Vísir Sunnudagsblað - 23.07.1939, Qupperneq 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
5
ELIZABETH ENGLANDSDROTNING
er nú talin Ijest klædda kona Englands—- en í fyrstu þótti lier-
togafrúin af Ivent enn glæsilegar klædd.— Þessi mynd af drotn-
ingunni var tekin i Wasliington, D. C., er konungshjónin heim-
sótlu Roosevelt forseta.
mjög margar gjafir handa Mr.
Stanley; dýrmætust var prýði-
legt silfurker; á lokinu á þvi var
silfurskraut með ýmsum mynd-
um og nafn sjálfs lians, konu
hans og barna; hann liafði
einnig náð í ýmsa náttúrugripi
handa okkur. Mr. Stanley gaf
hinni heillandi dóttur hans og
sonum hans gjafir. Meðan við
vorum i bátnum var okkur
lieilsað með því, að hleypt var
af 7 litlum fallbyssum, og lost-
ið upp þreföldu húrrahrópi,
sem við svöruðum á viðeigandi
hátt. Við héldum heim kl. 6 e. li.
og fengum gott leiði fyrst í stað,
en smt m saman snerist það upp
í storm. Við urðum að klossrifa
seglin og tókum sjó yfir okk-
ur. Eftir kvöldverð tók Mr.
Stanley gjöf herra Slepliensons
— sem tók þrjá fjórðu úr potti
— fylti hana af víni og drakk
skál föður sins“.
Mr. Stanley segir svo frá
þessu:
„Móttökurnar, sem við feng-
um á Innra-Hólmi voru mjög
ánægjulegar. Bærinn er svipað-
ur þorpi; útihús voru mjög
mörg, og ibúðarhúsin, sem
sneru fram göflum, þöktu mik-
ið svæði. Við vorum hoðnir vel-
komnir í stofu, sem kölluð
myndi stór á Islandi, en lág var
hún og gluggarnir voru litlir.
Á borð var borið kaffi, sætindi,
kökur og stór skál af kræki-
berjum. í framgöngu var herra
Stephenson eins og alveg sér-
staldega vel þjálfaður veraldar-
maður. Að frágengnum lands-
stjóranum er hann vafalaust
áhrifamesti maður landsins, og
á liann það auðæfum sínum að
þakka, enda finnur hann að svo
er; hann hefir aukið auðæfi sín
mjög með því að láta marga
háta róa til þorskveiða. Greifi
Levitzau sagði mér, að ætla
mætti, að liann hefði að minsta
kosti grætt 20.000 f1). Á leið-
inni frá dyrunum til bátsins,
þótti honum það ekki nóg að
liafa gefið mér silfurbikarinn o.
s. frv., því þegar hann sá mig
ganga við óbrotinn sterkan eik-
arlurk, stóð liann á því fastar
en fótunum að hafa skifti við
mig á honum og laglegum staf
með gyltum silfurliún. Mér
hefði þótt ákjósanlegt, að við
hefðum getað haft meiri mök
við hann og fjölskyldu lians,
meðan við vorum stödd á
eynni“.
Nú tekur Mr. Wright við aft-
ur. —
1) Þetta nær auðvitað engri
átt, 20.000 dalir léti nær, og er
þó mikið.
25. ágúst. Um kl. 5 lögðum
við Mr. Stanley, Banners og eg
af stað i fylgd með „Shuster“
áleiðis til Nes’s til þess að horða
íslenskan miðdegisverð, sem
Mr. Stanley hafði óskað eftir að
okkur væri framreiddur. Við
komum að stofunni (Apotliek-
arastofunni) á minna en
klukkutíma, og okkur leist það
vera fallegasta húsið, sem við
höfðum séð á evnni, og skal þar
ekki hús stiftamtmanns undan-
þegið. Eg var liissa á því, að eg
skyldi þarna rekast á ljdjahúð,
sem hafði upp á mjög fjölbreytt
lyf að bjóða, vel til haldin; kon-
ungur leggur þau til. Læknir-
inn var viðstaddur máltiðina.
