Vísir Sunnudagsblað - 14.05.1939, Page 3

Vísir Sunnudagsblað - 14.05.1939, Page 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 odmnJi o.fy 'p.e^asus Cl ftjOMSthÖndum,. Loksins var sólskinið komið! Eg spratt upp úr rúminu, nudd- aði stýrurnar úr augunum og starði út um gluggann. Var mig enn að dreyma? Nei, hér var ekki um að villast. Það var heið- ur liiminn og glaða sólskin úti. Mikið var! í lieila viku höfðum við þrammað um sveitir, tveir ferðalangar, og altaf fengið sama leiðinlega veðrið, þoku- súld og rigningu. Við liöfðum fyrir löngu komist að þeirri dapurlegu niðurstöðu, að gremi guðanna væri yfir okkur. Lík- lega var þetta refsing fyrir ein- hverjar drýgðar eða ódrýgðar syndir. Þær voru vist nógar, ef fara átti út i smámuni. Einkum voru liugrenningasyndirnar al- veg voðalega margar. Máske var þetta hka gjörn- ingaveður. Hver gat sagt um Jjað? Eitthvað var óeðlilegt við það, að vera i skemtiferð dag eftir dag og vera að veltast á- fram, meira og minna votur, i öðru eins leiðinda-veðri og við höfðum lilotið i þessum leið- angri. Væri til útvarp á hæj- unum, þar sem við gistum, hlustuðum við spentir á það á liverju kvöldi og biðum — eftir veðurspánni. Þar var altaf sama tóbakið: Hæg suðvestanátt, skúrir. Nú gat honum ekki skjátlast, karlinum í útvarpinu, liugsuðum við og vorum gramir yfir lifinu og tilverunni, sem út- hlutar sumum sólskini og hlíðu á ferðalögum, en kvelur aðra með þokum og rigningum. — En livað um það. Nú var sól- slcinið komið. Gremi guðanna var aflétt, gerningahríðinni lok- ið. — Eg kallaði til félaga míns, sem enn dvaldi i heimi draum- anna og liafði ekki hugmynd um dásemdir veðursins. Við vorum ekki lengi að smeygja okkur i fötin og búast til ferð- an og margvíslegan hátt nema landið sitt fagra og víða. Og seint mun belti bygðanna breilcka við það, að fráum sem fótlama gefst færi á að una við efstu brún liinna íslensku fjalla — þar sem sjónhringurinn er viðastur í hinni „nóttlausu vor- aldar-veröld, þar sem víðsýnið skín.“ —< B. V. BROT ÚR FERÐASÖGU. ar. Það var að eins fyrir frá- bæra mælslcu og rölcvísi hús- freyju, sem hægt var að telja olckur á það, að híða eftir morg- unlcaffi. Að því húnu þökkuð- um við fyrir ágæta gistingu, gripum balcpokana og hlupum af stað. Áður en varði vorum við farnir að syngja. Eg verð líklega að gera ein- hverja grein fjrrir því, hvers- lconar fuglar voru á ferð, stik- uðu sveit úr sveit, i trampskóm og polcabuxum, með byrði á halci. — Fyrir 40—50 árum hefðu slíkir flakkarar líklega verið álitnir vera með lieldur en ekki lausar skrúfur. En tímarn- ir breytast. Á því herrans ári 1938 þótti elckert óvanalegt við svona ferðalag. Þarna voru hara tveir óslcöp algengir .náungar, sem notuðu sumarfriið sitt til að leggja land undir fót, en voru heldur óliepnir með veðrið. Við höfðum kynnst í slcóla. Hann var Reykvíkingur i húð og hár, eg vestfirskt sveitaharn. Eitthvert persónulegt segul- magn dró mig að þessum káta, greinda og snotra pilti. Hann var skákl. Það sagði liann að minsta kosli sjálfur við sína hestu vini. Og það var alls ekki laust við