Vísir Sunnudagsblað - 14.05.1939, Side 8
8
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
Tarzan-tvíburarxiir np.is
Nonni ákvað að framkvæma þeg-
ar bragöið, sem átti að forða
linifnum. Hann sagði við Bulala:
„Segðu honum að taka vel eftir
bragðinu, sem eg ætla að sýna“.
„Gott ráð?“ spurði Bulala. „Já“,
sagði Nonni hiklaust.
Höfðingjanum leist auðsjáanlega
vel á lmífinn, þegar Nonni sýndi
honum liann í hægri liendi sér.
Siðan huldi hann hnífinn með
þeirri vinstri. „Hokus, pokus“,
hrópaði liann. „Nú er hann liorf-
inn!“
Það var rétt og liöfðinginn varð
mjög undrandi. Svo rélti Nonni
höndina að vinstra eyra Surts og
jafnskjótt var hnífurinn aftur í
lófa lians. Surtur varð svo undr-
andi, að liann settist á stólinn sinn.
Það fauk í Surt yfir þessu hragði
Nonna. Ilann reis á fætur, ösku-
vondur og háðir drengirnir urðu
skelfingu lostnir. Þeir vissu eklci
hvernig hann myndi svala reiði
sinni og höfðu enga hugmynd um„
livernig mætti sefa hann.
En Galla Galla ágirndist meira
fötin þeirra, en að hefna sín á
þeim. Hann lét segja þeim að af-
klæðast strax og þeir urðu að
hlýða. I staðinn tóku þeir garm-
ana, sem þeim voru fengnir.
Þeir vöfðu þeim um lendar sér,
eins og þeir vissu að Tarzan gerði.
Það var eklci laust við að þeir
vær dálítð lireyknir af að vera nú
orðnir svona líkir honum í
,.klæðaburði“.
Þeim hafði enn tekist að fela hníf-
ana og Nonni var ákveðinn í að
'þeir skyldi lialda þeim. En nú
lieimtaði Galla Galla, að liann léki
bragðið aflur og hann varð að
gera það.
Galla Galla sagði nokkur orð. —
„Hann vill fá að vita livar þeir
eru“, sagði Bulala. Intamo láng-
aði til að heyra svarið, þvi að hann
ætlaði að láta koma þeim strax
fyrir kattarnef, ef þeir væri meiri
galdramenn en hann.
Nomii Ieit í kringum sig til þess
að tefja tímann og hugsa sig um
hverju hann ætti að svara. Hann
hafði alls ekki í hyggju að segja
höfðingjanum, hvernig hann færi
að þessu.
Nonni kom auga á Paabu, ung-
linginn, sem liafði ætlað að rota
hann. Hann benti á eyra Paahus.
„Hnífurinn er þarna inni og verð-
ur þar, þangað til við komust héð-
an á brott“, svaraði hann.
a-4y___________^
Intamo glotti og hvislaði í eyra
höfðingjans: „Hann er ekki töfra-
maður. Hann er svikari. Styttum
þeim strax aldur“. „Nei“, svaraði
Galla Galla, „ekki fyrri en við
fréttum lát Tarzans“.
Intamo lét sér ekki segjast af
þessu, en Bulala lieyrði gi-einilega
lxvað þeim fór á milli. Hann fylt-
ist skelfingu. Nú gat hann sagt
þeim ógurlegar fréttir.