt og notalegt rúm, skal fara þannig að: Klæðið hann úr öllunx fötum, leggið hann síðan endilangan í fjöruna (ef þelta er við sjó) og mokið ofan á hann sandi, lielst volgum, ef þess er kostur (kald- ur sandur getur verið varasam- ur). Það, sem nú ríður á, er að sniia sér þegar að því, að örfa starfsemi hinna innri líffæra. Og það verður einna best gert með því, að smevgja pipu inn í endaþarminn og hlása siðan gegn unx liana miklum tóbaks- reyk! Marg-vísleg er hjátrúin. Sumir kvnflokkar á Gull- strönd (The Gold Coasl) eru þeirrar skoðunar, að „dauðir hlutir“ — svo sem pottar, katl- ar, könnur, allskonar vopn o. m. fl. þessháttar —- „gangi aft- ur“ eða sé á slæðingi hingað og þangað möiinum til meins, löngu eftir að þeir hafi verið teknir úr notkun eða eru orðnir ónýtir! Samkvæmt þessari trú sinni segja Gullstrendingar, að þáð geti verið meira en lítið hættulegt, einkum er dimma tekur og um nætur, að vei-a á ferðalagi þar sem „draugar“ þessir Iiafist við, en þeir taki sér oft fasta bólfestu á afmöi’kuð- um svæðum. Þeir sé t. d. oft að flækjast á ákveðnum vegunx. Sérstaklega er nefndur einn veg- ur, sem er talinn svo stórlxættu- legur, að nauðsynlegt hefir þótt, að leggja hlátt bann við því, að nokkur nxaður nxegi um liann fara eftir dagsetur. — Hafði ein- hverju sinni fundist dauður nxaður á vegi þessunx og var tal- ið alveg sjálfsagt, að gamalt sverð „afturgengið", sem þarna væri á fhxgi fraixx og aftur um nætur, hefði orðið lionunx að bana! 100.000 verkamenn. Ráðgerð er nú bx’autarlagning fi’á Addis Abeha til Soxxxalilands. Talið er, að þar íxxuni verða að starfi 1000 vei’kfræðingar og 100 þúsund algengir verka- nxenn. Eiga 30 þúsund þeirra að vei*a Italii’, en hinir „innfæddir“ menn.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.