Vísir Sunnudagsblað - 17.09.1939, Síða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
7
Drotning
s j óræning j anna.
Eítir Aleko Lilius.
„Mrdal kinverskra sjóneningjaheitir fróðleg
bók og skemtilegu riluð, e.ftir ameriska blaða-
manninn Aleko LiUus. Hér segir liann frá sam-
fundum sínum við frægasta sjóræningjann i Kina:
konuna Lai Cho-San, srm kölluð er „drolning sjó-
rœningjanna".
Þarna stóð eg, ameríkanskur
blaðamaður, sem hafði loks
fengið kost á dýrri bráð, í þann
veginn að sigla út til miðstöðva
vægðarlaususlu sjóránsbófanna
i heiminum — út í vopnaða
djunku (kínversk seglskip með
sérstöku lagi), sem var undir
stjórn konu! Mér er ekki láandi
þó eg skildi varla sjálfur í þess-
ari bundabepni minni.
Og þvilík kona! Ósköp litil
og mjó, með kolsvart hár. í
bárhnútnum á bnakkanúm sá í
nálar með jade-bausum, og á
eyrnabringum bennar og arm-
böndum var sami dýri, rauði
steinninn. Ilún var skartbúin, í
hvítum silkikjól, bneptum með
grænum jade-hnöppum og með
græna silkiskó á fótunum. Á
vinstri bendi bar liún slétta
gullhringa, en á liægri liendi
var enginn hringur. Andlitið
með dökku augun var gáfulegt,
ekki sérlega kínverskt þó að
vitanlega væri það hrein-mong-
ólskt, en svipurinn börkulegur.
Hún virtist tæplega fertug. Á
bverri hreyfingu hennar og
bverju orði, sem hún sagði,
mátti sjá og heyra, að bún var
vön þvi að lienni væri hlýtt.
Seinna komst eg að raun um,
að benni var líka hlýtt. Mikið
blýtur skapþrek bennar að
vera. Það væri verlcefni fyrir
rithöfund eða blaðamann að
lýsa því! Að skrifa æfisögu
hennar væri að skrifa æfin týri,
sem fæstum mundi geta dottið
í hug.
Sama kvöldið liitti eg Amer-
íkumann, sem i fimtán ár bafði
verið í siglingum um hafið
lcringum Macao. Og liann sagði
mér þessa sögu um hina merld-
legu konu:
Hún heitir Lai Clio-San. Það
Iiafa spunnist um bana svo
margar sögur, að ómögulegt er
að segja livar sannlcikurinn
endar og skáldskapurinn byrj-
ar. I rauninni er hún einskon-
ar kvenleg bliðstæða Hróa Hatt-
ar. Margt er líkt með þeim. Það
er enginn vafi á því, að bún e’r
stjórnandi og drotning sjóræn-
ingjanna í Macao. Það er sagt,
að bún liefði erft embættið og
skipin eflir föður sinn, er bann
safnaðist til feðra sinna eftir
dáðríkan bardaga við aðra sjó-
ræningja — keppmauta sína.
Þegar liann sálaðist álti bann
sjö djunkur vopnaðar. En núna
á Lai Cbo-San 12 djunkur. Hún
á peninga eins og sand og vilji
hennar er lög. Milli sjóræn-
ingjaflokkanna eru sífeldar
skærur, sem gefa þeim er sigr-
ar mikið í aðra hönd. Lai Cho-
San er sögð ve'rst af öllum —
grimm og binn mesti hrotti.
Þegar hún stígur um borð á
skip sitt á einhver jafnan ó-
gæfu í vændum.
Mig sundlaði bókstaflega. Eg
gat ekki trúað liepni minni.
Loks stóð eg á þilfari ekta,
gamals sjórænmgjaskips.
Tólf gljáandi fallbyssur voru
á skipinu. Meðfram borð-
stokknum var röð af þungum
járnþynnum. Miðskipa voru
ge'ymd skotgögn, púður og lcúl-
ur, en þungu skeytin voru í
byrðu aftan við fremra siglu-
tréð. Byssur og skammbyssur
voru í sérstökum klefa, fast við
skipstjóraklefann.
Okkur bar út með straumn-
um. Sólin var að gægjast gegn-
um mistrið og ofurhæg gola
fylti seglin. Eftir fáeinar min-
útur vorum við komnir út úr
liöfninni í Macao og nú voru
járnplöturnar, sem staðið Iiöfðu
á rönd við borðstokkinn til að
leyna byssunum, teknar á burt
og þeim staflað á þilfarið. Fall-
byssunum var ekið fram i
stæðin og á svipstundu breytt-
ist djunkan í sjóræningjasldp,
með gaþandi fallbyssukjafta á
bæði borð og með áhöfn, sem
eg befði ekki viljað segja fyrir
verkurn.
Nú réri bátur til okkar.
Djunkan staðnæmdist og litli
báturinn lagði að og þrjár kon-
ur komu um borð.
Eg þekti aftur eina konuna.
Það var Lai Cho-San, en þó alt
önnur Lai Cho-San! í gær liafði
eg séð liana í hvítum silkikjól
með jades-skrauti, — í dag var
hún gerbreytt. Nú var bún í
einskonar jakka eða úlpu og í
svörtum brókum, úr sama efni
og kúlíarnir nota.
