Vísir Sunnudagsblað - 29.06.1941, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 29.06.1941, Blaðsíða 2
2 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ T Baðlíf. för 12 drengir og 4 leiðtogár, ungir liraustleikamenn og eld' heitir af áhuga á þessu starfi, en það voru þeir Hróbjartur, sem áður en nefndur, Kristján Sighvatsson, Pétur Kristinsson og Ingvar Árnason. Skilst rriér, að þetta muni hafa þótt nokkur dirfska í þá tíð, því að þetta var all-erfitt ferðalag og margs að gæta. En allt fór vel. Foringj- arnir reyndust starfi sínu vaxn- ir, — en fáir munu vitað hafa um allar þeirra áhyggjur og erf- iði í sambandi við þessa för. — Drengirnir höfðu viku viðdvöl eystra, í bezta yfirlæti, sváfu og mötuðust i þinghúsinu, en voru annars á kreiki úti við frá morgni til kvölds, og guðsþjón- ustur höfðu þeir úti kvölds og morgna. Komu þeir hressir heim og glaðir og þótti förin hafa gengið ágætlega. Sumarið 1923 var farið í Vatnaskóg í fyrsta sinn. Tjöld voru fengin að láni og skúr, sem notaður var sem eldliús. Fór að- eins einn drengjaflokkur það sumar. Munu foringjar hafa verið hinir sömu og í förinni að Vatnsleysu, en síra Friðrik var þá erlendis og kom ekki i skóg- inn fyr en næsta sumar. Þá voru ráðgerðir tveir flokk- ar og átti að haga öllu svipað því, sem verið liafði sumarið áð- u,r. Skúrinn hafði orðið eftir uppfrá — og var þar raunar meðan liann gat staðið uppi, því að Knútur Zimsen anun hafa gefið þeim hann, „útilegu- mönnunum“. Og þannig hefir þeim áskotnast sitt bvað síðan, sem velunnarar þeirra hafa vit- að að þá vanhagaði um. T. d. var það, að þegar til átti að taka stóra samkomutjaldsins, sem þeir höfðu liaft fyrsta sum- arið, fékkst það ekki, og var komið í óefni, þegar um það vitnaðist. Sr. Friðrik var á gangi hér fyrir innan bæ, með ein- hverjum vinum sínum, þegar hann frétti um þessi vandræði, og voru þeir að skrafa um þetta, daufir í dálkinn. Komu þá ríð- andi á móti þeim bræðurnir Kjartan og Ólafur Tliors. Tók sr. Friðrik þá tali og spurði þá hvort þeir ætti ekki tjöld, sem þeir gæti lánað þeim. Bræðurn- ir kváðust að vísu ekki hafa slík tjöld, en ,Ó- Th. bað Fr .Fi;. að finna sig daginn eftir. Pantaði hann þá í síma tjald hjá Tjaldagerðinni, eins og sr. Fr. vildi hafa það, — bað að flýta verkinu svo sem unnt væri og senda tjaldið í K.F.U.M. — en reikninginn til sín. — Þann- ig fengu þeir samkomutjaldið og áttu það lengi.-------- Síra Fr. Fr. virðist hafa orð- ið ákaflega hrifinn, þegar liann kom uppeftir í fyrsta sinn og. sá staðinn, sem þessu sumar- starfi var valinn. Að jafnaði er hann ekki í vandræðum með að koma að því orðum, sem lion- um býr í brjósti, en i þettá sinn segir hann: „Eg var svo hx-ifinn og heillaður af allri hinni und- ui'samlegu fegui'ð, að eg get elcki lýst tilfinningum minum. Fyi'ir mér var þetta heilög jörð, helgidómur Guðs og, náttúrunn- ar. Rjóðrið með liinni streym- andi lind og laufguðum trjám í kring var mér sem kirkja, þar sem eg heyrði rödd Guðs tala til mín.