Vísir Sunnudagsblað - 14.05.1939, Qupperneq 4
4
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
Alt hafði gengið vel á ferð okk-
ar, nema livað stjórnandi veðra
og vinda hafði ekki gert við
okkur neinar gælur fram til
þessa. En nú var öllum áhyggj-
um lokið. Sólin skein og við
brostum móti henni, eins og lít-
il hörn.
Leið okkar lá vfir heiði; eina
af þessum vestfirsku heiðum,
sem oft og tíðum eru stóreflis
fjöll. Við vorum lcomnir upp í
efstu sneiðingana og hlésum
þungan.
„Hér hvílum við okkur“,
sagði eg.
Við námum staðar, gengum
út af veginum og settumst niður
í svolitla grasigróna laut. Drjúg-
ur tími leið án þess við mæltum
orð frá vörum. Loks tók mér að
leiðast þögnin og sagði:
„Þú svafst heldur fast í nótt.
Eg ætlaði varla að geta vakið
þig. Dreymdi þig eitthvað
merkilegt?“
Þögn.
— „Máske hefir þig verið að
drcyma um dúfuna“, sagði eg
aftur.
Ekkert svar.
Mér varð litið til haka, yfir
bygðina, sem við vorum að
lcveðja. Fjörðurinn blasti við í
allri sinni dýrð, baðaður í sól-
skini. Sannarlega var það fögur
sjón.
„Er 'þetta ekki dásamlegt?“
sagði eg.
Sama þögnin.
„Hvað gengur að þér, mað-
ur? Ertu heyrnarlaus eða mál-
laus? Þú gegnir engu sem ég
segi.“ Mér var farið að renna í
skap.
„Uss, vertu ekki að trufla
mig, eg er að yrkja.“
„Yrkja? Það er líklega skáld-
skapur í lagi.“
„Eg er að yrkja um-liana, ást-
ina mína, dúfuna.“
„Þá var varla von að þú færir
að ansa mér“, svaraði eg í miðl-
ungi blíðum tón.
„Viltu heyra byrjunina? Það
eru ekki komnar nema tvær
hendingar.“
Ilann strauk hendinni um
ennið, lagaði á sér bakpokann
og sagði svo með hátíðlegri
rödd:
„Þú komst eins og leiflur um
niðdimma nótt
og namst mig úr rökkursins
veldi------“
„Ertu ekki búinn með
meira?“ spurði eg.
„Nei. Það er að segja, þriðju
hendinguna vantar enn þá, en
sú fjórða á að vera svona:
„og fórst um sál mína eldi.“
„Þetta verður bærilegt kvæði“,
svaraði eg. „Þú ferð bráðum að
slaga hátt upp i Símon Dala-
skáld“.
Vinur minn ansaði engu. —
Hann var niðursokkinn í skáld-
skapinn á ný.
Við héldum áfram ferð oklc-
ar eins og leið lá. Um miðaft-
ansleytið vorum við komnir
niður til sævar og fengum okk-
ur flutta norður yfir fjörðinn.
Þar ætluðum við að gista á ein-
hverjum bænum um nó'ttina,
liina síðustu á ferðalaginu. Eftir
var að eins að yfirstíga eina
heiði og þá var maður kominn
lieim.
Klukkan var um átta, þegar
við komum að heldur óárenni-
legri gaddavírsgirðingu. Við
settum það þó ekki fyrir okkur,
heldur klifruðum ■ yfir hana.
Þegar yfir lcom, vorum við
staddir^á túni og á móti okkur
blasti snotur og vinalegur bær,
með grænmáluð þil.
Tveir hundar komu hlaup-
andi út á hlaðið og tóku að gella
i ákafa. Rélt á eftir birtist ein-
liver mannvera í hæjardyrun-
um. Ilún var með fötu i hendi
og slöngvaði henni í átlina til
hundanna um leið og hún liasl-
aði á þá. Manneskja þessi var
klædd bláum nankinsbuxum
og mórauðum vaðmálsjakka,
sem auðsjáanlega var altof stór.
Þrátt fyrir búninginn komumst
við lielst að þeirri niðurstöðu,
að þetta væri slúlka, en ekki
karlmaður. Nú vorum við
komnir lieim undir sundið milli
skemmu og bæjar. Kvenmað-
urinn liafði komið auga á oklc-
ur, snerist þegar á hæli og hvarf
•eins og byssubrend austur fyrir
bæinn.
„Hún er líklega á leið í fjós-
ið, til að mjólka kýrnar“, sagði
vinur minn.
„Já, ekki væri það amalegt,
að fá spenvolga nýmjólk til að
svala þorstanum.
Við börðum að dyrum. Það
leið dálítil stund uns liurðin
opnaðist og út kom roskinn
karlmaður, með þykkan, úfinn
hárlubba og brúnleitt yfirvara-
skegg. Þetta var liúsbóndmn.