Undir eins og liún var koní-
in um borð sparlcaði hún af sér
skónum og var berfætt eftir ])að.
Enginn beilsaði benni.
Lai Cbo-San fór beint tii
klefa síns. Hann var á stærð við
venjulegan pianólcassa. Ómögu-
legt var að standa uppréttur þar
inni. í klefanum var mikið af
ágæturn tréskurðarmyndum.
Lítil mynd af gyðjunni A-Ma,
verndara sæfarenda, hékk á
veggnum við bliðina á málverki
lil minja um forfeðurna og á
þvi var nafn föður Lai Cho-San.
Gegnum gættina sá eg, að hún
tók reykelsisprjón, kveikti á
bonum og setti bann í tinslcál
fyrir framan myndina. Síðan
kom bún út og fylgdu benni
þernurnar báðar.
— Iivað þýða orðin Lai Cho-
San? sagði eg við Moon, félaga
minn. Hann þýddi spurninguna
á kínversku, en liún tók þá
penna og teilcnaði nákvæmlega
ritteiknin þrjú. Fjall ríkidæm-
isins! Það átti víst vel við, enda
þótt ekki væri bægt að segja,
að það væri viðfeldið kvenheiti.
Enda var líf hennar ekki kven-
legt.
— Langaði hana ekkert til að
lifa það som e'ftir væri æfinn-
ar í friði og ró? Hvers vegna
bélt bún þessu hættulega fyrir-
tæki áfram? Hún svaraði með
því að ypta öxlum. Hún gat
vist eklci svarað neinu um það.
En eg be'ld, að eg geti það. Rán,
i einni eða annari mynd, er i-
búum strandlengjunnar á Suð-
ur-Kína í blóð borið. Allar þess-
ar liæðir, þessir tryllingslegu
klettar, Cyjarnar og liafið hafa
öldum saman verið leikvöllur
ræningja, ýmist á grundvelli
laga eða bnefaréttar. Þegar hin-
ir sædjörfu Portugalar lcomu
hingað á 15. öld, sögðu þeir sjó-
ræningjunum þegar stríð á
bendur og „sonur himinsins"
— keisarinn — gaf þeim Macao
i viðurkenningarskyni fyrir að
þeir liöfðu þaggað niður í morð-
ingjunum. Hvorki keisarar né
lýðveldisstjórnin í Kína he'fir
nokkurntíma haft í fullu tré
við sjóræningjana og nú á dög-
um bafa Bretar í Hongkong
ekki liaft bolmagn til að gera
út leiðangur gegn þeim.
— Ætti bún ekki að draga
:tig i blé. Giftast? Eignast böi'n.
Það virtist ekki að góðum
siðum, að minnast á slikt í nær-
veru hennar. Eg hafði ekki liug-
mynd unx það þá, að bún hafði
gifst tvisvar, og að fyrrí ixiað-
urinn liennar liafði safnast til
feðra sinna eftir stutta en hai'ða
viðræðxx unx eittlivert snxávægi-
legt lieimilisatriði. Siðari mað-
ui'inn liennar liafði ekki „verið
maðurinn liennar í i-aun og
veru“, trúði liún mér fvrir. En
hún hafði lxaldið mai'ga friðla.
— Átti bún nokkur böm?
Hvort bún ætti börn? svai’aði
hún lireykin. Hún átti son í
Sbangliai, liaixxx var tvitugur og
nxesti efnismaður og í þann
veginn að giftast dóttur rilc-
asta mannsins í Shekki — ein-
birni! Ilann ætlaði að vei'ða í’ík-
ur kaxipnxaður og fara til Mei
Kwo, sem er nafn Kinverja á
Amei’íku, þessu undralandi,
seixi lxún hafði heyrt svo rnildð
talað unx. Hinn sonurinn henn-
ar var ekki nema fimm ára.
Hann átli að vei'ða sjómaður
og ei-fa öll sldpin hennar og
„verslunina“.
Eg bað Moon að spyrja hana:
— Var þessi di’engur lika sonur
fyrri mannsins hennar?
Hún játaði, að svo væi'i elcki.
Hún liafði eignast liann svona
binsegin.
Eg spurði ekki frelcar unx
það mál. En mér datt í hug, að
nú væri tækifæri til að fregna
unx skoðun hennar á rnálefn-
inu eilifa: ástinni — skoðun
kinvei’ks kvensjóræningja á
ástum! En frúin vildi ekld
svara. Hún horfði lengi og
íannsakandi, fjTst á Moon —
svo á mig — og það var auð-
séð, að bún var að festa sér í
minni, að það var eg, sem
spurningin hafði konxið frá. Og
nú sá eg í fyrsta sinni sorg
bregða fyrir í augum hennar.
Hún svaraði mér ekki.
Pési (dótturson), 4 ára: —
Anima, hefur pabbi sríit þér
nokkuð í dag?
Anxnxa: Hvað meinar þú xneð
því, Pési litli?
Pési: Hann sagði í gærkveldi,
að bér eftir ætlaði liann að sýna
þér mótþróa.
Kennarinn: Getur Rósa litla
nefnt mér fáeinar stjörnui', sem
hún kannast við eða þeklcir?
Rósa: Það er nú Greta Gai’bo,
Simone Simon, Marlene Diet-
ricli-----—