“ Og á þennan liátt virðist ein- mitt myndin af staðnum vera mótuð í liugum þeirra, sem þai-na liafa átt kost á að dvelja. Sumaí’stai'fið hefir nú verið rekið þarna siðaix, óslitið. En fyrstu árin voru erfiðleika-ár. Þá var farin sjóleiðin að Saur- bæ, á íxxótorbát, stunduixi í vondu veðri, erfiður sélflutning- ur á fai’angrinum yfir liálsinn, næsti sími á Geitabei'gi, engir bílvegir o. s. frv. Unx þetta segir sr. Fr. Fr. í minningarriti Skógai'inanna: „Vér gátum ekki haft fjöl- menna flokka þá. Piltarnir eld- uðu matinn í litla skúrnum, og þar reyndum við að þurka hlautar spjarir, og vöktu foi'- ingjarnir oft fram, á nætur og kyntu vélina drjúgunx, en urðu, vegna þess hve skúrinn var lít- ill, að gæta þess, að ekki brynni. — En sanxheldni og þjónustu- semi þróuðust íxieð erfiðleikun- um......... „Rigningasunxarið 1926 knúði fram þá löngun, að eignast skýli, senx, haldbetra væri fyrir veðri og vindi en tjöldin. Um vorið koixxu nokkrir piltar til mín og sögðu mér, að þeir hefðu 500 krónur til taks*), og væi’i það nóg fyrir efniviði í dá- lítinn svefnskála, en fé vantaði til að kaupa snxiði á honum. Mér datt ráð i hug. Eg bauð eitt kvöld heim til mín 12 trésmið- unx og snikkurum úr félaginu, og er þeir voru saman konxnir, undi-andi að sjá þar eintóma stéttarbræður, og lxofðu di-ukk- ið sterkt baunakaffi, sýndi eg þeim uppdrátt að skájanum, sem húsameistari Sigurður Pét- ursson hafði gert fyrir íxxig, og bauð svo öllum viðstöddum upp á skeixxmtiferð, senx farin skyldi þ. 11. júní, á laugardegi, og *) Mér er sagt, að þetta hafi verið fé, sem þessir piltar liafi verið búnir að „spara saman“ á löngum tima og ætlað til sum- arferðar. ekki myndi kosta nema 7 krón- ur á mann, ef þeir vildu á kvöld- in tegla til skálans í bakgarði vorum, og síðan reisa liann i „skemmtiförinrii“. Þeir tóku með hrifningu og gleði i þetta, og næsta dag var efniviður keyptur og byrjað að vinna íxieð nxiklu fjöi'i. — Gekk þetta senx í sögu, fyrir fónifýsi þessara félagsbi’æði'a og reis á einni nóttu svefnskáli sá upp, eins og „Aladínjshöll“, nxeð svefnrúmi fyrir 18. — Eg hafði þó elcki þá gleði, að vera við, því að eg var þá i Noregi og sá ekki skálann fyrr en næsta sunxar. Næsta ár í’eistu hinir sömu smiðir fyi'ir oss vænan og rúm- góðan eldaskála. — Vai'ð þetta lxin mesta franxför.“ Síðai’i liluta júnímánaðar 1929 var sér Fr. uppfrá viku- tíma xneð 18 piltum. Sú er venj- an, að halda samsæti síðasta kvöld vikudvalarinnar, og var svo gert einnig að þessu sinni. Eitt skennntiatriðið i þeim fagn- aði var það, að sr. Friðrik las upp ræðu, sem lxann kvaðst ætla að lialda 1. júlí 1999, — eða eftir 70 ár. Yrðu þá sonar- sonai’-synir þeii’ra, sem þarna væri nú, áheyrendur hans, og myndi hann þá segja þeim frá langöfum þeii’ra og ekki draga af þeim kostina. í í'æðu þessai’i sagði sr. Friðrik meðal annars: „Það er nú undarlegt að s'itja í þessum stóra skála eftir 70 ár og minnast stóra tjaldsiixs, seixi vér liöfðunx þá.“ — En að ræðunni lokinni lýsti liann fyrir piltunum hvei'ixig sig „dreymdi“ að fi’amtíðarskálinn myndi vei’ða. Með þessari gamanræðu og umræðum og umhugsun, sem út af henni spanst, var rekinn fj’i’sti fleinninn undir pað grett- istak, sem þeir hafa verið að glírna við síðan, K. F. U. M.- mennirnir, sem að sumárstarf- inu hafa staðið. — Skömmu eftir að þeir félagar komu heim úr þessai'i fei’ð, komu til sr. Fr. tveir piltanna og báðu hann að boða til fundar með þeim, sem uppfrá höfðu vei’ið. Var sá fundur haldinn 17. júlí 1929 og þar voru þeir allir, átján, með 112 krónui’, senx þeir lögðu fram til stofnunar skála-sjóðs og síðar um sumarið lögðu 27 piltar fram, 160 krónur í viðbót. Þetta var upphaf nýs tíma- bils i sögu þessa sumarstarfs. Nú skyldi vinna að því með oddi og egg að koma upp veg- legum skála i Vatnaskógi, eins og hinn dáði foringi þeirra liafði „di'eyxnt“ að hann skyldi vera. Stofnuðu piltarnir með sér fé- Vel varið.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.