Vísir Sunnudagsblað - 17.05.1942, Blaðsíða 1

Vísir Sunnudagsblað - 17.05.1942, Blaðsíða 1
SJÖ FANGAR Á EYJU. Nagan uiu frönskn Guiöuu og: fangfanýlenduna. Franska Guiana er sá hlekkur,. sem vantar í þá varnarkeðju Ameríku, sem liggur á milli Is- lands og Magellan-sunds. Hún er á ausiurströnd Suður-Ame- riku og er 35.000 fermetrar að flatarmáli og takmarkast af Braselíu og hollenzku Guiönu, þar sem herlið frá Bandaríkj- unum hefir aðsetur sitt. Það er eina Iandið í vestur-álfu, sem hefir engan konsúl frá Banda- ríkjunum. Innan takmarka landsins eru hin geysimiklu norður-Amazon vatnasvæði, þar sem er einn af þéttustu frumskógum, sem menn þekkja á jörðinni. Það eru í kringum 100 mílur faranlegra vega, allt i allt, í frönsku Guiönu, þó að Frakkar hafi haldið í stjórnartaumana þar yfir 300 ár. Mjög lítið er um þrifnað og sem dæmi um það má geta j>ess, að engin frá- rennsli eru frá húsum þar, eða önnur holræsi. I Cayenne, sem er höfuðhorg landsins, eru nokkurar óheilnæmar brunn- hohir. t landinu eru 25 þús. íbú- ar og af þeim eru 11 þús. í höf- uðborginni sjálfri. Á 54 árum liafa verið fram- Jeidd 280 þús. pund af gulli i frönsku Guiönu. Þó framleiðsl- an hafi verið svona mikil er það aðeins brot af því, sem til er í landinu. Ef notaðar væru nýtízku vélar við framleiðsluna væri hægt á skömmum tíma að margfalda hana. Eftir að styrj- öldin brauzt út í Evrópu og fram til vorsins 1941, var gullið flutt með Pan-American flugvélum lil bankanna i New York. Einu sinni jægar flugvél staðnæmdist i Txánidad til þess að taka elds- neyti lögðu Bretar liald á farm- inn, sem hún liafði innan borðs. Litlu seinna tóku þeir annan gullfarm. Frönsku yfirvöldin ákváðu þá að senda gullið til Rio de Janeiro og Buenos Aires. í landinu er einnig ógrynni efnis, sem nefnist „bauxite“ og er aluminium unnið úr því. Menn vita ekki með neinni vissu hversu mikið það er. Mengo, þar sem stærsta náman er, er aðeins 25 mílur frá landamærunum i hollenzku Guiönu. Sjaldgæfar viðartegundir eru víða í frum- skógunum, séi'stáklega rauð- viður og annar fágætur viður, sem er í mjög liáu verði og not- aður lil skipasmiða. Fi’anska Guiana er eina land- ið i heiminum, þar sem svert- ingjar hafa livíla menn fyrir þjóna hjá sér. Slátrarar, mat- reiðslumenn og bilstjórar, sem voru einhverjir svívirðilegustu morðingjar og aðrir glæpa- menn, sem hafa verið sendir frá Frakklandi, eru mjög eftirsóttir nú, vegna þess, að mjög verður erfitt að ná i þá í fi’amtíðinni, af því, að sú tvöföldunaraðferð, sem notuð var áður fyrr, hefir nú verið numin úr gildi. í gamla daga, þegai' dómari dæmdi fanga til þess að dvelja á frönsku Guiönu, tvöfaldaðist dómurinn sjálfkrafa i raun og veru. Fyrst var fanginn hafður i haldi sem fangi, þann áx'afjölda, sém hann var dæmdur í. Þegar þeim tínxa var lokið, var hann að nafninu til leysingi, en fékk samt aldrei leyfi til þess að fara frá frönsku Guiönu aftur. Hver sá íangi, sem var dærndur i sjö ár eða lengur, varð að dvelja þai-na æfilangt, enda þótt fang- elsistíixxi hans væri útrunninn. Mér fannst franska Guiana vera, ef eg má svo að orði konx- ast, land andstæðnanna; aðeins sjö fangar dvöldu á Djöflaeyj- unni sjálfri, senx er einn feg- ursti landshluti á jöi'ðinni. Að- eins fáeinar suðui'hafseyjar jafnast á við hana, að fegui’ð. Þar ei’u í ki'ing um 35.000 glæpamenn, sem hafast við í 30 fangabúðum, sem eru allt að þvi 50 mílur inni i landinu. En lofts- Jagið þarna er mjög óheilnæmt. Austui’lenzku glæpamennirnir, sem Fi-akkar dæma, eru látnir vinna inni í frumskógunum þar sem þeir eru þéttastir. Ar- abar, Frakkar og svertingjai’ eru látnir vinna saman hér og þar um landið. Fangai'nir hafa mjög gott fæði og fá meira að ljoi'ða heldur en Fi’akkar sjálf- ir í lieimalandi sinu. Þeir fá 600 gr.'af hrísgrjónum á dag, 200 gr. af kjöti og 500 gr. af grænme ti. Meðan eg var í f rönsku Guiönu dvaldi eg urn stundar- sakir á Palmisteshóteli í Cay- enne. Eg hafði svefnherbergi og setustofu og fékk þrjár ljúffeng- ar máltíðir á dag og tvær flösk- um af rauðvíni, þetta kostaði allt kr. 15.00. Það þarf ekki að safna nein- um úi’gangi i tunnur eins og hér, því stórir, dökkleitir gammar, sem kallast „Urubus“ eta allar matai’leifar og annað úrkast. Þeir hafast við á húsþökunum i Cayenne. Þessir fuglar eta ein reiðinnar ósköp og eru lxinar mestu nytsemdarskepnur. Af þeim orsökum eru engir ösku- lireinsarar þar í landi. Höfuð fjögurra glæpamanna á Djöflaevjunni. Frá vinstri: Negri, Arabi, austurlenzkur maður og Indíáni. V.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.