Vísir Sunnudagsblað - 14.05.1939, Síða 1

Vísir Sunnudagsblað - 14.05.1939, Síða 1
Snjóbíllinn á Hellisheiói sem sigruðu Sahara og bræður hans, eyðimörkina. Hve oft hefir það ekki vakið aðdáun okkar, þegar við höfum verið á ferð að vetrarlagi austur um fjall, þegar allir venjulegir hilar komast ekki úr sporunum og sökkvandi ófærðin tekur svo strax við er stígið er úl, að sjá snjóbílinn koma fljótandi ofan ó fannbreiðunni, smeygjandi sér mjúklega gegn um skafla- hliðin, eins og það væri hið eðli- legasta af öllum hlutum, að aka yfir íslensk öræfi, \'fii' hotnlausa ófærð, gegn um hríð og myrkur jiótt og nýtan dag. Þetta getur snjóhíllinn og ger- ir það. Hann er stórt spor á leið manns i að yfirstiga örðugleik- ana í umhverfinu og gera þá sér undirgefna með mætti Jiugs- unarinnar. Það Jiefði enganveginn verið óeðlilegt, að þessi bíll eða þessi tegund af híl liefði einmitt ver- ið fundin upp hér í haráttu við þau skilyrði, sem við eigum við að J)úa á þessu sviði, en véla- menningin harst of seint hingað til landsins til þess að gefa ís- lenskum liugvitsmönnum færi á að keppa við liinar stóru þjóð- ir á jöfnum fæti. Það var einnig til önnur þjóð, sem átti í striði við langar vega- lengdir og miklar snjó- og ís- breiður. — Það voru Rússar — og þar kom lika þessi vagn fyrst fram, a. m. k. í lieila hugvits- mannsins. Uppfinningin, sem þessi gerð híla hyggist á, eru hinir svo- nefndu„tanks“,semEnglending- ar fundu upp í stríðinu, lil þess að nota gegn gaddavírsgirðing- um og öðrum þvilíkum hindr- unarvörnum Þjóðverja. En hinir erfiðu flutningar um sléttur Rússlands munu hafa, einkum er ófriðurinn dró erfið- leikana enn skýrar fram i dags- ljósið, vakið ýmsa vélfræðinga til umhugsunar um á hvern hátt hæta mætti úr þessari þörf á nýju farartæki. — Þá kom ein- mitt hin nýja enska uppfinning til hjálpar, skriðdrekinn, sem flotið gat yfir hverja ófæru. En svo kom byltingin 1917 og sá góði maður, sem fann upp þenn- an bíl, varð að flýja land. —- Hann fór lil Frakklands og komst í samband við Citroen- verksmiðjurnar miklu. Svona farartæki var þýðing- armikið fvrir Frakka, sem áttu svo mikil ítök í geysmiklum veglausum landflæmum í Af- riku og Asíu. Citroén-verksmiðjurnar stóru í Frakklandi unnu nú að tilraun- um og smiði þessarar nýju teg- undar af hílum, sem áltu að geta sigrast á öllum þeim erf- iðleikum, sem yfirleitt væri mögulegt að ætlast til af farar- tæki af mannlegum höndum gert. — Þeir áttu að geta flotið yfir hinar endalausu snjóhreiður heimskautalandanna — sand- skafla og bylji eyðimerkurínn- ar, votlenda mýrafláka, sem hingað til voru engum færir nema fuglinum fljúgandi. — „Ókleift“ sagði Napoleon, þeg- ar nienn sögðu að það væri ó- kleift að komast með fallhyss- ur yfir Alpafjöllinn. „Eg þekki ekki þáð orð“. Sama gat þessi nýi landi hans sagt.. Og tilraun- irnar með nýja hilinn sýndu ífurðu góðan árangur og gáfu góðar vonir um framtíð hans. Andró Citroén tók nú merki- lega en áhættusama ákvörðun. Iiann ákvað að senda nokkra af þessum nýju bílum yfir eyði- mörkina Sahara — stærstu og ægilegustu eyðimörk í heimin- um. Þúsundir ára háfði úlfaldinn verið eina farartækið yfir þessar endalausu auðnir fullar af ógn og dauða. Hann var eina dýrið, sem dögum saman gat lifað án vatns eða matar. En það hafði „gengið svo grát- lega seint“ og sumir — og þeir voru margir — sáu þar sinn sið- asta dag einhversstaðar langt hurt frá öllu lifandi, rnitt i misk- unnarleysi tryltra eyðimerkur- sandbylja, ræningja og villu- samra vega. Hvít og skinin bein þeirra voru hinar einu sýnilegu leifar þeirra þessa heims, gátu aldr- rei orðið til annars en e. t. v. vísa öðrum, sem nærri var eins komið fyrir, veginn lil lifsins. — Lán i óláni. Ferðin yfir eyðimörkina. í desembermánuði var öllum undirhúningi ferðarinnar lokið, svo-að leiðangurinn gat lagt af stað. í honjum voru fimm bilar, hver um sig með 2000 kg. hurð- armagni, auk tveggja manna, gat ekið 40—45 km. á klst. á sléttri grund. Ferðin var hafin í Touggourt, stóru óasana í Norður-Sahara. 17. des. 1922, nokkru fyrir sólaruppkomu, var alt tilbúið. IIERTOGAFR.ÚIN AF WINDSC R. Herloginn af Windsor og frú hans (áður Wallis Warfield frá Baltimore) eiga nú lieima í sIrautlegu húsi við Bois de Bol- ogne í París. Þessi nýjasta mvnd af hertogafrúnni var tekin þar. Hún og hertoginn (Játv. fyrv. Bretakonungur) njóta hinna mestu vinsælda i Frakklandi. Sagt er að þeim sé báðum hug- leikið að setjast að í Bretlandi en breskir stjórnmálamenn eru ekki hlyntir því áformi.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.