Við bárum upp ei-indið án
nokkurs formála. Væri nokkur
möguleiki á því að fá keyptan
kvöldmat og gistingu yfir nótt-
ina? Bóndi kvað hvortlveggja
velkomið, ef við gætum gert
okkur það að góðu, sem hægt
væri að láta í té. Síðan var okk-
ur boðið lil stofu.
Bóndi var skýr og skrafhreif-
inn. Hann vildi tala uin alla
skapaða lxluli, en einkum þó
pólitík. Leið ekki á löngu fyr en
við vorum komnjr út í ákafar
samræður um lýðræði og ein-
ræði. En eftir að hafa komist
að þeirri niðurstöðu, að naz-
ismi og kommúnismi væri sami
grautur í sömu skál, skrapp
bóndi fram. Hann kvaðst ætla
að vita, hvort lil væri nokkur
ætur biti i kotinu. Að vörmu
spori kom hann aftur og fór ;i
ný að tala um Hitler og Musso-
lini og Stalin.
Þegar umræðurnar um lim
stórpólitísku mál liöfðu aftur
náð hámarki sínu, var stofu-
liurðin opnuð og dóttir bónda
birtist í dyrunum. Það var auð-
sjáanlega sama stúlkan og liafði
verið að fara í fjósið, þegar
við komum heim að bænum
kvöldið. Nú var hún búin að
skifta um föt og var komin i
Ijósan sumarkjól. Hún heilsaði
okknr dálítið feimnislega og fór
svo að breiða dúk á borð.
Þetta var ósköp geðug
stúlka, stillileg í framkomu,
með snoturt andlit og alls ekki
ólaglegt vaxtarlag.
Yið fengum þarna góðan og
kjarnmikinn sveitamat. Bóndi
var liinn prýðlegasti gestgjafi
og liélt uppi fjörugum samræð-
um meðan á borðlialdinu stóð.
Var liann að lokum farinn að
ræða við mig af miklum ákafa
um húskap og jarðabætur. Vin-
ur minn lagði sjaldan orð í belg,
eftir að umræðurnar snérust
inn á þær brautir, enda skorti
liann víst bæði þekkingu og á-
liuga fyi-ir búvísindum. Loks
barst talið að kornrækt og
möguleikum fyrir lienni hér á
landi. Ivvaðst bóndi einmitt
vera að gera tilraunir í þvi efni,
og liauð okkur út með sér til að
skoða akurinn. Eg ]iáði boð
hans með þökkum, en vinur
minn sat sem fastast og þóttist
vera niðursokkinn í að lesa
mánaðargamalt dagblað, sem
hann liafði fundið einliversstað-
ar í stofunni.
Eg dvaldi góða stund úti með
hónda. Ilann var auðsjáanlega
framfaramaður í búskap og
liafði margt að sýna og frá
mörgu að segja. Það var orðið
áliðið kvölds, þegar við héldum
aftur til bæjar, og auðsjáanlega
komið fram yf ir venjulegan
háttatíma. Bóndi vísaði mér til
slofu og sagði, að þar mundi
okkur ferðalöngunum hafa ver-
ið búinn næturstaður. Síðan
bauð liann góða nótt. Eg opnaði
■stofudyrnar með mestu varúð,
til að vekja ekki félaga minn,
ef hann skyldi vera sofnaður.
En það var ekki því að heilsa.
Úti við gluggann stóðu tvær
mannverur og hölluðust i-
skyggilega mikið livor upp að
annari. Þetta var vinur minn
STRANDFÖT.
Sérkennileg og snotur strand-
föt, sem farin eru að liðkast á
baðstöðunum í Florida
strandföt af þessari gerð kom-
ust.þar í tisku s.l. velur. Mynd-
in er tekin í Florida, á Palm
Beacli og er af dóltur eins mil-
jónamæringsins, en amerískt
auðmannafólk flykkist til Palm
Beach á vetrum.
og heimasælan í húsinu. Þau
héldu á bók á milli sín og liann
var að lesa eitthvað fyrir liana,
sem mér heyrðist vera róman-
tískt ástaljóð. Það var ekki laust
við að eg findi til samviskubits
jTir að trufla þessar skáldlegu
sálir í bugleiðingum þeirra. Eg
ætlaði ]iví að taka það ráð, að
snúa við í dyrunum og forða
ntér út í opinn faðm sumar-
næturinnar. En eg varð of
seinn. Stúlkan bafði tekið eftir
því að einhver opnaði liurðina.
Hún leit upp, hálf-trufluð, og
snéri sér frá glugganum.
„Almáttugur, hvað er eg að
hugsa? Það er víst orðið voða
framorðið?“ sagði hún og flýtti
sér svo mikið út úr stofunni, að
hún gleymdi að bjóða okkur
géiða nótt.
„Jæja, kannske það“, sagði
eg í stríðnisróm við félaga