Vísir Sunnudagsblað - 11.12.1938, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 11.12.1938, Blaðsíða 8
8 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ j SKRÍTLUR | ■■■■■■■■■ ■■■■■■■■• — Hvað finst þér leiðinlegast af öllu, Valdi minn? —- Eg held að láta þvo mér um eyrun! — Þarna voru livítir fuglar svo hundruðum og þúsundum skifti. . •— Voru þeir allir hvítir? —- Hver einn og einasti — jörðin var hókstaflega svört af þeim! Ungi maðurinn Ieit út um gluggann og varð að orði: — Við fáum gott veður i dag. — Við? Hvenær urðuð þér meðeigandi í fyrirtækinu? — Ó, mamma, þú ert svo af- skaplega gamaldags. Það er 1938 núna, ekki 1937! Frú G. er mjög góð móðir. Hún sést oft með börnum sín- um í harnavagni þeirra í Hljóm- skálagarðinum. 1 blaði einu i bresku Guiana stóð þessi klausa fyrir nokkuru: „Sugrim Persaud, þjónn á Park Hotel, á 682 ára gamlan fransk- an pening. Á honum öðru meg- in er mynd Napoleons mikla“! Listakennarinn: — En ef kviknaði í málverkasafninu. Hvaða 5 málverkum mynduð þér þá helst bjarga? Nemandinn: — Þeim fimm, sem næst eru dyrunum. Skiftavinur: — Eg sé að þér hafið sett öll hestu eplin efst í kassann. Kaupmaður: — Já, það er til þess að þér þurfið ekki að leita til hotns eftir þeim. — Hann er of lireinskilinn til þess að vera stjórnmálamaður. —Hvernig þá? — Þegar liann hefir sagt eitt- livað, sem ekki féllur fólki í geð, þá neitar liann ekki að hafa sagt það. — Eg ætla að skila þessum soldcum aftur. Þeir eru of fljót- ir fyrir mig. — Fljótir? — Já, þeir lilaupa, þólt eg láti mér nægja að ganga. Kennarinn tók eftir því, að einum drengnum var strítt mjög mikið í frímínútunuin og ákvað að komast að því, af Stúdentinn, við félaga sinn, sem er að fara út að skemta sér: — Ef eg verð að lesa, þegar þú kemur heim aftur, þá velctu mig! — Frænka, hvers vegna setur þú púður framan í þig? spurði .Tónsi litli. — Til þess að gera mig fall- egri. Jónsi hugsar málið andartak og segir svo: — Kannske þú notir ekki rétta jiúðurtegund ? -— Sonur minn vill óður og uppvægur eignast bil. Hvað ráð- Ieggur þú mér? — Ja, eg lield eg mundi ekki standa í vegi fyrir lionum. Það er i kvennaskóla. For- stöðnkonan kemur inn i lesstof- una og alt dettur i dúnalogn. En þótt stúlkurnar þagni, lialda kjanunarnir áfram að hreyfast. Forstöðukonan: — Eg veit svei mér ekki hverju þessi skóli líkist, allar stúlkurnar japlandi tuggugummi. Hvað finst yður? Kenslukona (í fylgd með for- stöðukonunni): Mér finst hann líkjast helst kúabúi. Ungur eiginmaður: — Þú hefðir átt að húa til súpu nægi- lega á 12 diska. Hún: — Finst þér hún svona góð? U. e.: — Nei, en þá hefði salt- ið kannske verið hæfilegt. — Jæja, Nonni. Segðu mér nú satt um heimadæmin þín: Hjálpaðirðu honum pahba þín- um? — Óttalegt er að sjá einkana- hókina þína, Siggi. Skannnastu þín ekki fyrir hana? — Pabbi, þú lofaðir mér 10 krónum, ef liún liti fallega út, en mamma sagði mér, að þú liefðir ekki ráð á því. BERNHARD PRINS, sonur Gustafs Adolfs Sviaprins sést liér á myndinni á leiðinni jdir Atlantshaf. Bernhard prins er hinn glæsilegasti maður og prýðilega gefinn eins og sænska konungsættin er öll. Hann hefir dvalið i Paris um langt skeið og starfað þar m. a. í sendi- ráði Svía. liverju þetta væri. Spurði liann þó upp hugann og sagði: drenginn að því á eftir, en hann — Þeir voru að stríða mér af vildi lengi vel ekki segja hver þvi, að pabbi er skeggjaða kon- ástæðan væri. Loks herti hann an i fjölleikahúsinu! HVÍLD FRÁ KVIKMYNDASTÖRF UM. Errol Flynn og kona hans, Lili Damita, tóku sex vikna sum- arleyfi og höfðust þá við í skemtisnekkju sinni, er nefnist „Sirocco“, og eyddu tímanum við fiskveiðar og sigldu millum ýmsra borga. Hér eru þau stödd í Miami á Florida, — um horð í snekkjunni. TÍSIE DAGBLAS Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN YÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengi'ð inn frá Ingólfsstræti). S í m a r: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.