Vísir Sunnudagsblað - 22.02.1942, Blaðsíða 6
« VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
Þjóðverjar hafa sagt frá því nokkrum sinnum, að þeir hafi tekið kvenfólk
til fanga af Rússum. Sjást hér tveir kvenfangai’, sem Þjóðverjar tóku í
orustu um borgina Notuit við Ladoga-vatn. Rússar halda því hins vegar
fram, að þeir hafi engar kvennahersveitir.
Mary Churchill, yngsta harn fox-sætisráðherra Breta, hefir gengið í kvenna-
herinn brezka. Hún er 18 ára gömul og verður að vinna öll sömu verkin
og aðrar stúlkur, þrátt fyrir ætterni sitt. Hún vonast til þess að komast
í loftvarnabyssuliðið siðar.
liæfis, en liafði ekki hugmynd
um „stofnunina“, enda á „frí-
vagt“ og visaði mér á íslenzku
lögreglustöðina. En þegar eg
kvaðst þaðan nýkominn, sagði
liann mér að koma með sér, en
af því að eg hikaði, sagði liann:
„at-í-la-ki“ á góðri islenzku,
svo mér þótti nóg um. Bjóst nú
við að verða dreginn fyrir her-
rétt og drepinn, en mundi þá
eftir, að eg átti einhverntímá að
kveðja þenna heim, livort sem
var, svo mér var alveg sama.
En nú bar svo við, að á móti
okkur kom enskur lát, Mr. von
Laps paa dansk, íturvaxinn og
prúðbúinn með eingler til varn-
ar vinstra auga. Þessum manni
var glæsimennska í blóð borin,
það var engin uppgerð. Lög-
regluþjónninn lieilsaði látnum
á hermannavísu, en látinn benti
svo eldfljótt til liöfuðs sér, að
sjö sýndust hendur á lofti. En
eg notaði tækifærið að stinga af,
æpti: Allt í lagi og hentist inn
í Reykjavikur apótek, upp á
loft, inn í bæjarskrifstofu og
liorgaði útsvarið mitt frá toppi
til táar i hvellinum. Hefði gjarn-
an viljað borga mikið meira,
eins og nú stóð á. Bretinn beið
mín ekki úti. Og enn var eg
engu nær með aðalerindið. Dro
eg mig því á íslenzku lögreglu-
stöðina í annað sinn, og var nú
kominn með þvengmjótt sorg-
arandlit,kjökurraddaður og vot-
ur um augun. Sagðist hvergi
finna úthlútunarskrifstofu rík-
isins; væri búinn að leita af mér
allan grun í Góðtemplarahús-
inu, þar væri líklega verið að
svíða, svo menn þyrftu ekki að
fara á rakarastofu;en í Tryggva-
götu væri ekkert húsnúmer og
enginn sem vissi frá hvaða enda
hún ætti upptök sin. Kvaðst
liafa komið í hús eitt í götunni
þar sem margt fólk hefði verið
sarrián komið, þar hefðu allir
verið grafalvarlegir og sumir
með spjöld á milli fingranna,
sem á hefði verið letrað S. R.,
sem eg fyrst hefði útlagt
Skömmtunarskrifstofa ríkisins,
en með því hvergi hafði sést nein
ávísun um að þetta væri jarð-
neskt fyrirtæki, hefði eg kom-
ist á þá skoðun ,að hér væri
Sálarangistarfélag Reykjavikur,
nýstofnað í tilefni af ástandinu.
Lögregluþjónarnir hresstust
auðsýnilega við ræðu mína, og
tjáðu mér, að eg mundi hafa
verið á réttri leið. S. R. mundi
líklega eiga að tákna Sjúkra-
samlag Reykjavíkur, en
Skömmlunarskrífstofa rikisíns
værí eíginlega i sama húsinu,
aðeins einni hæð ofar, nœr
þjmninum. Mikið varð eg glað-
tll’ fíð heyra þetta, Hét m'j á toll-
stjórann herra Jón Hermanns-
son, að borga skatt minn og til-
fallin gjöld, strax í dag, ef eg
finndi skrifstofu hans og næði
þar háttum (sem þó ekki varð).
— Þá er frá að segja að eg er
enn kominn í TryggvagÖtu og
upp á næstu hæð'fyrir ofan hitt.
Þar fann eg í gangi einum of-
urlítinn lappa á þili, hvar á stóð
letrað: Úthlutunarskrifstofa
rikisins. Ekki var nú yfirlætið.
Inn fór eg og var þar enginn
viðskiptavinur fyrirliggjandi,
en nokkúrir starfsmenn stQfn-
unarinnar, sem biðu mín með
engu minni óþreyju en eg
þeirra, og fékk eg skjóta og
góða afgreiðslu. Og eftir að
hafa spurt mig fyrir um toll-
stjóraskrifstofuna, og fundið
hana, kom eg þar að lokuðum
dyrum og varð að fresta frek-
ari framkvæmdum til morg-
uns. Er það ömurleg saga. Þá
snáfaði eg upp á Skólavörðu-
stíg, og hitti svo á, rétt fyrir
ofan Steininn, að þar kom mað-
ur skokkandi frá bifreið með
hnjáskjólstróðu i bóndabeygju
og málti ekki greina livers kyns
ástand eða uppákoma hent
hafði, því ekkert lífsmark var
sjáanlegt með snótinni. Þótt
skömm sé frá að segja, komu
mér í hug orð meistarans:
„Stúlkan er ekki dauð lieldur
sefur hún.“ Varð mér þá litið
um öxl og sá tugthúsið, eina
af þeim fáu opinberu stofnun-
um, sem enn er á sínum stað,
og gladdi það mig stórlega.