að eg tryði því, svona inst inni, að hann væri efni i slcáld. En fyrir honum sjálfum viðurkendi eg það eklci. „Þú ert Reykvíkingur“, sagði eg oft. „Þú getur aldrei orðið skáld. Það er elclci til óskáldlegri hær en Reykjavík. Allir olckar andans menn eru utan af lands- bygðinni. Þeir eru Vestfirðing- ar, fyrst og fremst, og svo er kannske eitthvað svolitið úr hinum fjórðungunum líka. En í Reykjavik hefir aldrei fæðst verulegt slcáld og fæðist liklega aldrei!“ „Bíddu hara við. Eflir tult- ugu ár, — jafnvel eftir tíu ár, verður reynslan húin að dæma alla þina sleggjudóma um Reykjavík dauða og ómerka.“ Þannig deildum við oft um andann og skáldskapinn, en vor- um aldrei hetri vinir en á eflir. Maður slcáldskapar og ásta. Það vildi vinur minn vera. Og þótt hann gæli sett saman snot- ur smákvæði, þegar vel lá á honum, verð eg að segja það, að meiri gáfu sýndi hann hvað snerti hið siðarnefnda. Það nálgaðist áreiðanlega list. Altaf minnist eg þess, þegar liann kyntist fyrst dúfunni sinni, sem hann lcallaði svo. Það gerðist um hátíðarnar veturinn áður. Hún var einhver snotrasta stúllc- an á dansleiknum og átti margra völ. Herrarnir sóttust eftir að dansa við liana og auð- sjáanlega álti hún þarna ein- hverja gamla kunningja. Ger- samlega ókunnugur hertólc hann stúlkukindina og stakk af með hana, Ijurt frá þeim náung- um, sem höfðu verið að gera liosur sínar grænar fyrir henni. Slíkt var laglega gert. En ann- ars er hest að tala sem minst um það. Svo mjakaðist tíminn áfram. Veturinn leið til enda og það kom að prófum. Sumir höfðu miður góða samvislcu dagana þá. Þeir höfðu að vísu lesið — en hara alt annað en vera skyldi. Þar sem skáldskapurinn og ást- in eru annars vegar, vill kvarn- ast ótrúlega mikið af þeim tíma, sem á að nota til að fást við fræðitíning og lexíustagl. En hvað um það. Alt geklc stór- slysalaust. Prófum lauk og mað- ur gat varpað öndinni léttara. Þá strengdum við þess heit, vin- ur minn og eg, að lyfta okkur ærlega upp við fyrsta tækifæri. Þetta gerðist á gangstétt Aust- urslrætis, einn eftirmiðdag vor- ið 1938. Og tækifærið kom. I hjrrjun júlímánaðar stóðu tveir sport- klæddir náungar á þilfarinu á Laxfossi. Þeir ætluðu með hon- um í Borgarnes, og þaðan skyldi svo haldið á tveimur jafnfljót- um vestur á fjörðu. Eg var á leið lieim, og liafði hoðið vini mínum með mér. Þannig stóð á ferðum okkar félaga. Og nú vorum við senn koninir á leiðarenda. Eg var far- inn að kannast við landslagið: Djúpir dalir og á flestar hliðar brött, gróðurlaus fjöll. Um- liverfið var tiöllslegt og ein- lcennilegt, en í mínum augum var það glæsilegt og fagurt. — FLUGFERÐIR YFIR ATLANTSIIAF eru í þann veginn að hyrja og verður flogið samkvæmt fastri áætlun sumarmánuðina. Pan Am- erican Airvvays byrjar fyrst og svo Imperial Airways nokkru síðar. Er samvinna milli þessara tveggja kunnustu flugfélaga Breta og Bandarikjamanna um Atlantshafsflugferðirnar. — Myndin er af flugbátnum Cabot, sem er eign Breta, en flugkapteinninn, sem stjórnar honum, er J. C. Kelly, írskur maður.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.