Hann býr í sama húsi. Hann
skýrði fyrir mér á latínu eðli
hvers réttar, og með fordæmi
sínu öx-faði hann mig til þess að
hragða á þeim. Fyrir hvern
mann var settur kurlaður þurk-
aður þorskur (þ. e. harðfiskur)
kringlótt í'úgkaka og hnífur. Á
mitt horð var sett skál af súru
sméi'i, og diskur með reyktan
hákarl1); þar var einnig fram-
reitt saltað og nýtt smér. Við
hoi'ðuðum dálítið af bi’auði og
liarðfiski, en þó að eg gei'ði
þrjár snarpar tilraunii’, tókst
mér ekki að gleypa nxinsta bita
af hákarlinum eða súra smér-
inu, sem uxxdantekningarlaus
eru væmnustu, kauðalegustu og
djöfullegustu efni, senx eg hefi
nokkurn tíma lagt nxér til
rnunns. Læknirinn borðaði af
öllu, meira að segja af hákarl-
inum, senx lxann reyndar til-
í-eiddi með pipar, og sagði að
annars væx-i hann fullþungur i
maga.
Við kusunx að fá vín blaixdað
sanxan við sýruna, eða liina
súru nxysu, og að síðustu færði
apótekarinn2) okkur það af
einskærri meðaumkvun. Á
borðum var einnig hertur
þorskhaus, sem læknirinn át
roðið af með sméri, eixda þótt
það væri seigara en bókfe‘11, og
gerði hann það með eins mik-
illi ánægju, eins og það hefði
verið pönnukaka. Eftir að búið
var að taka þorskliausana af
borðunx voru settar inn tvær
stórar skálar; var önxxur full af
ystri sauðanxjólk og rjónxa3),
og hin með rúgbi’auði bleyttu
upp í í'jóma. Eftir miðdegis-
vei’ðinn fórunx við í kirkjuna,
sem bygð hefir verið fyrir fá-
urn árum. Við kvöddum mann-
1) Auðvitað hefir hann vcr-
ið kæstur.
2) Þ. e. Björn Jónsson.
3) Hér er auðvitað átt við
skyr.
ixxn, sexxi veitti okkur, og rerum
aftur til Reykjavíkur.
27. ág'úst...Eftir miðdeg-
isverð fórunx við til prófasts-
ins i Háfinsfiord; kona hans er
að útvega Mr. Stanley íslensk-
an kvenbúning, en lxann ætlar
að koma við á Bessastöðunx út
úr tveim brúðum, sem greif-
ynjan er að búa út lianda hon-
um. .... Islenski búningurinn
er kominn. Það er mikil bald-
ýi'ing á Iionunx eiixs og vera
ber, úr því liann hefir kostað
20 guineas.
29. ágúst. Þegar við konxum
á fætur í morgun, konxu sonur
lyfsalans og annar piltur um
borð, með það senx nauðsynlegt
er í íslenskan miðdegisverð, eix
Mr. Stanley er að hugsa um að
bjóða nokkrum heimspeking-
uixx, vinum sínunx í Edinborg,
í hann“.
Nú lögðu ferðalangarnir af
stað til Damxxerkur, og lýkur
ferðasogunni. En jxegar Mr.
Stanley konx til Edinborgar, þá
bauð hann nokkrum vinum síxx-
um í íslenska miðdegisveislu.
Segir hann sjálfur svo fi'á
lienni.
„Vinir nxínir í Ostruklúbbn-
unx liöfðu látið i ljós við mig
ósk um, að eg kæmi til baka
með efni í íslenskaix veisluixiat,
svo að þeir gætu fengið xxokkra
hugmynd unx óhófið þar á
eynni. Þess vegna hafði eg
koxxxið fyrir lxjá mér sýnishorni
af hveri’i tegund, sem lyfsalinn
hafði sett fyrir okkur, og allir
höfðu lofað, að gera það, sem
þeir gætu til að borða. Þegar
eg var koniinn heim var fi'am
reitl í næsta herbergi við klúbb-
herbergið okkar, en heimspek-
ingax'nir mínir skyldu við nxat-
inn svo til ósnertan. Það var
engu líkara, en að sett hefði
verið fyrir þá grjót, en matar-
sýningin vakti mikla ánægju og
jók ekki lítið á gieðina, sem
ostrurnar og tertan, venjulegi
klúbbmaturinn, var boi'ðað nxeð
á eftir. I máltíðinni tóku þótt
. . . .J). Einkennilegt sanxsafn.
Hver nxyndi ekki setjast við að
reyna að borða jafnvel íslensk-
an nxat með slikunx borðgest-
unx ? En það er sannast að segja,
að ef eg hefði ekki lagt svo fyr-
ir, að fx’amreiða skyldi máltíð
algei'lega að íslenskum liætti,
hefði mátt búa til miklu bragð-
betri og gónxsætari íslenskan
miðdegisverð; sé liægt að búa
til góðan miðdegisverð úr
1) Alt ókunnir menn.